Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
43
Svar frá FÍD til DSÍ
— eftirSigurð
Hákonarson
„Sannleikanum er hver sárreið-
astur“ segir máltækið og grein
ykkar DSI-manna í Morgunblað-
inu 28. júlí 1984, var misheppnuð
tilraun til að slá frá ykkur.
Málefnalega er grein ykkar inn-
antóm endileysa og þið gerið til-
raun til að sniðganga staðreynd-
irnar.
Til frekari fróðleiks fyrir ykkur,
þá sögðu 10 manns sig úr DSÍ, en
einum snerist síðan hugur, og
hætti við að hætta.
Auk þess töluðu 5 aðrir um að
hætta, en kusu frekar að vera
áfram í DSÍ. Þá höfðu 3 í viðbót
lokið fyrrihluta kennaraprófs frá
DSÍ en hafa nú snúið sér til FÍD
með lokaáfangann.
Ef þið mættuð öll i eitt skipti á
fund DSf þá gætuð þið talið ykkur
og klappað við hvern tug.
Einnig gætuð þið athugað hve
margir eru starfandi og þá hjá
hvaða skóla. Varðandi grein ykkar
í Morgunblaðinu, sem var svar við
fullyrðingum formanns DSÍ, þá
var sú grein borin undir félags-
menn okkar og þar með fyrrver-
andi félaga í DSf vegna atriða í
greininni þess varðandi. Það var
einróma samþykkt sem satt og
rétt.
Þá var og það sem tengdist fé-
lögum FÍD eftir stofnun þess fé-
lags einnig tekið fyrir á fundi
þessum og það samþykkt sem satt
og rétt.
Grein ykkar virðist bera merki
um minnimáttarkennd og slæma
samvisku. Til frekari fróðleiks
fyrir ykkur, þá eru í Bretlandi 18
félög og sambönd. Þessi félög og
sambönd hafa ráð sem hefur með
viðskipti við ICBD að gera. Ráðið
er: The Official Board of Ballroom
Dancing.
Aðildarfélög að þessu ráði eru:
1. Allied Dancing Association.
2. British Association of Teach-
ers of Dancing.
3. Imperial Society of Teachers
of Dancing.
4 International Dance Teachers
Association.
5. British Amateur Dancers’
Association. (Áhugamannafél.
og ekki með kennslu.)
6. National Association of Te-
achers of Dancing.
7. Northern Counties Dance Te-
achers Association.
8. Scottish Dance Teachers All-
iance.
9. United Kingdom Allience
Professional Teachers of
Dancing.
10. The Association of Ballrooms
Ltd.
11. The Welsh Allience of Teach-
ers of Dancing.
12. Ballroom Dancers’ Federation.
13. —18. eru ýmsir aðilar, bara að
fletta upp í reglunum og lesa
sig til.
Á Nýja-Sjálandi eru:
New Zealand Council of Ballroom
Dancing.
New Zealand Federation of Dance
Teachers Inc.
New Zealand Branches of the Fed-
eral Society.
SATD Australia.
New Zealand Amateur Council.
f Ástralíu eru 9 félög.
Á írlandi eru 4 félög.
f Frakklandi eru 2 félög o.s.frv.
Það virðist því vera að í þessum
löndum hafi kennararnir meiri
þroska til að kjósa og starfrækja
slík ráð. Þið hafið kosið EIN-
RÆÐI.
Að endingu varðandi ummæli
ykkar um Níels Einarsson.
Það er rétt sem þið segið að
miðað við framkomu ykkar við
hann undanfarin ár, þá hefðuð þið
mátt búast við svari frá honum.
Ég get ekki skilið hve rólegur
hann er, með að taka við slíku án
þess að senda ykkur tóninn.
Ég endurtek. Það er satt og rétt
sem stendur í grein okkar, sem var
birt sem svar við ummælum ykkar
í Þjóðviljanum.
Virðingarfyllst,
Sigurður Hákonarson,
formaður Félags
íslenskra danskennara (FÍD).
ÁTTU BÍL
FRA HEKLU ?
í ÁGÚSTMÁNUÐI GEFUM VIÐ
10% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTT
Á EFTIRTÖLDUM VÖRUM í
ALLA BÍLA SEM VIÐ
HÖFUM UMBOÐ FYRIR
Dæmi um verö:
Kerti
Platínur
Kveikjulok
Viftureimar
Tímareimar
Loftsíur
Smursfur ..
Bensínsíur .
Þurkublöð .
Bremsuklossar
Bremsuboröar
Bremsudælur .
Vatnsdælur ..
VIÐURKENND VARA
í HÆSTA GÆÐAFLOKKI
SMABAT AEIGENDUR
STÝRISHJÓL
SIGLINGALJÓS
ÁTTAVITAR
SJÓNAUKAR
BÁTADÆLUR, M.GERDIR
BOTNSIGTI
BLAKKIR, M. TEG.
KEFAR,FESTLAR
BÁTSHAKAR
RYDFRÍIR SKRÚFULÁSAR
ÁRAR, ÁRAKEFAR
•
NÆLONTÓG
NÆLONGARN, M.TEG.
KEÐJUR,
SVARTAR OG GALV.
DREKAR, AKKERI
STÁLVÍR, M. SVERLEIKAR
aquadnsss
BJORGUNARVESTI
ALLAR STÆRÐIR
•
SIGLINGAGALLAR
SIGLINGASKÓR
BJÖRGUNARHRINGIR
BJÖRGUNARBELTI
ÁLPOKAR
TIL SJÓSTANGAVEIÐI
HANDFÆRAVINDUR
MEÐ STÓNG
SJÓVEIÐISTENGUR
MEÐ HJÓLI
SJÓSPÚNAR OG
PIKLAR
MJÖG FJÖLBR. ÚRVAL
SILUNGANET
•
NÆLONLÍNUR
HANDFÆRAÖNGLAR
MED GERVIBEITU
HANDFÆRASÖKKLAR
1125—2000 GR.
SKÖTULÓDARÖNGLAR
HÁKARLAÖNGLAR
•
ÍSLENSK FLÖGG
ALLAR GERÐIR
FLAGGSTANGIR
ÚR TREFJAEFNI, FELLAN-
LEGAR MEÐ FESTINGU
FLEIRI STÆRÐIR
FLAGGLlNUR
FLAGGLÍNUFESTINGAR
I SUMARBUSTAÐINN
OG FERÐALAGIÐ:
•
ÚTIGRILL
GRILLTENGUR — GAFFLAR
VIÐARKOL — KVEIKILÖGUR
GASFERÐATÆKI
OLÍUPRÍMUSAR
STEINOLÍA, 2 TEG.
PLASTBRÚSAR
/féadcUtK
BORÐLAMPAR
HENGILAMPAR
VEGGLAMPAR
OLÍUOFNAR
•
LUGTIR M. RAFHLÖÐU
VASALJÓS
TJALDLJÓS
•
ARINSETT
FÍSIBELGIR
VIÐARKÖRFUR
NEISTAHLÍFAR
•
GARÐYRKJUÁHÖLD
SKÓFLUR ALLSKONAR
KANTSKERAR
GARDHRÍFUR
GARDSLÖNGUR
SLÖNGUVAGNAR
VATNSÚÐARAR
HRÍFUR, ORF, BRÝNI
GARÐSLÁTTUVÉLAR
•
HANDVERKFÆRI
ALLSKONAR
KÚBEIN, JÁRNKARLAR
JARDHAKAR
SLEGGJUR
MÚRARAVERKFÆRI
•
RYDEYÐIR — RYÐVÖRN
MÁLNING OG LÖKK
FERNISOLÍA, VIOAROLÍA
HRÁTJARA
BARBÓLÍN
BLAKKFERNIS
PLASTTJARA
PENSLAR, KÚSTAR
MÁLNINGARÚLLUR
STILL LONGS
ULLARNÆRFÖT
NÆLONSTYRKT DÖKKBLÁ
FYRIR BÖRN OG
FULLORONA
SOKKAR
MEO TVÖFÖLDUM BOTNI
ULLARLEISTAR
KULDAFATNAÐUR
KULDAÚLPUR
ULLARPEYSUR
REGNFATNAOUR
GÖNGUSKÓR
VEIÐISTÍGVÉL
GÚMMÍSTÍGVÉL
GARÐHANSKAR
Ananaustum
SÍMI 28855
OPIÐ Á FÖSTUDÖGUM TIL KL. 7.00