Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 Peninga- markaðurinn t GENGIS- SKRANING NR. 152 - 10. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll Eia. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 DolUri 30,99« 31,070 30,980 I Si.pund 40384 40,989 40,475 1 Ku. dollari 23,695 23,757 23,554 1 Dönsk kr. 2,9549 2,9626 2,9288 1 Norsk kr. 3,7459 3,7556 3,7147 1 Scnsk kr. 3,7098 3,7194 3,6890 1 FL mark 5,1215 5,1347 5,0854 1 Fr. franki 3,5101 33192 3,4848 1 Belg. franki 03327 03341 0,5293 1 Sv. franki 12,7715 123045 12,5590 1 Holl. gjlliní 93589 93836 9,4694 1 V-þ. mark 10,7829 103107 10,6951 1ÍL líra 0,01752 0,01757 0,01736 1 Anstnrr. seh. 13353 13393 13235 1 Port escudo 03071 03077 0,2058 1 Sp. peseti 0,1896 0,1901 0,1897 1 Jap. yen 0,12840 0,12873 0,12581 1 frskt pond 33306 33392 32385 SDR. (Sérst dráttarr.) 31,4663 313474 1 Belg. franki 03277 03291 V V Vextir: (ársvextir) Prá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparísjóösreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 19,0% 4. Verótryggóir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 23% 6. Ávísana-og hlaupareikningar....5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum.......... 9,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTtR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (1241%) 184)% 3. Afuröalán, endurseijanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (124)%) 214)% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lanstími allt aö 2'k ár 44)% b. Lánstimi minnst 2'k ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjódslán: Lffeyrisajóöur slarfsmanna rfkiains: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aðild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóðsaóild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitalen fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun mllli mánaöanna er 0,78%. Mióaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavisitala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sjónvarp kl. 21. George C. Scott og Michael Sarrazin f hlutverkum flökkukarlsins og strokumannsins. Svikahrappur Fyrri laugardagsmynd sjón- varpsins er bandarísk gamanmynd frá árinu 1967 og nefnist hún „Svikahrappur" (The Flim Flam Man). Ungur maður strýkur úr hern- um og hittir alræmdan lands- hornaflakkara og lífsspeking. Hann slæst í för með honum og þeir félagar hafa ofan af fyrir sér með þvi að pretta saklaust fólk. En þeir verða ekki látnir að- gerðalausir við iðju sína og verð- ir laganna sitja fyrir þeim hvar sem þeir koma og reyna að hindra þá við óþokkaiðju sína. Með hlutverk strokumannsins fer Michael Sarrazin en flakkar- ann leikur George C. Scott. Sue Lyon fer einnig með stórt hlut- verk í myndinni en leikstjóri er Irvin Kershner. Manstu, veistu, gettu Þátturinn „Manstu, veistu, gettu“ er á dagskrá útvarps (kvöld í umsjá þeirra Guðrúnar Jónsdótt- ur og’ Málfríðar Þórarinsdóttur. Þáttur þessi er um hitt og þetta fyrir stráka og stelpur og verður hann í kvöld, fjölbreyttur sem endranær. Flosi Ólafsson leikari er gest- ur þáttarins að þessu sinni. Hann mun skýra frá ýmsum skemmtilegum atburðum úr bernsku sinni, á þann hátt sem honum einum er lagið. Er þess að vænta að við fáum að heyra nokkrar sögur af strákapörum Flosa og leikfélaga hans i æsku. Flosi Ólafsson leikari er gestur þáttarins að þessu sinni. Þá verður lesin upp spaugileg frásögn eftir Þorkel Björnsson á Húsavík, frá þeim tíma þegar rólur voru fyrst settar upp á Húsavík. Þetta nýnæmi vakti að vonum mikla eftirvæntingu meðal yngri kynslóðarinnar þar og beittu krakkarnir ýmsum brögðum til að geta rólað. Haldið verður áfram mað lest- ur framhaldssögunnar „Litlu flóttamennirnir" eftir Kristian Elster í þýðingu Árna Óla og getraunin verður á sínum stað eins og venjulega. Er aldrei að vita nema eitt- hvað fleira leynist í pokahorni þeirra Guðrúnar og Málfríðar, ef tíminn leyfir. Útvarp kl. 16.20: Fimmti þáttur framhaldsleikrits- ins „Gilbertsmálið" verður fluttur í útvarpi í dag kl. 16.20 og nefnist hann „Kvenlegt hugboð". í fjórða þætti gerðist það helst að áhugi Temple-hjónanna bein- Gilbertsmálið ist að næturklúbbnum La Mort- ola, þar sem Fabian nokkur ræð- ur ríkjum. Hjónin telja staðinn tengjast máli Gilberts og ( ljós kemur að leynilögreglukonan Lynn Ferguson frá Scotland Yard hefur fylgst með klúbbnum alllengi. Kvöld eitt verða Temple-hjónin fyrir því að skot- ið er á bifreið þeirra og morgun- inn eftir fregna þau að leynilög- reglukonan sé horfin. Leikendur i fimmta þætti eru Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Pétur Ein- arsson, Brynja Benediktsdóttir, Rúrik Haraldsson, Benedikt Árnason, Jón Júlíusson, Baldvin Halldórsson og Þóra Borg. Útvarp Reykjavík r L4UG4RD4GUR 11. ágúst MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Frá Ólympíuleikunum. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Ásgeir Þorvaldsson, Súgandafirði, tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sig- rún Halldórsdóttir og Erna Arn- ardóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Sal- varsson. (Þátturinn endurtek- inn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið“ eftir Francis Durbrudge. V. þáttur: „Kven- legt hugboð“. (Áður útv. 1971.) Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Jón Júlíusson, Baldvin Hall- dórsson, Pétur Einarsson, Brynja Benediktsdóttir, Þóra Borg, Rúrik Haraldsson og Benedikt Árnason. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar Strengjakvintett ( C-dúr eftir Franz Schubert. Amadeus- kvartettinn og William Pleeth leika. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Elskaðu mig: 3. þáttur. Dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Flytjendur ásamt hon- um: Ása Ragnarsdóttir, Evert Ingólfsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Áður útv. 1978.) 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“ Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Sam- talsþáttur ( umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðariokum“ eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu súa (4). 23.00 Létt, sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 11. ágúst 24.00—00.50 Listapopp Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnendur: Kristín Guðna- dóttir og Þóra Hrönn Óðins- dóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) SKJÁNUM LAUGARDAGUR 11. ágúst 15.00 Ólvmpíuleikarnir í Los Ang- eles. 16.00 Íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur llann- esson. 18.30 Afi og Anssi. Finnsk harnamynd. Afi st*gir frá skólagöngu sinni. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 18.50 Olvmpiuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Untsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 19.45 Fréttaágrip á láknmali. 20.00 Fréltir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 i fulíu fjóri. Fjórði þáttur. Brcskur gaman- ntyndaliokkur í sex þáttum. Að- alhlutverk: Julia MacKenzie og Anton Kogers. Þýðandi Kagna Kagnars. 21.00 Svikahrappur. (The Flim Flam Man). Banda- rísk gamanmynd frá 1967. Leik- stjóri Irvin Kershner. Aðalhlut- verk: George U. Scott, Michael Sarrazin og Sue Lyon. I ngur strokumaður úr hernum slæst i lor með alra*mdum landshorna- flakkara og lífsspekingi. Þeir kumpánar koma ár sinni vel fyrir borð með ýmsum prettum en verðir laganna sitja stöðugt unt þá. Þýðandi Kllert Sigurbjörnsson. 22.45 Eigi má við öllu sjá. (Don’t Look Now.) Endursýn ing. Bresk bíómynd frá 1973, gerð eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutvcrk: Donald Suthcrland og Julie ('hristie. John og Laura missa unga dótt- ur sina mjög sviplega. Þau una ekki lengur heima í Bretlandi en halda til Feneyja þar sem dularfullir alburðir taka að ger- asi. 00..X5 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.