Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 45 Brisco-Hooks al- veg við heimsmetið Los Angeles, 10. ágúst. Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni Morgunblaðsins. Þaö hefur ekki komiö neinum á óvart að Carl Lewis skuli vera búinn aö vinna þrenn gullverölaun hér á Ólympíuleikunum og þaö kom heldur ekki á óvart aö Bretinn Daley Thompson sigraöi í tugþrautar- keppninni. En í 400 metra hlaupi kvenna uröu úrslitin óvænt, er ung blökkustúlka frá Los Angeles sigraöi meö miklum glæsibrag. Valerie Brisco-Hooks lét ekki þar viö sitja heldur sigraöi hún einnig í 200 metra hlaupinu sem fram fór síöustu nótt. Setti þá nýtt bandarískt met og um leið Ólympíumet, hljóp á 21,81 sek. Morgunblaölð/Símamynd AP • SÖGULEG STUNDII Bandaríska stúlkan Valerie Brisco-Hooks fagn- ar sigri sínum í 200 metra hlaupinu á leikunum í fyrrinótt. Hún varö þar með fyrsti keppandinn á Ólympíuleikum fyrr og síöar til aö sigra bæöi í 200 og 400 metra hlaupi. Silfurverölaunin í 200 metra hlaupinu hlaut landi hennar, Flor- ence Griffith, á tímanum 22,04 sek. og Merlene Otte-Page frá Jamaica varö þriöja á 22,09 sek. Gamla Ólympíumetiö átti austur- þýska stúlkan Barbell Wockel, 22,03 sek. sett 1980 í Moskvu. Brisco-Hooks sigraöi sem kunnugt er í 400 metra hlaupinu á mánu- daginn og nú eru menn farnir aö spyrja sig aö því hvort hún muni vinna ein gullveröiaun til viöbótar. Hún er talin eiga góöa möguleika á því í 1600 metra boðhlaupinu, 4x400 metrunum. „Þetta er stórkostlegt," sagöi þessi vingjarnlega stúlka á blaöa- mannafundinum eftir hlaupiö, en þar hélt hún á syni sínum tveggja ára gömlum, Alvin Hooks jr. „Ég geri mér eflaust ekki enn grein fyrir mikilvægi þess aö vinna aftur. Ég er bara glöö yfir þvi aö hlaup tvö Ovett í úrslitin í 1500 m Steve Ovett sigraöi í sínum riöli í undankeppni 1500 metra hlaupsins á Ólympíuleikunum, einum degi eftir aö hann útskrif- aöist af sjúkrahúsi vestra — en hann veiktist sem kunnugt er af lungnasjúkdómi. Ovett, sem á heimsmetiö í greininni, hljóp á 3:49,3 mín., sem er langt frá hans besta tíma. Heimsmet hans er 3:30,77 mín. Þeir sem komust í úrslitahlaupiö voru m.a. Jose Abascal, Brasilíu- maöurinn Joaquim Cruz og Steve Scott, Bandaríkjunum. skuli vera aö baki og aö ég boriö sigur úr býtum.“ hafi Hún er þó ekki alveg búin á leik- unum. Eins og áöur sagöi keppir hún í 4x400 metra boöhlaupinu. Aöeins einu sinni hefur bandarísk- um keppanda tekist aö vinna þrjú gullverölaun á Ótympíuleikum í hlaupagreinum. Wilma Rudolph náöi því á leikunum í Róm 1960. Hún sigraöi þá í 100, 200 og 4x400 metra hlaupum. Langstökk kvenna: Öruggur sigur heimsmeistarans HEIMSMETHAFINN í langstökki kvenna, Anisoara Stanciu frá Rúmeníu, sigraöi í langstökks- keppninni á Ólympíuieikunum meö stökki sem mældist 6,96 metrar, önnur varö stalla hennar frá Rúmeníu, Vali lonescu sem stökk 6,81 metra. i þriöja sæti varö Susan Hearn- shaw frá Bretlandi meö 6,80 metra stökk og í fjóröa sæti varö Angela Thacker frá Bandaríkjunum en hún stökk 6,78 metra og Jackie Joyn- er, einnig frá Bandaríkjunum, varö í fimmta sæti, stökk einum senti- metra styttra. Carol Lewis, systir hins fræga Carl Lewis, olli Bandaríkjamönnum miklum vonbrigöum í langstökks- keppninni. Búist var viö því aö hún yröi framarlega og sumir vonuöust eftir henni á verölaunapall, en sú stutta var ekki alveg upp á sitt besta í keppninni því hún stökk aðeins 6,43 metra og hafnaöi í ní- unda sæti. Allen til Tottenham Tottenham Hotspur keypti ( gær Clive Allen, enska landsliös- framherjann frá QPR, fyrir 750.000. Þar fékk Spurs loks mann í staöinn fyrir Steve Archi- bald sem seldur var til Barcelona. Allen er 23 ára gamall, mjög marksækinn og skemmtilegur leikmaöur. umbro FC-Liverpool besta félagslid heims leikur í Merki meistaranna umbro Við bjóðum meistarana frá Liverpool velkomna til íslands og óskum KR-ingum til hamingju með 85 ára afmælið Góða skemmtun © flSTUflD © SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 Austurver ■rrr. .mS&ÞM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.