Morgunblaðið - 02.08.1984, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
29
Austur-Þjóðverjar
verja stefnu sína
Berlín, 1. apríl. AP.
AUSTUR-Þjóðverjar héldu í dag
uppi vörnum fyrir bætta sambúð
þýsku ríkjanna, en málgagn sovéska
kommúnistaflokksins, Pravda, hefur
ásakað Vestur-Þjóðverja um að
grafa undan sjálfstæði Austur-
Þýskalands með efnahagsþvingun-
um.
í leiðara málgagns austur-þýska
CleveUnd, Ohio, 1. ágúst. AP.
JESSE Jackson, sem m.a. keppti um
útnefningu demókrata I forseta-
framboð, lýsti því yfir í dag að hann
hygðist ekki bjóða sig fram til öld-
ungadeildar Bandaríkjaþings í Suð-
ur-Karólínu vegna „annarra ábyrgð-
arstarfa".
Kvaðst hann hafa komist að
þessari niðurstöðu eftir mikla
Veður
víða um heim
Akurayri 14 lóttskýjaó
Amsterdam 21 skýjað
Aþens 33 heióskfrt
Bercelona 26 lóttskýjað
Berlín 28 heióskírt
BrUssel 23 heióskfrt
Chicago 30 skýjaó
Dublin 19 skýjað
Frankfurt 33 heióskfrt
Oenf 30 heiöskírt
Helsinki 25 heíðskírt
Hong Kong 32 skýjaó
Jerúsalem 26 hoióskírt
Kaupmannahöfn 24 skýjaó
Lissabon 26 heióskfrt
London 23 heióekírt
Los Angeles 28 skýjaó
Miami 30 skýjaó
Montreal 26 skýjaó
Moskva 16 rigning
New York 29 heióskirt
Osló 22 rigning
Parfs 23 heiðskírt
Peking 34 heióskírt
Reykjavik 13 lóttskýjaó
Rio de Janeiro 26 skýjaó
Rómaborg 33 heíóskfrt
Stokkhólmur 24 heióskfrt
Sydney 20 heiöskfrt
Tókýó 33 heióskírt
Vínarborg 29 heióskfrt
Þórshöln 13 skýjaó
kommúnistaflokksins, Neues
Deutschland, í dag segir, að
markmið samskipta Vestur- og
Austur-Þýskalands sé að tryggja
frið.
Þar segir ennfremur að bæði
þýsku ríkin framfylgi sjálfstæðri
stefnu í utanríkis- og innanrík-
ismálum. Er þetta túlkað sem svar
„umhugsun, bænir og viðræður"
síðustu daga. Jackson sagðist telja
sig skuldbundinn til að halda
áfram að vinna að því að kjósend-
ur skráðu sig á kjörskrá og fleiri
blökkumenn kjósi í kosningum.
„Framboð til öldungadeildarinnar
tæki of mikinn tíma frá því að
sinna þessum hugðarefnum,"
sagði Jackson.
ll
\
við gagnrýni Sovétmanna á sam-
skipti ríkjanna tveggja, sem farið
hefur öldungis batnandi upp á sið-
kastið. Kemur þar einkum tvennt
til: Vestur-Þjóðverjar ábyrgðust í
síðustu viku 950 milljón marka lán
handa Austur-Þjóðverjum, og
fyrirhuguð heimsókn Erichs Hon-
eckers formanns kommúnista-
flokks Austur-Þýskalands til
Vestur-Þýskalands í haust.
í leiðara Neues Deutschland
segir að austur-þýsk stjórnvöld
séu að reyna að bæta sambúðina
við Vestur-Þýskaland m.a. til að
koma í veg fyrir að stríð verði
nokkru sinni háð á þýskri grund.
Hins vegar var þar gagnrýnd
uppsetning meðaldrægra kjarn-
orkueldflauga í Vestur-Þýska-
landi.
Á mánudag birti Neues
Deutschland grein í málgagni
ungverska kommúnistaflokksins
þar sem lýst er i megindráttum
stuðningi við tilraunir austur-
þýskra yfirvalda til að bæta sam-
skipti sín við Vestur-Þýskaland.
Los Angeles:
• •
Okumaður-
inn ákæröur
Los Angeles, 1. júlf. AP.
ÖKUMAÐURINN, sem ók á mann-
þyrpingu á gangstétt skammt frá
ólympíuþorpinu á dögunum, var
ákærður í dag fyrir morð og 54 önn-
ur sakaratriði.
Hinn ákærði, Daniel Lee Young,
hefur að sögn ríkissaksóknara
einskis iðrast, en einn dó og 54
slösuðust þegar hann ók á mann-
þröngina, og er sakhæfur.
Saksóknarinn bætti því að ekk-
ert benti til þess að Young væri
andlega vanheill. Hafði hann eftir
Young, að einhverjir syrgðu fórn-
arlömb gerða sinna, en hann sjálf-
ur hefði komist í sviðsljósið með
þessum hætti.
Jackson býður sig
ekki fram til þings
Úrskurður fransks dómstóls:
Sæðisbanka gert að afhenda
konunni sæði úr manni hennar
Creteil, 1. ágú«t. AP.
DÓMSTÓLL í Frakklandi kvað í
dag upp þann úrskurð, að sæðis-
banki verði að aflienda 23 ára
gamalli ekkju frosið sæði úr manni
hennar, svo að hún getið alið barn
hans. Af hálfu sæðisbankans var
því lýst yfir, að úrskurði þessum
yrði áfrýjað til æðra dómstóls.
Corinne Parpallaix, sem
missti mann sinn 25. desember
sl. aðeins tveimur dögum eftir
brúðkaup þeirra, hélt því fram,
að hún hefði rétt til þess að erfa
sæði hans. Hann þjáðist af
krabbameini og fyrir aðgerðina,
sem hann gekkst undir, var hon-
um tilkynnt, að hún gæti orðið
til þess, að hann yrði ófrjór. Af
þessum sökum fól hann sæðis-
bankanum að geyma sæði úr sér.
Er frú Parpallaix reyndi að fá
þetta sæði afhent, svo að hún
gæti náð að verða þunguð, svar-
aði sæðisbankinn þvi til, að hann
hefði engan rétt til þess að af-
henda sæðið og að ekkert skrif-
legt skjal væri til staðar fyrir
því, að eiginmaður hennar hefði
ætlað að varðveita sæðið fyrir
hana.
í úrskurðinum er aðeins fjall-
að um eignarrétt að sæðinu, en
hvergi minnzt á erfðaréttindi í
máli sem þessu. Lögmenn sæð-
isbankans höfðu haldið því fram,
að sæði, blóð og önnur likamleg
efni væri ekki unnt að erfa.
Jltffgmifrliiftife
Áskriftarsíminn er 83033