Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 15 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Fréttir berast nú um byggðina af miklum birgðum í landinu af óseldri rtekju. Væri ekki ráð, að leyfa ís- lenskum neytendum að njóta góðs af offramleiðslunni i hóflegu verði. Hér er mjög góður kínverskur rækjuréttur, sem snara mi i borðið i aðeins 20 mín. Steiktar rækjur með grjónum 1 bolli grjón (River) ca 200 gr 250 gr rækjur (2 bollar) Vi bolli matarolía 2 stk. egg Vi tsk salt pipar malaður 2 matsk. fínt niðursneidd púrra eða 1 matsk. smátt saxaður laukur kínversk soya 1. 250 gr. af rækjum er 1 meðal- stór pakki af frosnum rækjum. Látið þær þiðna. Ágætt er að láta undir þær tvöfalda bréfaþurrku á diski. Þær þurfa að losna við aukavökva áður en þær eru steikt- ar. 2. Sjóðið grjónin á hefðbundinn hátt. (1 bolli grjón, 2 bollar vatn. Sjóðið í 10 mín. í lokuðum potti, látið standa í aðrar 10 mín. — ekki á heitri hellunni.) 3. Skerið síðan niður púrruna eða laukinn, þeytið eggin, hafið rækj- urnar tilbúnar, salt og pipar. Haf- ið allt til staðar áður en steiking hefst, hún tekur aðeins nokkrar mínútur. 4. Hitið matarolíuna í djúpri pönnu. Steikjið rækjurnar í feit- inni I Vi mínútu, hreyfið þær stöð- ugt í feitinni á meðan. Bætið eggj- unum út í og lækkið hitann í með- alhita, hrærið stöðugt í 2—3 min. á meðan eggin eru að steikjast. Þau kurlast. 5. Að siðustu eru soðin grjónin sett saman við og steikt með í 1—2 min. Rétturinn er tilbúinn. Áður en rækjugrjónin eru borin á borð, er niðurskorinni púrru dreift yfir þau. Þeir sem þekkja þá jurt mega vera rausnarlegri, hinir ættu að prófa sig áfram. Ef laukur er notaður gefur bestan árangur að halda sig við 1 matsk. og dreifa yfir rækjurnar i steikingu áður en eggin eru sett saman við. Soya-sósa er nauðsynleg með rétti þessum. Hafið hana á borð- inu svo hver geti skammtað sér sjálfur að vild. Fyrir þá sem lítið þekkja til kínversks matar skal bent á, að hér i verslunum fæst kínversk sósa undir nafninu Chun King og kostar kr. 29.10 glasið. Þessi sósa er mjög mild og á vel við þennan rétt. Berið fram með rækjunum heitt brauð. Smyrjið það, kryddið með hvítlauksdufti eða laukdufti og hitið síðan. Verð á hráefni Grjón (Vfe pk) kr. 10.00 Rækjur (250 gr) kr. 62.00 Egg 2 stk. kr. 14.00 Púrra (lítil) kr. 14.00 Brauð kr. 20.00 Halda til Frakk- lands og gera upp gamlan kastala „Hvað finnst ykkur svona merkilegt við þaö, aö tvö ung- menni skuli ætla sér aö dvelja í tvo minuöi í Evrópu? Viö héldum að það væri ekkert fréttnæmt við það,“ sögðu Elín Björg Ingólfsdótt- ir, 21 irs gamall nýstúdent, og Gunnar Berg Gunnarsson, 23 ira gamall múrari, bæði fri Akureyri, þegar Mbl. leitaði frétta hji þeim af fyrirhugaðri ferð þeirra til Frakklands og víðar í Evrópu, en þar munu þau m.a. ætla sér að vinna við endurbyggingu og við- hald i kastalanum de Portes, sem er í Suður-Frakklandi við Cév- ennes-fjöll, en þar mun vera mesta veðursæld í Frakklandi. Kastalinn var reistur á 14., 15. og 16. öld og það eru samtök i Frakklandi, sem sjá um viðhald og endurbyggingu á honum ásamt fjölda annarra fornra bygginga. Samtök þessi nefnast REMPART og á hverju ári skipuleggja þau vinnu á um 150 stöðum víðs vegar um Frakkland og vinna á vegum samtakanna um 3.000 sjálfboðaliðar á hverju ári, víðs vegar úr heiminum. „Upphafið að þessari ferð okkar má rekja til þess, að móð- ursystir min, Steinunn F. Le- Breton, býr í Frakklandi, og eftir stúdentspróf skrifaði ég henni og spurðist fyrir um atvinnu- möguleika fyrir okkur Gunna i Frakklandi i sumar. Okkur lang- aði að flakka eitthvað um Evr- ópu i sumar og höfðum hug á að lengja dvölina eitthvað með þvi að fá okkur atvinnu um tíma,“ segir Elín. „Eftir töluverðar bréfaskriftir varð það úr að okkur leist best á þennan stað af mörgum sem til greina komu. Við vitum í sjálfu sér ekki mikið um hvað það er sem við eigum að gera, en þarna mætist til sjálf- boðavinnu ungt fólk viðs vegar úr heiminum, og er þetta þá ekki ein besta leið, sem hægt er að hugsa sér, til þess að kynnast ólíkum viðhorfum og blanda geði við fólk af ólikum uppruna? Það finnst okkur að minnsta kosti.“ Endurbyggingarvinna við kastalann stendur yfir i júli og ágúst og eftir að vinnu þar lýkur munu þau Elín Björg og Gunnar ætla sér að flakka eitthvað um Evrópu fram til 25. september. Þau höfðu góð orð um það að leyfa lesendum Mbl. að frétta nánar af sumarvinnu sinni ein- hvern tíma i ágústmánuði. FYRIR FRÍIÐ Topp jogging-gallar, æfingagallar, sportskór, sporttöskur c.fl. Opið á föstudögum til kl. 19.00 laiainWeil -sportbúöin Ármúla 38, sími 83555 —— Flordia frotte jogging-gallí Toppefni, st. XS—XL, grór, ráuöur, bordo. jr .Jp" y* I" Verö 2.508. ■ Pessuiti göilum mælum vtó meö. Ef|um einnig til ódýrari jogging-galU í ötlum stæröum og litum i Alls kr. 120.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.