Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO KAUPOGSALA VEQSKUL DABRÉFA SIMI 687770 Simatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Lestrarnómskeiö lyrir 4ra—6 ára börn. Kennt er einu sinni í viku. Síml 91-21902. BifreiðMtöA felands hf. UmferöarmiðetMinni. Simi: 22300. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengísandur — Akureyri Dagsferöir frá Rvik yflr Sprengi- sand til Akureyrar. Leiðsögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Frá BSl: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 8.00, til baka frá Akur- eyri yfir Kjöl miövlkud. og laug- ard. kl. 8.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá Dagsferöir frá Rvík um Fjallabak nyröra til Kirkjubæjarklausturs. Möguleiki er aö dvelja í Landm. laugum eöa Eldgjá milll feröa. Frá BSl: Mánudaga. miövikud. og laugard. kl. 8.30. Tll baka frá Klaustri þriðjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 8.30. 3. Þórsmörk Daglegar feröir f Þórsmörk. Mögulegt er aö dvelja f hinum stórglæsilega skála Austurlelöar I Húsadal Fullkomin hrelnlætis- aöstaöa s.s. sauna og sturtur. Frá BSl: Daglega kl. 8.30, elnnig föstudaga kl. 20.00, til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn Dagsferö frá Rvfk yflr Sprengi- sand til Mývatns. Frá BSl: Mlö- vikudaga og laugardaga kl. 8.00, til baka frá Mývatni fimmtud. og sunnud. kl. 8.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir Dagsferö frá Rvfk um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- hellir, Husafell, Hraunfossar, Reykhott. Frá BSl: Miövikudaga kl. 8.00 frá Borgarnesi kl. 11.30. 0. Hringterö um Snssfellsjökul Dagsferö um Snæfellsnes frá Stykkishólmi. Möguleikl aö fara frá Rvík á einum degl. Frá Stykk- ishólmi miövikudaga kl. 13.00. 7. Látrabjarg Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flókalundl. Ferö þessi er samtengd áætlunarbif- reiöinni frá Rvík tll isafjaröar. Frá Flókalundi töstudaga kl. 9.00. Afsláttarkjör meö sérleyfisbif- reiöum. Hringmiöi: Gefur jyér kost á aö teröast .hringinn' á eins löng- um tfma og meö eins mörgum viökomustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 2.500. Tfmamiöi: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbifreiöum á islandi inn- an þeirrar tfmatakmarkana sem þú sjálfur kýst. 1 vtka kr. 2.900. 2 vikur kr. 3.900. 3. vikur kr. 4.700 og 4 vikur kl. 5.300. Miöar þesslr veita einnig 10—60% afslátt af 14 skoöunar- feröum um land allt, 10% afsl. af svefnpokagistingu á Eddu-hótel- um, tjaldgistingu á tjaldstæóum og ferjufargjöldum, einnig sér- stakan afslátt af gistlngu á far- fuglaheimilum. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrlfstofa BSI Umferöarmiöstöö- inni. Sími: 91—22300. Heimatrúboöið Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnlr. Krossinn Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Allir velkomnlr. !L UTIVISTARFERÐIR Dagsferö sunnudaginn 12. ágúst: 1. Kl. 13.00 Vogastapi — Hótmabúö. Gengiö veröur að óvenjuvel varöveittum rústum gamallar verstöðvar og tveggja grasbýla, síöan farln gömul þjóöleiö eftir Vogastapanum. Létt ganga. Verö 300 kr. Frítt er í teröirnar f. börn i fylgd fullorö- Inna. Brottför er frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir meö Útivist 1. Eldgjá — Þórsmörfc 7 dagar, 20,—26. ágúst. Ævintýraleg bakpokaferö 1 dagur viö Strúts- laug. 2. Víö Djúp og Drangajökul 5 dagar, 22.—26. ágúst. Vatns- fjöröur — Reykjanes — Kalda- lón — Æöey og vtöar. Berjaferö. Svefnpokapláss. 3. Kjölur — Sprengisandur 4 dagar, 30. ág.—2. sept. Svefn- pokagisting. Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Bæn, lofgjörö og þakk- argjörö. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19531 Dagsferöir Feröafálags islands: Laugard. 11. ágúst: kl. 10. Söguferö austur undlr Eyjafjöll. Verö kr. 650.- Sunnud. 12. ágúst: 1. kl. 00. Bláfell — Bláfellsháls. — Verö kr. 500. 2. kl. 0S. Hveravellir. — Verö kr. 650- 3. kl. 13. Lækjarvellir — Ketils- stfgur — Seltún. Verö kr. 350.- Miðvikud. 15. ágúst: kl. 08. Þórsmörk — dagsferö/ sumarleyfisfarþegar. kl. 20. Vífilsstaöahlfö (kvöldferö) SVEPPAFERÐ. — Verö kr. 100.- Brottför í dagsferölrnar frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Utboð Fyrir hönd Keflavíkurkaupstaðar er óskað eftir tilboðum í steinsteyptan vatnsgeymi í Keflavík. Geymirinn er um 800 rúmm. sívalur, 15,0 m í þvermál og stendur á 7,0 m háum stoðum. í mannvirkið þarf um 230 rúmm. af steypu. Verkinu skal aö fullu lokiö 1. júlí 1985. Útboösgögn veröa afhent á verkfræðistofu Siguröar Thoroddsen hf„ Ármúla 4, Reykja- vík og á tæknideild Keflavíkur Hafnargötu 32, Keflavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á tæknideild Keflavík- ur, Hafnargötu 32, Keflavík, þriðjudaginn 28. ágúst 1984 kl. 11.00. ^Æ^m^m Verkfræöistofa Siguröar Thoroddsen hf., Ármúla 4, 105 Reykjavík, sími 91-84499. Pylsuvagn til sölu. Er með stórum samlokuofni, pylsu- potti, tvöföldum vaski og 50 lítra vatnstanki. Uppl. í síma 42021 á kvöldin og um helgar. Húsnædi óskast Óskum að taka á leigu 250—300 fm húsnæöi á jarðhæö í eða við miðbæinn. Tilboð sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Húsnæöi — 250“. Skriffstofuhúsnædi óskast í Síöumúla eöa Ármúla sem fyrst (sept., okt.). /Eskileg stærö 70—150 fm. Helst jaröhæö. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „S — 2303“ fyrir fimmtudaginn 16. ágúst 1984. Nauðungaruppboð eftir kröfu Steingríms Þormóössonar hdl. veröur ftugflskbátur, 22 feta, plastklár og innréttaöur aö hluta, seldur á nauöungaruppboöl sem fram fer vlö starfsstöö Trefjaplasts hf„ Blönduósi, föstudaglnn 17. ágúst kl. 10 f.h. Einar Slgurjónsson, setudómari. LANDSSAMBAND SJÁLFSTÆÐISKVENNA efnir til FULLTRÚARÁDSFUNDAR dagana 1. og 2. september nk. í Valhöll á Þlngvöllum. Fulltrúar eru hvattlr tll aö tllkynna þátttöku slna í síma 82900 fyrir 15. ágúst. Dagskrá veröur auglýst síöar. Stjómln. í guðs nafni—eða hvað? Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir David Yallop: In God’s Name Útg. Jonathan Cape 1984 Síðla kvölds hinn 28. september eða aðfaranótt hins 29. andaðist Jóhannes Páll páfi I, aðeins þrjá- tíu og þremur dögum eftir að hann var valinn páfi. Jóhannes Páll páfi hafði á þessum fáu dögum áunnið sér ótrúlega mikla hylli og var manna á meðal kallaður „brosandi páfinn". Framkoma hans var eins ólík framkomu fyrirrennara hans, Páls páfa VI, og dagurinn er nótt- inni. En þó Luciani kardináli, eins og hann hét áður en hann varð páfi, væri brosmildur og alþýðleg- ur, bjó hann yfir ákaflega miklu viljaþreki og óvanalega ríkri sið- ferðiskennd — jafnvel af páfa að vera. Svo virðist sem hann hafi áttað sig á að innan Páfagarðs var ekki allt eins og sómdi á þeim stað, spilling og brask þrifust og döfnuðu ( Vatikanbankanum og hvarvetna að virtust spillingar- armar teygja sig inn í Páfagarð og þeim örmum ekki vísað á bug. Meðan Luciani hafði verið kardin- áli hafði hann sýnt, að hvers kyns spilling og fjármálasvindl var eit- ur í hans beinum og því varð hann staðráðinn i að gera ráðstafanir og hreinsa til innan Vatikansins, þegar honum varð ljóst, að jafnvel nánustu samstarfsmenn hans voru flæktir í hin verstu mál. Það fréttist að páfi ætlaði að gera skurk í þessum efnum og því ekki óeðlilegt að ýmsar raddir kæmust á kreik um að honum hefði verið fyrirkomið. Dánaror- sök lá ekki fyrir og páfi var ekki krufinn, ýmiss konar atriðum bar ekki saman um hver hefði komið að honum látnum og allt varð þetta til að gefa byr undir báða vængi orðrómi um að hér væri eitthvað meira en lítið gruggugt á seyði. David Yallop, brezkur höfundur sem mun hafa fengizt við að skrifa ýmsar rannsóknarbækur um saka- mál, segist hafa verið kvaddur til að skrifa um mál Jóhannesar Páls Jóhannes Páll páfi I páfa, af ótilgreindum starfs- mönnum innan Vatikansins, sem gátu ekki sætt sig við hvíiík spill- ing þreifst þar og hversu áleitinn grun þeir hefðu um að páfi hefði verið myrtur. Þessi bók sannar hvorki né af- sannar neitt í þá átt, enda segir Yallop það ekki ætlun sína, heldur hafi hann viijað draga fram i dagsljósið ýms þau atriði sem hafi valdið umtali og deilum og ekki sé óhugsandi að verði til gagns og meira trausts á Páfagarði og starfsmönnum hans. Töluverður hluti bókarinnar er frásögn af æsku, uppvexti og störfum Albino Luciani áður en hann varð páfi. Síðan kemur að því að rekja þau atvik sem hafa stuðlað að sögusögnum þeim sem margsinnis eru nefndar. Enda þótt Yallop segi eftir að bókin er komin út, að það hafi ekki vakað fyrir sér að sanna að morð hafi verið framið, hlýtur maður að draga í efa einlægni þeirrar full- yrðingar. Því að það er í raun og veru eina réttiætanlega ástæðan fyrir að skrifa svona bók. Og hér dettur botninn heldur betur úr. Það er mikill galli og hlýtur að benda til þess eins, að Yallop hafi ekki haft erindi sem erfiði í upp- lýsingasöfnun sinni. Þótt bókin sé læsileg og fróðleg verður að efast um gildi hennar sem vitnisburðar um það sem hún hiýtur að hafa átt að snúast um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.