Morgunblaðið - 02.08.1984, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
41
Þessi mynd var tekin á Reykjavíkurflugvelli á þriðjudaginn, en þá komu
30 GrKnlendingar frá Angmagssalik, sem er vinabær Kópavogs, til viku-
dvalar á íslandi. Grænlendingarnir munu spila knattspyrnu á Kópavogs-
velli í kvöld og annað kvöld kl. 18 og einnig á Selfossi síðar í vikunni.
Fulltrúar frá Kópavogskaupstað tóku á móti gestunum, en þeir munu
dvelja í Kópavogsskóla.
í gær fór 10 manna hópur frá Kópavogi til Angmagssalik, með flugvél-
inni sem flutti Grænlendingana hingað og mun hann dvelja þar í viku.
SíöasW
13.—30. ágúst
3ja vikna námskeið
3x í viku
Kl. 5 byrjendur
12—15 ára 60 mín.
Kl. 6 framhald II 70
mín.
Kl. 7.10 byrjendur frá
16 ára 60 mín.
Kl. 8.10 framhald I 70
mín.
Kl. 9.20 framhald III
90 mín.
oiandadir flokkar
strákar —
stelpur
Námskeiöagjald
1200 kr.
Harðsperru-
vika 31. ágúst —
6. september
(aöeins framhalds-
flokkar)
Innritun
í síma
frá 9—18 í dag
og 7.—8.—.9. ágúst.
10. sept. skóla-
starf hefst.
JSB
rátt fyrir böl
og alheimsstríð
verður haldin
dagana 3., 4. og 5. ágúst
STÆRSTA ÚTIHÁTÍÐ LANDSINS UM
VERSLUNARMANNAHELGINA
60 DAGSKRÁRATRIÐI:
H.L.H. — Hálft í hvoru — Bobby Harrison — Daríus
Stefán P. — Grettir Björnsson — Bjartmar Guðlaugsson
Bjargsig — Stærsta flugeldasýning landsins
Þjóðhátíð er meiriháttar!
DRÍFÐU ÞIGTIL EYJA
Herjólfsferð fram og til baka með
aðgangseyri á Þjóðhátíð aðeins kr. 1.569,-
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Reykjavík: Atlantik Hallveigarstíg 1
Ferðaskrifst. B.S.Í. Umferöarmiðst.
Keflavík: Nesgarður v/Faxabraut
Þorlákshöfn: Messinn
Hveragerði: Vörumarkaður OLlS
Selfoss-. Suðurgarður
Hellu: Kaupfélagið Þór f ferbaskrifstofa
Hvolsvelli: Verslunin Björk <•« vestmannaeyjap