Morgunblaðið - 02.08.1984, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvirma — atvinna — atvinna
Eskifjörður
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Eskifiröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af-
greiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
Vélaverkfræðingur
eða véltækni-
fræðingur
meö einhverja starfsreynslu óskast til starfa
á teiknistofu sem er meö fjölbreytt verkefni.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf leggist á afgreiöslu blaösins fyrir
15. þessa mán. merktar: „Teiknistofa —
494“.
St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill
ráöa:
hjúkrunarfræðing
og sjúkraliða
til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk.
Dagvistunarheimili fyrir börn.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega
eöa í síma 93-8128.
St. Franciskusspítalinn
í Stykkishóimi.
Frá Fjölbrautaskól-
anum við Ármúla
Vegna forfalla vantar kennara í viöskipta-
greinar næsta skólaár.
Upplýsingar veitir áfangastjóri í síma 13352.
Skóiameistari.
Hjúkrunar-
fræðingar
Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar.
1. Ein staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsu-
gæslustööina á Suðureyri viö Súganda-
fjörö. Staðan er laus frá 1. september.
2. 50% staða hjúkrunarfræðings viö Heilsu-
gæslustöðin í Stykkishólmi. Staðan er laus
frá 10. september 1984.
3. Ein staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsu-
gæslustööina á Selfossi. Staðan er laus nú
þegar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráöuneytinu fyrir 1. september
1984.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytið
31. júlí 1984.
Fjármálastjóri
Viö leitum aö fjármálastjóra fyrir fyrirtæki
sem standa mun aö framkvæmdum viö
Blönduvirkjun á næstu árum.
Framkvæmdir hefjast í sumar og þarf um-
sækjandi aö geta hafið störf sem fyrst, en
aðal starfsstaður veröur á virkjunarstaö.
Leitaö er aö viöskiptafræöingi, eöa manni
meö hliöstæða þekkingu og þarf umsækj-
andi aö hafa haldgóöa reynslu og þekkingu í
fjármálastjórn, áætlanagerö, bókhaldi og
tölvuvinnslu.
Góö tök á ensku áskilin. Nauösynlegt er aö
umsækjandi hafi góöa skipulagshæfileika og
eigi gott meö samskipti.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og
reynslu sendist undirrituöum fyrir 8. ágúst
n.k.
endurshoóun hf
löggiltir endurskoöendur.
Suöurlandsbraut 18.
Sími 68-65-33.
Stálvík hf.
Viljum ráða málmiönaðarmenn og nema.
Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum.
stálvíkhf &
sklpasmíðastoð
Sími 51900.
Skrifstofustarf
Óskum eftir aö ráöa skrifstofustúlku til fram-
tíöarstarfa. Umsækjandi þarf aö hafa góöa
almenna menntun og eiga gott meö aö vinna
sjálfstætt.
Umsóknir óskast á þar til gerö eyöublöö sem
liggja frammi á skrifstofu vorri, aö Iðavöllum
6, Keflavík.
TRÉSMIÐJA
ÞORVALDAR
ÓLAFSSONAR HF.
löavöllum 6 - Ketlavik - Simi 3320
Opið frá kl. 8-17 alla virka daga.
Útboö
gluggabreyting o.fl.
Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í breytingu 30
glugga og smíöi huröa ásamt lagfæringum á
Álfaskeiöi 64.
Útboösgögn veröa afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu bæjarverkfræö-
ings, Strandgötu 6.
Tilboð veröa opnuð á sama staö fimmtudag-
inn 9. ágúst kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur.
Trésmiöir óskast
MIKIL VINNA.
Óskum aö ráöa 5 til 6 trésmiöi í mótauppslátt
í Garöabæ strax. Mikil vinna fyrir duglega
menn. Ákvæöisvinna og/eöa bónus.
Þeir sem hafa áhuga fyrir þessum störfum
vinsamlega hafiö samband viö Trausta í síma
687370 á daginn og á kvöldin í síma 72391.
Bílasmiðir —
bílaréttingar
Viljum ráða nú þegar vana réttingamenn til
afleysinga vegna sumarleyfa eöa framtíöar-
starfa, einnig vantar starfskraft á málningar-
verkstæöi.
Bílasmiöjan Kyndill hf.,
Stórhöföa 18, símar 35051, 685040
h.s. 35256.
Framtíðaratvinna í
nýjum og glæsi-
legum söluskála
Staldriö, nýi söluskálinn viö Stekkjabakka í
Neöra-Breiöholti, auglýsir eftir afgreiöslufólki
til framtíöarstarfa. Boöiö er upp á afgreiðslu-
störf í björtu, rúmgóöu og vistlegu umhverfi,
í einum stærsta söluskála landsins. Af-
greiösla fer fram um lúgur og aö auki er
afgreitt yfir búöarborð á öörum staö í skálan-
um.
Unniö er á þrískiptum vöktum. Sórstaklega
er vakin athygli á því aö vinnutíminn gæti
hentaö húsmæörum meö börn í skóla, eöa
ööru því fólki, sem ekki vill vinna of marga
tíma daglega utan heimilis.
Rík áhersla er lögö á reglusemi, snyrti-
mennsku og aðlaöandi framkomu starfs-
fólks. Um er aö ræöa stööur fimm til sex
starfsmanna, og þyrftu hinir fyrstu aö geta
hafið störf síöla í ágúst, og aðrir ekki síöar en
seinni hluta septembermánaöar.
Umsækjendur leggi nöfn sín ásamt upplýs-
ingum um aldur, búsetu og fyrri störf inn á
auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt:
„Staldriö — 495“, ekki síöar en á hádegi,
miövikudaginn 8. ágúst nk.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö-
armál og öllum veröur svaraö.
Staldriö
viö Stekkjabakka, 109 Reykjavík.
Bókari
Vel þekkt og traust meðalstórt iönfyrirtæki
miösvæöis í Reykjavík hyggst ráöa bókara til
starfa sem fyrst.
Starfið felst í aö sjá um bókhald fyrirtækisins
þ.e. merkingar, vinnslu og afstemmningar
ásamt vinnulaunaútreikningum.
Leitaö er aö röskum ábyggilegum og reglu-
sömum manni á góöum aldri sem getur unn-
iö og hugsaö sjálfstætt og hefur áhuga á áö
sýna hvaö í honum býr. Þarf aö vera reiouDu-
inn aö setja sig smám saman inn í tölvumál
og tölvuvinnslu.
Æskileg menntun er verslunarskóla- eöa stú-
dentspróf svo og reynsla af bókhaldi.
Góö laun í boöi og launahækkanir í samræmi
viö áhuga og afköst. Hér er um aö ræöa
áhugavert fyrirtæki sem býöur upp á góöa
vinnuaöstööu og jákvæöan starfsanda.
Meö umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál.
Öllum veröur svarað. Umsóknir séu sem ítar-
legastar. Þeim sé skilaö í afgreiðslu Mbl. fyrir
10. ágúst næstkomandi merkt: „Ábyrgöar-
starf — 3087“.
Ræstingakona
óskast nú þegar. Upplýsingar á staönum.
G. Ólafsson og Sandhoit,
Laugavegi 36.
Skrifstofustörf
Óskum eftir starfsmönnum í eftirtalin störf:
1. Hálfsdags skrifstofustarf V, hjá Rafveitu
Hafnarfjaröar, er laust til umsóknar.
Grunnlaun samkvæmt 10. launafl.
2. Skrifstofustarf vegna veikindaforfalla,
helst maöur vanur skrifstofustörfum, geta
unnið sjálfstætt og hafiö störf nú þegar.
Umsóknum sé skilaö á sérstökum eyðublöö-
um fyrir 8. ágúst nk. til fjármálastjóra sem
veitir nánari upplýsingar.
Rafveita Hafnarfjaröar.