Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 63

Morgunblaðið - 02.08.1984, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984 63 Morgunblaóiö/Símamynd AP. • Þorbjörn Jensaon, fyrirliöi íslenska liðsins, lék frábærlega gegn Júgóslövum í fyrrakvöld. Hér er Þorbjörn í dauóafæri é línunni og skorar eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum. Þokkaleg byrjun siglingamannanna Loí Angeles 1. ágúst. Fré Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. Síglingamennirnir, þeir Jón Pétursson og Gunnlaugur Jón- asson, hófu keppni sína í gær og lentu þeir í 18. sæti af 28 kepp- endum. Þeir voru í 19. sæti er keppni lauk en vegna kæru færð- ust þeir fram um eitt sæti. Ástr- alíumaöur var rekinn úr keppn- inni. Þeir Jón og Gunnlaugur náöu nokkuö góöu starti og voru fram- arlega. Er sjö til átta sjómílur voru búnar af brautinni voru þeir í 13. sæti. Þá urðu þeir fyrir því óhappi aö stórsseglsúthal losnaöi og viö þaö misstu þeir fjóra báta fram fyrir sig. Bátur íslendinganna gekk nokkuö vel og það var góöur hraöi á honum og þeir félagar gera sér vonir um aö geta gert enn betur í annarri keppninni sem fram fer í dag. En alls er keppt sjö sinnum — og samanlagöur árangur úr sex bestu keppnunum ræöur úrslitum. Siglingamenn frá Vestur-Þýska- landi hafa forystu, Frakkar eru í ööru sæti og Spánverjar í þriöja. island er á milli Brasilíu, sem er í 17. sæti og Argentínumanna, sem eru í 19. sæti. Frakkar nærri öruggir áfram Riölakeppnin ( knattspyrnu é Ólympíuleikunum er nú langt á veg komin. Á þriöjudaginn voru leiknir nokkrir leikir og uröu úr- slitin helst þau aö Frakkar sigr- uðu frændur vora Norömenn í hörkuskemmtilegum leik þar sem Frökkum tókst aö skora tvö mörk gegn einu marki Norö- manna. Þaö var Brisson sem skoraöi snemma í fyrri hálfleik fyrir Frakka. Per Egil jafnaöi fyrir Norömenn skömmu fyrir leikhlé úr vítaspyrnu en Frakkar tryggöu sér sígurlnn meö marki sem þeir skoruöu í síö- ari hálfleik. i kvöld leika Frakkar viö Chile, en Norömenn og Chilebúar geröu markalaust jafntefli í fyrsta leik riö- ilsins, og Norömenn eiga aö leika viö Qatar í kvöld. Tvö efstu liöin í riölinum komast áfram. „Rúmenar næstbestir* Los Angeles, 1. égúst. Fré Þðrsrni Rsgnsrssyni, blsúsmsnni Morgunblaúsins. „Aö mínum dómi eru Rúmenar meö næsteterkasta handknatt- leiksliö heims í dag. Aöeins Rúss- ar hafa betra liöi é aö skipa og því veröur leikurinn gegn þeim mjög erfiöur, en viö munum aö sjálf- „Þaö versta sem ég hef horft á“ Los Angsles, 1. égúst. Fré Þórsrni Ragnsrssyni, blaðamsnni Morgunblaósins. „Þetta er eitthvaö þaö alversta sem ég hef þurft að horfa uppá og þaö var alveg óskiljanlegt hvernig við fórum aö því að missa leikinn niður (jafntefli. Enn sár- grætilegra var það vegna þess að svo til allan leikinn hafði fsland haft fjögurra til fimm marka for- ustu og haft leikinn ( hendi sér,“ sagði Guðjón Guðmundsson liðs- stjóri íslenska landsliösins ( handknattleik eftir jafnteflisleik- inn viö Júgóslava. Guöjón sagöist ekki hafa aöra skýringu á þessum mistökum en þá aö taugaspennan heföi heltekiö leikmennina undir lok leiksins og þá héldu þeir ekki höföi og geröu afdrifarík mistök. „Það hefði oröiö glæsileg byrjun aö sigra Júgóslava og fá þar tvö stig. En viö munum ekki gefast upp, viö munum sækja á brattann og berjast eins og Ijón í næstu leikjum,“ sagöi Guöjón. sögöu leggja okkur alla fram,“ sagði hinn snjalli þjálfari íslenska • Bogdan Kowalzcyk, landsliös- þjálfari í handknattleik. landsliösins ( handknattieik, Pólverjinn Bogdan Kowalzcyk ( samtali viö Mbl. Bogdan var lengi að jafna sig eftir leikinn við Júgó- slava, hann mátti vart mæla þeg- ar ég talaði viö hann eftir leikinn, svo sár var hann yfir þv( aö missa ieikinn niöur (jafntefii. Enda var hreint ótrúlegt hvernig íslenska liöinu tókst aö klúöra niöur fjög- urra marka forskoti á aöeins þremur mínútum. Leikmennirnir lögöu knöttinn, ( bókstafiegri merkingu, í hendurnar á júgó- slavnesku leikmönnunum, sem brunuöu síöan upp og skoruöu. Leikur (slenska liösins lofaöi góöu og vonandi verður áfram- hald á góöum leik liösins. Liöiö viröist nú vera á toppnum eins og stefnt var að — a.m.k. ef marka má leik liösins viö Júgóslavana. Urslit annar leikja á þriöjudag- inn uröu: Egyptaland — Costa-Rica 4:1 Chile — Qatar 1:0 Ítalía — Bandaríkin 1:0 ítalir eru nú búnir aö tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum og eru þeir eina liöið sem þaö hefur gert enn sem komiö er. Baráttan um verðlaunin EFTIR þrlggja daga keppni á Ólympíuleikunum er staöan í keppnlnnl um verðlaunln þannig: Gull Silfur Brons Alls Bandaríkin Kína Vestur-Þýskaland Kanada Astralia Bretland Holland Frakkland Japan ítalia Svtþjóö Brasilia Kolombía Perú Rúmenia Belgia Noregur Taiwan 16 5 3 3 0 1 24 3 11 1 1 Talaði við Sig- urð á ensku! _ Los Angelet 1. égútt. Fré Þórarni Ragnartsyni, blaóamanni Morgunblaóaina. Á blaöamannafundi eftir leikinn gegn Júgóslövum ( gærkvöldi ætlaöi ég að ræða við Sigurð Gunnarsson á íslensku — nema hvaðl Öryggisvörður sem heyrði hvað okkur fór á milli var þó ekki ánægöur og stöðvaði samtalið. Hann fór þess á leit aö samtaliö færi fram á ensku. Ég spuröi Sig- urð því á ensku og hann svaraði mér á enskull „Hef trú á að Einar komist á verölaunapall“ segir Orn formaður FRI Lo8 Angeles, 31. júlí. Frá Þórarni Ragnarssyni. Maöamanni Morgunblaðsins. íslendingarnir hefja keppni ( frjálsum íþróttum næstkomandi laugardag. Þá keppa Einar Vil- hjálmsson og Siguröur Einarsson ( undankeppninni f spjótkasti og Oddur Sigurösson keppir ( 400 metra hlaupi. Formaöur FRÍ, Örn Eiösson, er einn at fararstjórum íslenska liösins hér ( Los Angeles og blm. Morgunblaösins innti hann eftir þv( hvernig hann héldi aö íslensku keppendunum myndi ganga. „Ég hef afskaplega mikla trú á því aö frjálsíþróttafólkinu gangi vei, þaö hefur undirbúiö sig af kostgæfni og ég hef trú á því aö Einar komist á veröalaunapall. Þaö er aö vísu blandaö svolítilli óskhyggju því aö viö vitum aö allt getur gerst í svona strangri og erf- iöri keppni, en Einar hefur senni- lega aldrei veriö betri og sterkari en núna. Þaö er líka mikill kraftur í Siguröi og meö smáheppni gæti hann líka komist i úrslitin. Örn sagöi aö mjög góöur andi væri í íslenska hópnum, þaö færi einstaklega vel á meö íþróttafólk- inu og allur aöbúnaöur og skipulag væri gott. Maturinn í ólympíuþorp- inu væri eiginlega of góöur, þar væri hægt aö næra sig á hvaöa tíma sólarhringsins sem væri. örn sagöi aö fólkiö hér væri einstak- lega elskulegt og viömótsþýtt og þaö eina sem geröi mönnum lífiö leitt væri aö hitinn væri fullmikill. Þaö eru 80 keppendur í 400 metra hlaupi og mér findist stór- kostlegt ef Oddur kæmist áfram í undanúrslitin, en til þess þarf hann aö hlaupa mjög ve!.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.