Morgunblaðið - 02.08.1984, Side 61

Morgunblaðið - 02.08.1984, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 61 Morgunblaöid/ Símamynd AP. • Þeir hafa ástæöu til að fagna hér é þeaaari mynd sem tekin er við verölaunaafhendinguna. Þetta er boösundssveit Bandaríkjanna sem setti heimsmet í 800 metra bringusundi og sigruöu í keppninni. Þeir eru talið fré vinstri: Jeff Float, Mike Heath, David Larson og Bruce Hayes, en þaö var hann sem synti tokasprettinn fyrir Bandaríkjasveitina og kom sentimeter é undan Michael Gross í markiö og tryggöi þar meö gullverölaun til Bandaríkjanna. Island geröi jafntefli í Færeyjum Morgunblaöiö/ Símamynd AP. • Chen Weiqiang fré Kína fagnar hér sem sigurvegari í 60 kílógramma flokki í lyftingakeppninni é Olympíuleikunum é þriöjudag. Gelu Radu fré Rúmeníu varö í ööru sssti og er hann lengst til vinstri é myndinni en lengst til hægri er bronshafinn, Wen-Yee Tsai fré Kina. ísland mætir Rúmeníu í kvöld ÍSLAND og Færeyjar geröu markalaust jafntefli, 0:0, í landsleik í knattspyrnu í Fær- eyjum í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikurinn í þriggja landa keppni — en ísland leikur viö Grænlendinga annaö kvöld, föstudagskvöld. Þetta var fyrsti landsleikur- inn viö Færeyinga sem íslend- ingar ná ekki aö vinna. Leikur- inn i gærkvöldi var mjög jafn og spennandi og í lokin press- uðu Færeyingar reyndar nokk- uö stíft aö íslenska markinu en tækifæri þeirra fóru öll for- görðum. Á síöustu mínútunni fékk ís- land svo dauöafæri til aö gera út um leikinn en varnarmaöur komst í milli og bjargaöi í horn. Markveröir beggja liöa áttu góöan leik í gærkvöldi — voru bestu menn liðanna. ÚRSLIT leikja í handknattleiks- keppninni é Ólympíuleikunum f Los Angeies hafa veriö eins og hér aö neðan greinir. A-riöill: ísland — Júgóslavía 22:22 Sviss — Japan 20:13 Rúmenía — Alsír 24:16 B-riöill: Danmörk — Spánn 24:16 Svíþjóö — S-Kórea 36:23 V-Þýskaland — Bandaríkin 21:19 i kvöld veröa sex leikir í hand- knattleiknum. Þá leika Danir viö Suöur-Kóreu, Þjóöverjar leika gegn Spáni, Svíþjóö og Bandaríkin leiöa saman hesta sína, Júgóslavía leikur gegn Japan, Sviss gegn Alsír og síöast en ekki síst þá leika okkar menn við Rúmena. Ástralir óánægð- ir með ræsinn í sundinu á Ólympíuleikunum — mörg met Ástralíubúar eru ekki énngöir meö úrslit í 100 metra skriösundi karla é Ólympíuleikunum. Rowdy Gaines fré Bandarfkjunum sigraöi é 49,80 sekúndum sem er Ólympíumet og Ástralinn Mark Stockwell varö annar é nýju éstr- ölsku meti, 50,24. Stockwell ásakaöi ræsi mótsins fyrir aö hafa leyft sundinu aö halda áfram eftir aö hann ræsti kepp- endur því hann sagði aö Gaines haföi þjófstartað. „Mér finnst ekki réttlátt að þeir geti breytt reglun- um hér í Bandaríkjunum tll þess eins aö þeir geti sigraö,“ sagöi Stockwell eftir sundiö og var hinn óánægöasti. f 400 metra skriösundi kvenna hafði Tiffany Cohen frá Bandaríkj- unum mikla yfirburöi, synti á 4:07.10 sem er nýtt ólympíumet. önnur varö Sarah Hardcastle frá Bretlandi en hún fékk tímann 4:10.27 og June Croft einnig frá Bretlandi varö i þriöja sæti á 4:11.49. önnur urslit uröu sem hér segir: 100 metrs baksund kvenna: Theresa Andrews, USA 1:02,55 Betsy Mitchell, USA 1:02,63 Jolanda de Rover, Hollandi 1:02,91 200 metra bakaund karla: Rick Carey, USA 2:00,23 Frederic Delcourt, Frakkl. 2:01,75 Cameron Hennlgn, Kanada 2:02,37 pess má geta aö fyrr um daginn, í undanrásunum setti Carey nýtt ólympíumet, synti á 1:58,99 en f úrslitasundinu náöi hann ekki eins miklum hraöa en sigraöi engu aö síður. 400 mwtra boósund kvenna: Bandarikin 3:43,43 Holland 3:44,40 V-Þýskaland 3:45.56 Ósótt vinnings- númer í happdrætt inu „LUKKUDAGAR* Vinningshafar hringi í síma 20068 Janúar: 3 33504 7 47086 12 12112 15 3783 23 1895 Febrúar: 1 46656 3 16004 4 20282 8 36578 9 33325 11 34160 14 58611 15 39109 17 34657 19 45994 24 19447 28 11308 Mars: 1 6859 3 43497 8 11236 10 16657 11 59395 12 5735 14 7364 18 17794 21 49304 22 3882 Apríl: 1 57343 2 10005 5 24312 7 34403 10 4021 15 19402 20 25222 21 4730 23 10946 26 2235 29 41116 Maí: 3 57970 5 4313 9 21182 10 45888 11 2250 12 21000 14 49950 17 48378 23 22540 25 10207 29 54371 Júní: 2 41708 8 35724 12 10004 17 42559 22 59668 23 18646 29 11418 30 38226

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.