Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984
Nýju vextirnir í
V erzlunarbankanum
Barnakór Akraness í keppninni.
Bamakór Akraness:
Vann til verð-
launa á Spáni
Akranesi, 10. ágúst.
MORGUNBLAÐINU barst f gær
fréttatilkynning frá Verzlunarbanka
íslands, þar sem bankinn tilkynnir
þær vaxtabreytingar, sem hann hef-
ur ákveðið. Fréttatilkynningin fer
hér á eftir:
„Verzlunarbankinn fagnar
þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar
og Seðlabanka fslands að veita
innlánsstofnunum aukið frelsi til
sjálfstæðrar ákvörðunar inn- og
útlánsvaxta. Bankinn telur að
slíkt frelsi sé til hagsbóta fyrir
allan almenning í landinu, þvi það
á að tryggja betri ávöxtunarkjör
sparifjáreigendum til handa.
í samræmi við hinar nýju reglur
ákvað bankaráð Verzlunarbanka
íslands hf. á fundi sínum þann 8.
ágúst nýja inn- og útlánsvexti,
sem gilda munu við bankann á
næstunni. Bankaráð sendi vaxta-
ákvarðanir sínar til Seðlabankans
eins og skylt er samkvæmt
ákvörðun hans. Seðlabankinn and-
mælti ekki ákvörðun bankaráðsins
og taka því hinir nýju vextir gildi
frá og með mánudeginum 13. ág-
úst 1984.
Innlánsvextir
Seðlabankinn ákveður enn vexti
af almennum sparisjóðsbókum.
Hækkaði hann vexti af þeim um
2% og eru þeir nú 17%. í sam-
ræmi við það hækka allir innláns-
flokkar hjá Verzlunarbankanum
a.m.k. um 2%. Tveir flokkar inn-
lána hækka þó töluvert meira.
Innstæður ávísana- og hlaupa-
reikninga hækka um 7%, voru 5%
en verða nú 12%. Þá hækkar
Verzlunarbankinn vexti af spari-
sjóðsreikningum, sem bundnir eru
til 12 mánaða um 5%, voru 19% en
verða nú 24%. Vextir af þeim
reikningum eru færðir tvisvar á
ári og verður því ársávöxtun 12
mánaða reiknings 25,4%.
Nýr innláns-
reikningur
Samfara vaxtabreytingum
kynnir Verzlunarbankinn nýjan
innlánsreikning, er hlotið hefur
nafnið Kaskó-reikningur. Kaskó-
reikningur er í eðli sínu almennur
sparisjóðsreikningur, sem ber
vexti samkvæmt því nú 17%.
Vaxtatímabili Kaskó-reiknings er
skipt í þrjá 4ra mánaða hluta,
janúar-apríl, maí-ágúst og sept-
ember-desember. Hafi eitt heilt
vaxtatímabil liðið án úttektar af
Kaskó-reikningi, bætast verðbæt-
ur við vaxtainneign, sem svarar
beztu ávöxtun sparifjár í Verzlun-
arbankanum á því tímabili.
Sé tekið út af reikningnum á
vaxtatímabilinu falla verðbætur
niður og vextir reiknast eins og af
almennum sparisjóðsreikningi
fyrir það tímabil.
Hagdeild bankans reiknar út
beztu ávöxtun sparifjár fyrir
hvert vaxtatímabil. Tölva Verzl-
unarbankans reiknar sfðan út
samkvæmt því verðbætur á þá
Kaskó-reikninga sem ekki hefur
verið tekið út af á vaxtatímabilinu
og leggur við vaxtainneign reikn-
ingsins.
Kaskó-reikningur Verzlunar-
bankans er sérstaklega sniðinn að
þörfum eldra fólks, er sizt hefur
tök á að verja sparifé sitt við tíðar
vaxtabreytingar og flutning milli
hinna ýmsu reikningstegunda, eft-
ir því hvaða innlánsform veitir
beztu ávöxtun hverju sinni.
Kaskó-reikningur er óbundinn og
leggja má inn á hann hvenær sem
er. Innstæða Kaskó-reiknings er
ávallt laus til útborgunar án upp-
sagnar. En ef hann er án úttektar
heilt vaxtatímabil, fær eigandinn
vaxtauppbót, sem tryggir honum
beztu ávöxtun sparifjár í bankan-
um á því tímabili.
; ÍJtlánsvextir
f'^Saðlabartkinn ákVedór enn vexti
af endurseljanlegum lánum vegna
framleiðslu fyrir innlendan mark-
að annars vegar og útflutnings-
framleiðslu hins vegar. Að öðru
leyti ákveða bankarnir sjálfir
vexti af útlánum. Bankaráð Verzl-
unarbankans hefur ákveðið að for-
vextir af víxlum og vextir af yfir-
dráttarlánum í hlaupareikningi
verði 23% og vextir af skuldabréf-
um verði 25%. Vextir af verð-
tryggðum lánum miðað við láns-
kjaravísitölu og lánstíma að 2‘k
ári verði 8% en 9%, þegar láns-
1) Sparisjóðsbækur
2) Safnlán
a) 3—5 mán.
b) 6 mán. og lengur
3) Sparireikningar með 3ja mán. upp-
sögn. Ve. reiknast 2svar á ári
4) Sparireikningar með 12 mán. upp-
sögn. Ve. reiknast 2svar á ári
5) Sparisjððsskfrteini til 6 mán., sér-
stakt vaxtaálag 6%
6) Verðtryggðir sparireikningar, sem
miðast við lánskjaravisitölu, skv. 39.
gr. laga nr. 13/1979, sbr. aug-
lýsingar Seðlabankans frá 29. mai
1979 og 26. ágúst 1983:
a) 6 mánaða binding
b) 3ja mán. binding
Sérstakar verðbætur, vegna inn- og
útborgana af verðtryggðum reikn-
ingum eru 1% á mánuði.
7) Tékkareikningar, þ.e. sparisjóðs-
ávísanareikningar, hlaupa-
reikningar og aðrir hliðstæðir
reikningar, enda séu vextir reiknað-
ir af lægstu stöðu á hverju 10 daga
tímabili.
8) Innlendir gjaldeyrisreikningar skv.
reglugerð nr. 519/1979
a) innistæður f Bandarikjadollurum
b) innistæður f Sterlingspundum
c) innistæður í v-þýskum mörkum
d) innistæður f dönskum krónum
Höfn, 1«. ígúM.
ÁTTA félagar í karatedeild íþrótta-
félagsins Sindra á Höfn eru nú á
hlauputn héðan ti! Reykjavíkur.
Lögóu þeir af stað um kl. 02 sl. nótt
og gera ráð fyrir að vera komnir til
Reykjavíkur um sexieytið á laugar-
dagsmorgun.
Með hlaupinu hyggjast íþrótta-
mennirnir afla fjár til að geta
dvalist í æfingabúðum í Englandi
síðar í þessum mánuði. Karate-
mennirnir átta, aenr hlaupar; géra
tími er 2xk ár eða lengri.
Þessir nýju inn- og útlánsvextir
taka gildi frá og með mánudegin-
um 13. ágúst. Verzlunarbankinn
rekur sérstaka rafreiknideild með
eigin tölvu, sem vinnur flest verk-
efni bankans. Er tiltölulega auð-
velt fyrir hann að framkvæma
slíkar vaxtabreytingar.
Hjálagt fylgir vaxtatilkynning
Verzlunarbankans í heild, þar sem
er getið sundurliðunar vaxta,
vaxta alls á ári og ársávöxtunar,
sé hún önnur en ársvextir.
Grunn- Verðbóta- Vextir
vextir þáttur ■lls Ávöxtun
á ári áári áári
5% 12% 17%
7% 12% 19%
9% 12% 21%
7% 12% 19% 19,9%
12% 12% 24% 25,4%
5% 12% 23% 24,3%
5%
2%
12%
9,5%
9,5%
4,0%
9,5%
ráð fyrir að vera 40 klukkustundir
á leiðinni suður og hlaupa þeir
berfættir alla leið. Ættu þeir því
ekki að slíta skótaui að óþörfu.
Síðastliðinn vetur æfðu um 30
manns karate hér á Höfn en þessi
íþrótt hefur átt vaxandi vinsæld-
um að fagna. Undirbúningur fyrir
hlaupið hefur staðið yfir all lengi
og skósalar hljóta að fara að brosa
hreitt þegar hlaupið er afstaðið.
' *■ — Stemar,
BARNAKÓR Akraness er nýkominn
heim úr söngferðalagi til Spánar.
Kórinn tók þar þátt í alþjóðlegri kór-
akeppni sem fram fór nærri Barcel-
ona, nánar tiltekið f smábæ sem
heitir Cantonigros. Kórar frá fjórtán
löndum tóku þátt f þessari keppni og
voru það bæði blandaðir kórar,
kvennakórar og barnakórar.
Barnakór Akraness keppti
tvisvar, fyrst í opinni keppni þar
sem allir kórarnir gátu tekið þátt
í og svo í. barnakórakeppninni.
Kórinn hafnaði í áttunda sæti í
opnu keppninni næstur á eftir
Bartók kórnum frá Ungverjalandi
og síðan í öðru sæti í barnakóra-
keppninni á eftir Severacek-
kórnum frá Tékkóslóvakfu en
hann vann einnig opnu keppnina.
Þetta er mjög góður árangur
hjá Barnakór Akraness ekki síst
ef tekið er tillit til þess að í honum
Tvær skriður
í Hvalfirði
TVÆR litlar aurskriður féllu á þjóð-
veginn í hlíðum Þyrils í Hvalfirði í
fyrrakvöld og gærmorgun. Ekki urðu
af því verulegar umferðartafir því
stórvirk tæki frá Vegagerð ríkisins
voru skammt undan og var rutt af
veginum jafnóðum.
Þetta munu einu vegaskemmd-
irnar, er hlutust af úrfellinu á
SV-landi þennan sólarhring, skv.
upplýsingum vegaeftirlitsins.
SVÍAR láta vel af árangri tilrauna
með sæðingu kúa af kollótta sænska
kúakyninu með sæði úr íslenskum
nautum sem hófust í ársbyrjun 1979.
Stig Naaslund ráðunautur, sem mik-
inn þátt átti í að út f þessi sæðiskaup
héðan var farið á sínum tíma, flutti
skýrslu um tilraunirnar á ráðstefnu
Samtaka nautgriparæktarmanna á
Noröurlöndunum (NÖK) sem haldin
var á Laugarvatni fyrir skömmu.
Ólafur E. Stefánsson nautgripa-
ræktarráðunautur Búnaðarfélags
Íslands sagði i samtali við Mbl. að
niðurstöður skýrslunnar hefði í
meginatriðum verið þessar: ís-
lensku blendingarnir eru heldur
stærri en sænsku kýrnar. Ef
reiknað er í svokaliaðri 4% feitri
mjólk þar sem tillit er tekið til
mjólkur og fitu í mjólkinni þá
voru blendingarnir svipaðir og
sænsku kýrnar. Fita. og þar með
prótein var heldur iægra i pijólk
íslensku blendinganna. ólafur
sagði að útkoman úr þessam at-
voru aðeins 24 söngraddir en í hin-
um kórunum 60—80 söngraddir,
og flestir af þeim eru í stöðugu
músíknámi. í stuttu spjalli við Jón
Karl Einarsson söngstjóra Barna-
kórs Akraness sagði hann að
frammistaða kórsins hefði verið
framar öllum vonum og hefði kór-
inn vakið mikla athygli. „Móttök-
ur voru stórkostlegar og ferðin í
alla staði velheppnuð. Við fengum
tvö boð um að taka þátt í söng-
mótum á næsta ári og annað
þeirra finnst mér sérstaklega
freistandi, þar er um að ræða
vikudvöl í Baskahéruðum Spánar
þar sem allur uppihalds- og ferða-
kostnaður er greiddur meðan á
mótinu stendur. Þetta mót fer
fram áriega og er orðið þekkt með-
al barnakóra í Evrópu og til
marks um hve þetta mót er hátt
skrifað er að öllum tónleikum er
útvarpað og sjónvarpað meðan á
mótinu stendur. Þá er einnig gefin
út hljómplata með öllum þátttak-
endum. Hitt mótið fer fram í ná-
munda við þann stað þar sem mót-
ið fór fram nú en J>að er mun
minna i sniðum. Eg er mjög
spenntur fyrir því að taka þátt í
þessu stóra móti en það gæti tæp-
lega orðið á næsta ári heldur frek-
ar á árinu 1986 einfaldlega vegna
þess að fyrirtæki sem þetta er
mjög kostnaðarsamt og hæpið
er að hægt sé að ætlast til þess að
börnin geti farið slíka ferð ár-
lega,“ sagði Jón Karl Einarsson að
Iokum.
hugunum væri svipuð og reynst
hefði hjá hálfsystrum sænsku
blendinganna hér á landi. Sagði
hann að Svíunum fyndist áhuga-
vert að standa í þessum tilraunum
en enn væri ekkert vitað með
framhald á sæðissölu til Svíþjóð-
ar.
Magnús G. sýnir
í Hveragerði
MAGNÚS G. Magnúss opnaði
málverkasýningu i Eden I Hvera-
gerði fimmtudaginn 9. ágúst. Á
sýningunni eru um 30 myndir,
flestar unnar með pastellitum.
Þetta er í annað sinn, sem Magnús
G. Magnúss sýnir í Eden í Hvera-
gerði. Fyrri sýningin var í fyrra-
sumar. Sýningin nú stendur til 20.
ágúst. Opið er frá kl. 9—23:30
daglega.
Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. hefir samþykkt að vextir við bank-
ann skuli frá og með 13. þ.m., þar til öðruvísi verður ákveðið, vera eftirfar-
andi:
I. Innlánsvextir
II. Útlánsvextir
í)
2)
Víxlar (forvextir)
Skuldabréfalán og
Grunn- VerðbóU- Vextir
vextir þáttur alls
áári áári áári
11,0% 12% 23,0%
13,0% 12% 25,0%
afborgunarlán,
miðað við 2 gjalddaga á ári
3) Lán með verðtryggingu miðað við
lánskjaravísitölu, skv. 39. gr. laga nr
13/1979, sbr. auglýsingar Seðla-
bankans frá 29. maí 1979 og 26. ág-
úst 1983.
a) lánstfmi allt að 2'h. ár
b) lánstfmi minnst 2'k ár
4) Endurseljanleg lán:
a) lán, vegna framleiðslu fyrir inn-
lendan markað 6,0%
b) lán í SDR (sérstökum dráttar-
réttindum) vegna útflutningsfram-
leiðslu, sbr. lög nr. 114,30. des. 1978
5) Hlaupareikningar:
Grunngjald af heimild 6%, auk þess
17% ársvextir af dagsstöðu reikn-
ingsskuldar, sem færast mánaðar-
lega eftir á
Að öðru leyti, svo sem um dráttarvexti, gildir, eftir því sem við á
vaxtatilkynning Seðlabankans frá 2. ágúst 1984.
Bankinn áskilur sér rétt til breytinga eftir þvi sem markaðsástæður
gefa tilefni til og verða allar breytingar kynntar sérstakiega.
8,0%
9,0%
12% 18,0%
10,0%
23,0%
Hlaupa berfættir frá
Höfn til Reykjavíkur
JG
Kollótta sænska kúakynið:
íslenskir blend-
ingar reynast vel