Morgunblaðið - 02.08.1984, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
37
bjoðum aðeins
gæðagrípi
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
540
LASER
Forsíða blaösins Austurstræti 8
Veröldin
£ AUSTURSTR.cn. VTRÖLÐIN
Icelandic Seafunk Corpora-
tion er ekki kristileg hljómsveit
ÞEGAR við þrír félagarnir, Þor-
steinn, Einar Bragi og Einar, með-
limir Icelandic Seafunk Corpora-
tion, lásum bls. 6 í MorgunblaA-
inu í gær, miðvikudag, þar sem
stóð að allir meðlimir Icelandic
Seafunk Corporation hefðu snúist
til kristinnar trúar, gátum við
ekki lengur á okkur setið og vilj-
um hér og nú leiðrétta mikinn
misskilning.
Undanfarið höfum við heyrt
sögur þess efnis að Icelandic
Seafunk Corporation væri orðin
kristileg hljómsveit og allir
meðlimir hennar hefðu snúist
til kristinnar trúar. Þetta er al-
gjör firra. Þrír meðlima hennar,
Hákon, Styrmir og Birgir, hafa
snúist til kristinnar trúar, sem
kemur hljómsveitinni og okkur
undirrituðum ekkert við.
Virðingarfyllst, þrír siður en
svo frelsaðir.
Þorsteinn Gunnarsson,
trommuleikari.
Einar Bragi Bragason,
saxófónleikari.
Einar Sigurðsson,
bassaleikari.
LONDON, PARÍS
OG RKYKJAVÍK
„BlatMd endurspeglar
ákveðna lífsskoöun“
— segir dr. Bragi Jósepsson, ritstjóri
blaðsins Austurstræti & Veröldin
Mesta úrval landsins af þekktum viðurkenndum merkjum.
10 ára ábyrgð á stelli og framgaffli.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Þekking — öryggi — reynsla.
Sveigjanleg greiðslukjör.
Bragi sagði að blaðið væri gefið
út í mun stærra broti en önnur
blöð á íslandi og gæfi það vissu-
lega ýmsa möguleika varðandi
uppsetningu efnis. Hann sagði að
ekki væri neitt ákveðið um áfram-
haldandi útgáfu blaðsins, en þó
væri líklegt að eitt tölublað kæmi
út í byrjun september.
„ísland er í hringiðu heimsins
Sérverslun i meira en hálfa öld
.. Reióhjólaverslunin
ORNINN
Spitalastíg 8 simar 14661 - 26888
„ÞETTA er ekki flokkspólitískt
blað, en hins vegar endurspeglar
það ákveðna lífsskoðun. f leiðara
þessa annars tölublaðs er t.d. lögð
mikil áhersla á hlutverk og ábyrgð
foreldra í uppeldi barna. Þar er
undirstrikað að skólinn er þjón-
ustustofnun fyrir foreldra, sem
eiga að ráða ferðinni fyrir börnin
sín. Þetta blað hafnar alveg þeirri
skoðun að skóli eigi að vera fé-
lagsleg uppeldisstofnun, sem eigi
að ráða hvað börn læra, hvenær og
hvernig,“ sagði dr. Bragi Jóseps-
son, ritstjóri blaðsins Austurstræti
& Veröldin, en í síðastliðinni viku
kom út annað tölublað þess.
og ég hugsa mér að ef af áfram-
haldandi útgáfu verður þá komi
þetta blað til með að kynna dálítið
alþjóðleg viðhorf. Nú, svo er ráð-
gert að hafa í blaðinu kynningu á
Islandi fyrir útlendinga, og í þessu
tölublaði sem nú var að koma út er
t.d. nokkuð af efni á ensku, þýsku
og frönsku," sagði dr. Bragi Jós-
epsson, ritstjóri, að lokum.
LYKILLINN AD VANDADRI
LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF.
Wirither <£ %
YCLES
PEICEOT
S) KALKHOFF
ókaverslun snæbjarnar er nú flutt á einn staö, í gjörbreytt og
úmbetra húsnæöi aö Hafnarstræti 4. í hinni nýju verslun veröur
inungis boöið upp á enskar og íslenskar bækur, auk fjölbreytts úr-
als kennslugagna á spólum og myndböndum.
Bókaverslun Snæbjarnar var stofnuö 1927. Það var yfirlýst stefna
Snæbjarnar Jónssonar aö hafa einungis vandaöar bækur á boöstól-
um, og mun hin nýja verslun starfa í anda stofnanda síns.
í hver mánaðarlok veröur kynning á völdum bókum, sem boönar
verða á sérstöku kynningarverði.
VERIÐ VELKOMIN í BÓKAVERSLUN
SNÆBJARNAR AÐ HAFNARSTRÆTI 4.
Sntrbj örnl? ónss on G»h.f
Hafnarstræti4, simi 14281