Morgunblaðið - 20.06.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 20.06.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNl 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta VEROBRÉFAMARKAOUR HU» VER8UJNARINNAR SÍMI «7770 SlMATlMAR KL.IO-12 OO 1B-T7 KAUPOGSALA VíBSKULDABRÉFA Verdbréf og víxlar i umboðssölu. Fyrirgreiöslustofan, fasteigna- og veröbréfasala, Vesturgötu 17, s. 16223. Verslun og þjónusta Minka-. muskrattreflar, húfur og slár. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máll. Viögeröir á pelsum og leöurfatnaöi. Skinnasalan. Laufásvegi 19, simi 15644. íslenskar lopapeysur og lopi Islenskar lopapeysur og lopl í stórum og litlum pöntunum óskast keyptar af norsku fyrir- tæki. Vinsamlegast sendiö sýn- ishorn i póstkröfu. Skrifiö á norsku eöa ensku til: Stein Finstad, Uranienborgveien 23. Oslo 3, Norge. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Dragtir, kápur til sölu. Hagstætt verö. Kápusaumastofan Díana, sími 18481, Miðtuni 78. ÚLFAR JACOBSEN Feröaskrifstofa Austurstræti 9. Símar 13499 og 13491. I sumar bjóöum viö eftirtaldar feröir: 12 daga hálendisferöir meö léttum göngum Landmannalaugar — Mývatn — Heröubr.lindir — Askja — Hljóðaklettar — Skagafjöröur — Laugarvatn — Reykjavik. Verö 12.000 kr. 12 daga feröir um suöaustur- land og Sprengisand Þórsmörk — Skaftafell — Þór- isdalur — Hallormsstaöur — Heröubreiöalindir — Askja — Hljóöaklettar — Mývatn — Landmannalaugar — Reykjavík. Verö 12.000 kr. 6 daga ferð um Fjallabak Þingvellir — Landmannalaugar — Kirkjubæjarklaustur — Jök- ullón — Skaftafell — Þórsmörk. Verö 6.000 kr. 19 daga langferö meö létum gönguferöum Lýsuhóll (Snæfellsnesl) — Þing- vellir — Þórsmörk — Skaftafell — Þórisdalur — Hallormsstaöur — Heröubreiöalindir — Askja — Hljóöaklettar — Mývatn — Landmannalaugar — Reykjavík. Verö 19.000 kr. 12 daga gönguferð um Suöurland Þórsmörk — Eldgjá — Land- mannalaugar — Veiöivöln. Verö 12.000 kr. Brottfarir alla mánudaga frá 2. júli. Fullt fæöi, tjald, dýna og leiösögn er innifaliö í veröi allra feröa. Leitiö nánari upplýsinga á skrifstofunni. £ UTIVISTARFERÐIR Fimmtd. 21. júní kl. 20 SóMööuferð í Viöey. Leiösögum. Örlygur Hálfdánarson o.fl. Verö 150 kr„ fritt f. börn m. fullorö- num. Brottfrá frá Sundahöfn. Miðvikud. 20. júnf kl. 20. Hrauntunga — fjárborgin o.fl. Létt kvöldganga f. alla. Verö 180 kr„ fritt f. börn. Brottför frá BSl bensínsölu. Ferðaklúbbur aranda Sími 28191 Skagafjöröur — kynningar- og skemmtiferö 29. júni (2 dagar). Brottför kl. 20 frá Vesturgötu 4. Gisting á Húnavöllum og á Hól- um. Fariö i Drangey. Fararstjóri Haraldur Bessason, prófessor. Færeyjar um Ólafavöku. Brott- farir 24. júli og 28. júlí. UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Jónsmessuferöir 22.-24. júní 1. Jónameaauhátfö á Snæ- fellaneai. Gönguferóir um fjöll eöa strönd eftlr vali. M.a. hring- ferö um Jökul og Jónsmessu- næturganga á Mælifell. Leitin aö óskasteininum. Ganga yfir Helgrindur. Kvöldvaka og fjöru- bál. Gist á Lýsuhóll. Ölkeldu- sundlaug, heitur pottur. Sigling um Breiöafjaröareyjar. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. 2. Jónameaauferð f Purkey. 4. ferö f pessa náttúruparadis á Breiöafiröi Náttúruskoöun, fuglaskoöun, sigling um eyjarnar m.a. aö Klakkseyjum. 3. Jónsmeaauferó f Þórsmörk. Gönguferöir f. alla. Tjaldað í hlý- legu umhverfi í Básum. Uppselt. f Útivistarskálanum. Fararstj. Trausti Sigurösson. 4. Jónsmessunæturganga á Heklu. Laugard. kl. 14 e.h. Verð 650 kr. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. 5. 10. Jónsmeasunæturganga Útivistar laugardagskvöldiö 23. júní kl. 20. 6. Einsdagsferð í Þórsmörk kl. 8 á sunnudag. Verö 500 kr. Fyrsta fimmtudagsferöin er 28. júnf. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Fimmtudag 21. júní kl. 20: Miönæturganga á Esju (sumar- sólstööur). Brottför frá Umferö- armiöstööinni. Verö kr. 200.00. Helgarferóir 22.-24. júní: 1. Staöarsveit — Bláfeldar- skarð — Grundarfjöröur. Geng- iö um Bláfeldarskarö á laugar- dag. Gist i svetnpokaplássi. Ný ferö, áhugaverö gönguleiö (ekki erfið). Fararstjóri: Árni Björns- 2. Þórsmörk. Gist i Skagfjörös- skála. Gönguferöir um Mörk- ina. Ath.. Nú er komiö aö sumarleyfisferöunum f Þórs- mörk, fyrsta miövikudagsferöin 27. júnf, kl. 8. Aöstaöan f Skag- fjörösskála eins og best veröur á kosió. 3. Sunnudag 24. júní veröur dagsferð í Þórsmörk, brottför kl. 8. Verö kr. 650. Leitiö upplýs- inga á skrifstofu Fl . Öldugötu 3. Feröafélag islands. ULFAR JACOBSEN Feróaskrifstofa Austurstrœti 9. Símar 13499 og 13491. 12 daga gönguferöir um Suóurland 2.—13. júlí og 16.—27. júlí Þórsmörk — Eldgjá — Land- mannalaugar — Veióivötn. Gist veröur í tjöldum 2—4 nætur á hverjum staö og þaöan lagt upp í daglangar göngur um svæöió. Verö 12.000 kr. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Fimmtudag 21. júní, kl. 20.00: Miönæturganga á Esju (sumar- sólstööur). Brottför frá Umferö- armiöstööinni kl. 20.00. Verö kr. 200.- Helgarferóir 22.-24. júní: 1. Staöarsveit — Bláfeldarskarö — Grundarfjöröur. Gengiö um Bláfeldarskarö á laugardag. Gist i svefnpokaplássi. Ný ferö, áhugaverö gönguleiö (ekki erf- iö). Fararstjórl: Árni Björnsson. 2. Þórsmörk. Gist f Skag- fjörösskála. Gönguferöir um Mörkina. Ath.: Nú er komió aö sumarleyfisferöunum f Þórs- mörk, fyrsta miövikudagsferöin 27. júni kl. 08.00. Aóstaöan i Skagfjörösskála eins og best veröur á kosið. 3. Sunnudag 24. júní veröur dagsferö i Þórsmörk, brottför kl. 08 00. Verð kr. 650. Leitiö upplýsinga á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir: 1. Vestfjaröaferð 1,—7. júlf. Baröaströnd — Látrabjarg — Arnarfjöröur o.fl. Fararstj. Gunn- ar Gunnarsson. 2. Veetfjaröeganga 7.—13. júlf. Skemmtilegt gönguland milll Arnar- og Dýrafjaröar. Sam- bærilegt viö Hornstrandir. 3. Heetaferöir á Amarvatne- heiði — veiöi. 8 dagar. Brottför alla miövikudaga í júlf og ágúst. Hornstrandaferöir 1. Homvfk 13.-22. júlf. Göngu- feröir frá tjaldbækistöð m.a. á Hælavíkurbjarg og Hornbjarg. Fararstjóri Lovfsa og Óli. 2. Aðalvík 13.-22. júlf. Tjaldaö aö Látrum. Gönguferöir þaöan 3. Aðahrík — Jökulfiróir — Homvfk 13.—22. júli. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. 4. Hornvík — Reykjafjöróur 20.—29. júlf. 4 dagar meö far- angur og sföan dvalió um kyrrt í Reykjafiröi. Fararstjóri Lovísa og Óli. 5. Reykjafjöröur 20.—29. júlf. Tjaldbækistöó og gengiö til allra átta. Hagt er aö tengja feröir saman og lengja þannig sumarleyfió. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14806 og 23732. Feröafélagió Útivist. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélags íslands 23. júní —28. júni (6 dagar). Skaftafell, gist á tjaldstæöinu og gengiö um þjóögaröinn. Þægileg gistiaöstaöa og fjölbreytt um- hverfi. 29. júní — 3. júlf (5 dagar). Húnavellir — Litla Vatnsskarö — Skagafjöröur. Gist í húsum. Gengiö um Litla Vatnsskaró til Skagafjarðar. Gengið i Glerhall- arvík, ekiö um Hegranes og farlö heim aö Hólum og vióar. Á heim- leióinni er ekiö fyrir Skaga Hornstrandaferöir 5. —14. júlf (10. dagar) 1. Hornvfk — Hornstrandir. Tjaldaö i Hornvík. Gönguferöir frá tjaldstaö. Verö kr. 3.750. 2. Aöalvík — Hornvik. Göngu- ferö meö vföleguútbúnaö. Verö kr. 3.450. 3. Aöalvík. Tjaldaö aö Látrum, gönguferöir (dagsferöir eöa tvefr dagar). Fariö til Fljótavfkur, Hesteyrar og viöar Verö kr. 3.080. 6. —11. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö milll sæluhúsa. Ath. Allar sumarleyfisferöir Feróafélagsins eru á greiöslu- kjörum. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu — ísafjörður Videoleiga í fullum rekstri á ísafirði. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og heimil- isföng ásamt símanúmeri inn á augl.deild Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „T — 0875“. Ál-Syllan Ál-Syllan er notuð við málningarvinnu á bröttum bárujárnsþökum. Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Ál-Syllan kemur í veg fyrir að klakabrynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Símar 91-23944 — 686961. Hrossamarkaður Til sölu eru 7 trippi, 2ja, 3ja og 4ra vetra, undan Sörla 653. Ennfremur eru til sölu 5 tamdir hestar og hryssur, 5—9 vetra, þ.á m. undan Náttfara 776. Hrossin verða til sýnis sunnudaginn 24. þ.m. kl. 14.00—17.00 aö Traöarholti, Stokkseyrarhreppi. Nánari upplýsingar í símum 21750 og 12600, Reykjavík, í dag og fimmtudag. bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 29 rúmlesta afturbyggðan stálbát, smíðaöur 1981 í Bátalóni með 195 hestafla Volvo-Penta aöalvél. Nýtt 7 tonna togspil, litadýptarmælir og Loran-C. SKIPASALA-SKIRALEICA, X3NAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍMI= 29500 Matsveinafélag SSÍ Matsveinafélag SSÍ efnir, í samvinnu viö Hót- el- og veitingaskólann, til námskeiös fyrir þá félga sem lengi hafa stundaö matsveinsstörf, en ekki hafa starfsréttindi. Námskeiðiö stendur frá 30. júlí til 3. ágúst 1984 og veitir réttindi til matsveinsstarfa á skipum. Upplýsingar um námskeiðið eru veittar í sím- um 21815 og 35171. tilkynningar| Könnun á þörf fyrir íbúðir í verka- mannabústööum Stjórn verkamannabústaöa í Mosfellshreppi auglýsir hér með eftir þeim sem áhuga hafa á kaupum á íbúöum í verkamannabústað. Athygli skal vakin á því að hér um aö ræða könnun á þörf fyrir byggingu verkamannabú- staöa, en ekki úthlutun, á þessu stigi málsins. Þeir sem telja sig hafa þörf fyrir íbúö í verka- mannabústaö eru beönir um að gera grein fyrir því á þar til geröum eyöublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Mosfellshrepps. Athygli er vakin á því að þeir einir koma til greina sem kaupendur íbúöa í verkamanna- bústööum sem höföu meöalárstekjur sl. þriggja ára undir kr. 219.300 (hjón eöa ein- staklingur) auk kr. 19.400 fyrir hvert barn á framfæri. Frestur til aö ganga frá framangreindum eyöublööum er til 13. júlí nk. Stjórn verkamannabústaða í Mosfellshreppi. Askriftarsiminn tr 8J033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.