Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 aíjotou- ípá (0 HRÚTURINN |l|l 21. MARZ-19.APRÍL ÞetU er {Mur di(ir. Þeir aem stunda viðskipti aettu að ná hag- stcðum nmningum. Ef þú vinn- ur úti frrðu Ktoðu- eða kuup- luekkun. Oróstír þinn batnar og ejrkst. NAUTIÐ iú| 20. APRÍL-20. MAÍ Þú þarfl aA sinna málefnum sem varAa Qarlaega staAi e.Lv. þarfu aA fara í ferAalag. Þú kjnnist nýju fólki og þetU getur leitt til rómantísks ásUrievin- týris. TVlBURARNIR íSsS 21. MAÍ—20. JÍINÍ GóAur dagur. Fjármálin ganga vel og þér tekst aó auka örjggi þitL ÞetU er heppilegur dagur fjrir þá sem eru aA hugsa um aA fljtja, selja eAa kaupa húsnvAi. krabbinn 21. JÚNÍ—22. JÚLf Þér gengur vel í viAskiptum í dag og þú ættir aA eignast nýja félaga í viAskiptum. Þú átt gott meó aA fá aóra til samsUrfs. Stutt íeróalög koma þér aó miklu gagni. RffftUÓNIÐ 23. XÚLl—22. ÁGÚST Þér gengur mjög vel að vinna f dag. Þú skalt vera óhræddur aó skrifa undir eitthvaó í sambandi vió vinnuna. Mundu aó smá- atriðin skipU miklu máli. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞetU er góður dagur og þú skalt einbeiU þér að einkamálunum og skapandi verkefni sem þú hefur verið aó vinna aó. Þú fierA mjög mikilvægar upplýsingar frá cttingjum eóa nágrönnum. Wk\ VOGIN W/Í&4 23.SEPT.-22.OKT. Það befur mikið aó segja aó hafa sem mesU lejnd jfir öllu í dag. Ef þú fierð fjölskjlduna í lió meó þér getur þú aukið veró- gildi eigna þinna heilmikió. DREKINN 23. OKT.-21. NðV. ViAskipti ganga vel, samningur sem þú skrifar undir i dag á eftir aó afla þér mikils gróða. Taktu til athugunar uppástung- ur frá vinum þinum. ÞetU er góóur dagur til þess aó fara i stutt ferðalag eða heimsókn. rtiwm BOGMAÐURINN ttJS 22. NÓV.-21. DES. ViAskipti ganga vel f dag. Nánir samsUrfsmenn þfnir eru mjög hjálplegir. Stutt ferðalög koma þér aó tnikfu gagni f dag. Fólk sér bversu duglegur þú ert og nafn þitt fcr aukið gildi. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú átt gott meó að Uka ákvarð- anir í dag og þú mátt vera viss um að þcr eru rétUr. Einkamál- in ganga veL Þú skalt hafa sam- band við fagfólk. GóAur dagur til ferðalaga. gtg VATNSBERINN 20.1AN.-18. FEB. Þér gengur best aó vinna einn langt frá öðrum og enginn aó trufla. Þaó hefur mikió aó segja aó hafa lejnd jfir þvf sem þú ert að gera. Þér gengur vel aó koma lagi á skatU- og trjggingamál. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Tilfinningasambönd og hjóna- bönd lagast mikid í dag. Vinir |>ínir eiga |wir hlut aó mili. Þú átt auóvelt med ið taka mótbjr. Skrifaóu undir samning það borgar sig f dag. X-9 ©KFS/Distr BULLS © 1963 Kmg Features Syndicate. tnc World nghts reserved DYRAGLENS SLAM/V? FRÉTTII?, ■ ___. þESSI STÓei VATNA-l/iSÚNDO^ Stori 6ou, seeisr æua aDj TAKA SÉR F0E>ST(J ' hlotveklid i HJöeo (• verp INNI MEE> VALPI' ) oLt IÐA ' bA£> VAf? 06 ! HANM HEFUZ ST/ERÐlKlA 06 KCAFTANA SÍW MEölM- É6 HEF GAF- ORMAR mín megim ! þ£TTA EZpAP seM HANN ( SA6PI AÐ þú wyNDH? SE6JA, ((l visra, u.sir uuLLh i| V J 3 -/6 TOMMI OG JENNI '".„A . _ V c:.'. V S, _ / . : T— — I, >■, 'T— Atx C/KK.Ui\ 1 / MyTT IMMBtO ) SME’RTO / I '* DRATTHAGI BLYANTURINN CMÁCÓI W oivlMr ULfv VE5 MAAM U)E HAVE A COMPLAINT..UJE ALL 60T 5ICK PURIN6 THE THANKS6IVIN6 HOLIPAVS... w^y---------- THAT MEANS UJE PIPNT 6ET OUTOF 5CH00L... LUE WERE 5ICK ON OUR OUJN TIME...UJE DON'T THINKTHAT UJAS FAlR... rr: 5ARCA5M DOES NOT BECOME YOU, MA'AM! Já, kennarí, við erum með Það þýðir að við losnuðum „Farið og talið við prestinn." umkvörtun ... við veiktumst ekki við skólann ... við vor- öll í fríinu um þakkargjörð- um veik í okkar tíma... ardagana... okkur finnst það ekki rétt- látt... Hæðni fer yður ekki vel, fröken! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert sagnhafi í 6 laufum í suður og færð út í tígulsexu. Norður ♦ ÁK42 VDG106 ♦ D73 ♦ 65 Suður ♦ 76 VÁK2 ♦ Á2 ♦ ÁK9743 Þú reynir drottninguna í blindum. Hvernig er best að spila, (a) ef austur leggur kónginn á, (b) ef drottningin heldur? Það er svo sem ekki um margt að ræða ef austur á tíg- ulkónginn. Það er ekki um annað að ræða, en að taka tvo efstu í trompi og spila svo hjartanu. Laufið verður að gjöra svo vel að vera 3—2, og sá sem á þrílitinn að fylgja þrisvar í hjartanu. En ef tíguldrottningin held- ur, er komið svigrúm til að vanda laufíferðina. Er nokkur 4—1-lega sem hægt er að ráða við? Norður ♦ ÁK42 ▼ DG106 ♦ D73 ♦ 65 Vestur Austur ♦ G953 ♦ D108 ▼ 9853 ▼ 74 ♦ K865 ♦ G1094 ♦ 8 Suður ♦ 76 ▼ ÁK2 ♦ Á2 ♦ DG102 ♦ ÁK9743 Já, reyndar ein, en aðeins ein. Það er áttan blönk í vest- ur. Rétta íferðin er því að spila litlu laufi á níuna. Þetta er það sem kallað er vandvirkni. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp I fyrstu umferð á hinu risastóra World Open-skákmóti í Bandaríkjun- um í sumar. Hinn óþekkti og stigalági Gertler hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaran- um Quinteros frá Argentínu. 23. Hxf6! (Miklu öflugra en 23. Bxh7+ - Kf8) gxf6, 24. Rg3 - Rd7, 25. De3! — Rf8, 26. Rh5 og stórmeistarinn gafst upp, þvf að hann á ekkert svar við hót- uninni 27. Dh6 og mátar. Bandaríkjamennirnir Benja- min og Kogan, Grúnfeld frá ísrael og Spraggett, Kanada, urðu efstir og jafnir, en í aukakeppni sigraði Benjamin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.