Morgunblaðið - 02.08.1984, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
57
Sími 78900
SALUR 1
frumsýnir nýjustu myndina eft-
ir sögu Sidney Sheldon
í kröppum leik
ROGER MOORE
ROD ELUOTT ANNE
STEIGER GOULD ARCHER
GOLAN GIOSUS BAYAN FORBES
t* sNAKED
gk FACE
. SIDNEV SHtlOON S- - .
oavio hedison ART CARNEY
Splunkuný og hörkuspennandl
úrvalsmynd, byggö á sögu eft-
ir Sidney Sheldon. Þetfa er
mynd fyrir þá sem una góöum
og vel geröum spennumynd-
um. Aöahlutverk: Roger Mo-
ore, Rod Steiger, Elliott
Gould, Anne Archer. Leik-
stjóri: Bryan Forbee.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Haakkaö verö.
Francis F. Coppola
myndin:
Utangarösdrengir
(The Outsiders)
I Coppola vildi gera mynd
I ungdóminn og líkir The Out-
I siders viö hlna margverölaun-
uöu mynd sina The Godfather.
Sýnd aftur i nokkra daga. Aö-
' alhlutverk: Matt Dillon, C.
| Thomas Howell. Byggö á
sögu eftir S.E. Hinton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HETJUR KELLYS
d i algjörum aárflokki.
I Aöalhlutverk: Clinl Eastwood,
Telly Savalas, Dona.'d Suth-
| ertand, Oon Rickles. Leik-
stjóri: Brian G. Hutton.
Sýnd kl. 5. 7.40 og 10.15.
Hsskkaö verö.
I EINU SINNI VAR i AMERÍKU 2
| (Once upon a tlme in America
Part 2)
OIICE UPOn A THDE
Aöalhlutverk: Robert De Niro,
James Woods, Burt Young,
Traat Williams, Thuesday
Weld, Joe Pesci, Elizabeth
I McGovern. Leikstjórl: Sergio
Leone.
Sýnd kl. 7.40 og 10.15.
Hsekkaö vorö. Bönnuö börn-
um innan 16 ára.
I EINU SINNI VAR f AMERÍKU 1
| (Once upon a time in Amerlca
Part 1)
oiice upon a ie
Sýnd kl. 5.
Poppe-
loftþjöppur
t
Útvegum þessar
heimsþekktu loft-
þjöppur í öllum stærð-
um og styrkleikum,
með éða án raf-,
Bensín- eða Diesel-
mótórs.
Söyolmogjtuiir
Vesturgötu 16.
Sími 14680.
Pottþettur
ferðafélagi
Borgarljós ásamt 18
öörum lögum á aöeins
kr. 399,-
V S\9 íerðolög
BílsnækJa ársins!
— Safn —
Dreifing Fáldnn hf.
Fiskiréttakvöld
á fimmtudögum
í kvöld bjóöum viö m.a.
Forréttir:
1. R|ómalöguö skelfiskasúpa
2. Flskisúpa Verslunarmannsins
3. Qrafln ýsa meö sinnepsósu
4. Reyktur silungur með spergilsosu
5. Rœkjukaka meö glóöuöu brauöi
O. Grafin lax meö slnnepsósu og rlstuöu
brauöi og smjöri
7. Laxasnelö Trolsgros meö kjörvol
Auk þess fjölda artnara rétta
HUSI VERSLUNARINNAR
Aöalréttir:
1. Smjörstoikt silungsflök Meuniore
2. Hörpuskel i Vermouth sósu
3. Pönnusteiktur karfi meö
tómötum og basil
4. Pönnusteikt ýsuflök meö gljaöu
sterku kryddsmjörl
5. Qufusoöin lúöuflök meö kjörvelsósu
6 Ojúpsteiktur skötuselur Saffron
7 Flsklpottur Verslunarmannslns
8. Steinbítur og humarhalar I sterk
kryddaöri fiskisósu
öm Ara»on leikur kiassíska
gítartónlist fyrir matargesti.
Ollum matargestum er boðiö
uppé fordrykk.
Boróapantanir
í •fma 30400
wuun
I Húsi Verslunarinnar viö Kringlumýrarbraut.
Hallargarðurinn
Núfæröu
ámyndböndumánæstuOlBStöð
Viö höldum áfram þar sem frá var horfið í sjónvarpinu í vetur sem leið.
Nú eru fjórir þættir komnir í dreifingu, sá fimmti kemur í
byrjun ágúst og síðan kemur nýr þáttur í hverri viku.
Fjölmargir hafa beðið eftir framhaldi sögunnar af olíufjölskyldunni
— þaö er mörgum spurningum ósvarað.
Hvernig reiðir fjölskyldunni af? — Sundrast hún?
Eða stenst hún álagið?
SV0 MIKIÐ ER VÍST AÐ STORMASAMT ER FRAMHALDIÐ.
EINKAUMBOÐ: DREIFINC:
BORGFILM ________________________
STOCVARNAR
UMALLTLAND
Við erum
komnir í
Olympíu-
liðið
FUJI-liðið er kátt núna.
Framkvæmdanefnd Olympíu-
leikanna i Los Angeles 1984
hefur valið FUJI filmur fyrir allar
myndatökur í sambandi við
Olympiuleikana 1984.
Á Olympíuleikunum eru aðeins
þeir bestu - þeir sem skara fram
úr, - í þeim hópi er FUJI.
Nýlega kom á markað ný FUJI
filma - FUJICOLOR HR, sem gefur
þér bjartari skarpari og lifríkari
myndir en áður hefur þekkst.
Nýja FUJICOLOR HR filman markar tímamót í
litfilmuframleiðslu og er örugglega skarpasta
filma, sem þú átt kost á
Þess vegna á FUJI vel heima á OLympiuleik-
unum - því þar eru aðeins þeir bestu
FUJI PHOTO FILM CO„ LTD. ’o;9ye03Japan/
Offídal FHm of
■I the Los Angeées C
1984 Ofympics QQP
I OVwc Synöott C 'M0 L A Ofy Com t
HKSH RESOLUTION
M-n_______FUJICOLOR
oflsaznME0im Tl Im3 HR100/HR400
SKIPHOLTi 31
mtrnmtmufci.