Morgunblaðið - 11.08.1984, Page 47

Morgunblaðið - 11.08.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 47 Morgunblaölö/Símamynd AP. • Bjarni hefur hér náö góöu taki á ftalanum Yuri Fazi og tryggir aér sigur á honum. Brona-verölaunin því í höfn hjá honum. Þá má greinilega sjá á andliti Bjarna aö hann dregur ekki af sér í átökunum. „Hugsaði um son minn!“ — sagði Bjarni Friðriksson, bronzverðlaunahafi í júdó á Ólympíuleikunum, í samtali við Morgunblaöið Los Angeles, 10. ágúst. Fri Þörarni Ragnarssyni, blaöamanni Morgunblaðsins. ÉG ER yfir mig ánaagöur meö þennan góöa árangur minn. Þaö var fyrst seint í gærkvöldi þegar ég fór aö sofa aö ég fór aö átta mig á því aö verölaunapeningur á Ólympíuleikum var kominn í höfn. Ég hringdi strax í konuna mína eftir keppnina og þaö var gaman aö geta sagt fjöiskyldunni aó ég heföi unnió til verólauna og þaö get ég sagt þér, Þórarinn, aö ég svaf vel í nótt,“ sagöi Bjarni Ásgeir Friöriksson bronsverö- launahafi í 95 kg flokki í júdó þeg- ar ég ræddi viö hann og þjálfara hans, Gisla Þorsteinsson og Kolbein Gíslason, hinn keppanda íslands á Ólympíuleikunum snemma í morgun fyrir utan Ólympíuþorpiö þar sem þeir búa. Þaö lá að sjálfsögöu vel á þeim félögum og þeir voru í sjöunda himni yfir þessum glæsilega árangri Bjarna. „Hugsaði um son minn“ „Þetta var erfiö keppnl sem stóö lengi yfir. Ég var þó ( mjög góöu andlegu jafnvægi og tei aö ég hafi uppskoriö eins og sáö hefur veriö til. Langar og strangar æfingar og margir svitadropar hafa fallið og þaö er ánægjulegt aö árangurinn lét ekki á sér standa. Hvernig leió þér á meóan á keppninni stóö og um hvaö hugs- aöir þú? Mér leiö vol, ég fann ekki fyrir neinni þreytu en hins vegar þyrsti mig mjög á meöan á keppninni stóö. Fyrir utan þaö aö hugsa um aö glíma varlega, en samt af kraftl og vera ákveðinn, þá hugsaöi ég um son minn. Sérstaklega í úrslita- glímunni. Ég haföi hringt heim tveimur dögum fyrir keppnina, rætt við konu mína og fjögurra ára gamlan son minn. Þaö síöasta sem hann sagöi viö mig, er samtalinu lauk, var: „Pabbi, gangi þér vel í keppninni." Þetta var mjög lójst í huga mér. Ég hugasöi til hans og hann veitti mér kraft og þaö verður spennandi að koma heim meö verölaunin til hans. Fyrsta glíman skipti mestu máli „Ég var dáiitiö taugaspenntur fyrir fyrstu glímuna. Hún skipti mestu máli. Ég mátti alls ekki tapa því þá var ég úr leik. Danski júdó- maöurinn Jensen sem ég glímdi viö er mér góökunnur. Viö höfum mæst sex sinnum í keppni, ég hef sigraö hann fjórum sinnum en hann mig tvívegis og þaó í tveimur síöustu glímum okkar. Ég glímdi afar varlega og tók enga áhættu. Hann er mjög sterkur í gólfglímu og þaö sem gerir mór erfitt fyrir er aö hann er örvhentur en óg rétt- hentur, og því get ég ekki beitt mínum sterkustu brögöum á hann. En um miöja glímuna komst ég inn í bragö sem heitir O-goshi en þaö er mjaðmarkast og ég vann fulln- aöarsigur — Ippon." Þess má geta aö þrjár mín. og sex sek. voru liönar af glímu Bjarna og Danans, er Bjarni náöi þessu glæsilega bragöi sem færöi honum fullnaöarsigur i glímunni. „Þessi fyrsta glíma, sem var mjög góö aö mínu mati, gaf mér byr undir báöa vængi. í annarri umferö átti ég von á því aö mæta Belgíumanninum Van der Walle, en hann varö Ólympíumeistari í Moskvu 1980, og er mjög sterkur júdómaöur. En Walle féll úr — hann tapaði fyrir Bandaríkjamanni, nokkuö óvænt. Bandaríkjamaöur- inn sigraöi á Wasari, sem er sjö stiga sigur. Næsta glíma mín var viö Bandaríkjamanninn og mér tókst aö sigra hann meö sjö stiga mun — Wasari, en sá sigur kemst næst Ippon, fullnaöarsigri. Glíma okkar stóö yfir í heilar fimm mínút- ur og um hana miöja náöi ég mjög góðu taki á Bandaríkjamanninum og kastaöi honum. Ég sá horna- dómarann lyfta hendi, sem gefur merki um Ippon, og hélt aö ég heföi þá sigraö. Bandaríkjamaöur- inn hélt þaö líka því hann lá kyrr í gólfinu smá stund, en yfirdómarinn var á öðru máli og viö þurftum aö glíma áfram. Ef ég heföi séö tll yfir- dómarans heföi ég náö andstæö- ingi mínum í gólfinu og hugsanlega getaö lokiö viö glímuna fyrr. Allir áhorfendur á bandi Bjarna Nú var Bjarni kominn í mikinn ham og Ijóst var aö hann myndi glíma viö Brasilíumann í næstu umferð. Sigurvegarinn í þeirri við- ureign fór siöan beint í úrslitaglím- una — keppti um gullverölaunin á leikunum. Mótherji Bjarna var lág- vaxinn, ekki hærri en 175 sm en afar snöggur og mjúkur glímumaö- ur. Heföi Bjarni sigrað í þessari glímu heföi hann glímt um gulliö og þá dregiö Bandaríkjamanninn, sem hann sigraöi áöur, áfram með sér í keppninni, og Bandaríkja- maöurinn heföi fengið tækifæri til aö keppa um bronzverölaunin. Þetta varö til þess aö allir banda- rísku áhorfendurnir í húsinu héldu meö Bjarna, allir sem einn, hróp- uöu og klöppuðu, og hvöttu hann ákaft til dáöa. Einni sekúndu frá gullverðlauna- glímunni „Ég á ailtaf erfitt meö aö glíma við lágvaxna menn. Brasilíumaöur- inn var ekki nema rúmlega 1,70 metrar, handsterkur meö afbrigö- um, haföi mýkt kattarins, en var umfram allt afar kiókur glímumaö- ur. Ég reyndi hvaö eftir annaö aö ná á honum sterkum handtökum en hann gaf aldrei á sér færi. Mér tókst þó aö ná honum í gólfiö — ná á honum armlás, og var byrjaö- ur aö loka þegar dómarinn stopp- aöi og sagöi aö hálfur líkami Bras- ilíumannsins væri kominn út fyrir keppnisgeirann. Þaö munaði ekki nema einni sekúndu á því aö ég naaöi fullnaðarsigri — Ippon — á Brasilíumanninum og kæmist í úr- slitaglímuna. Dómarinn var sek- úndunni á undan mér. Heföi hann ekki stoppaö glímuna á þessu augnabiiki þá var ég alveg öruggur meö sigurinn." Eftir langa og haröa glímu tókst Brasilíumanninum aö sigra Bjarna á yoko — fimm stiga sigur. Brasilíumaöurinn komst því í úrslitaglímuna og glímdi viö Kóreu- mann sem aö sögn Bjarna heföi hentað sér mjög vel sem mótherji. Kóreumaöurinn vann Brasilíu- manninn í úrslitunum og fékk gull- iö, Brasilíumaöurinn silfriö, og á þessari frásögn má sjá hversu litlu munar á milli þess aö ná í silf- urverölaun — jafnvel gull — eöa bronz. Bjarni vinnur bronzverðlaun Bjarni glímdi til úrsiita um bronzverölaunin viö sterkan júdó- mann frá Italíu og sigraöi á fjóröu mínútu meö því aö ná á honum armlás og Italinn gafst upp. Bronz- verölaun Bjarna voru í höfn. „Strax eftir fyrstu glímuna var ég ákveöinn í aö berjast fyrir verö- launum, ekki síst vegna þess aö úrslit í fyrstu glímunum uröu nokk- uö óvænt og Evrópumeistarar og fyrrum Ólympiumeistarar féllu úr keppni. Ég tók hverja glímu út af fyrir sig, og reyndi aö jafna mig vei á milli. Ég vissi aö glíma mín viö Italann yröi afar sérstök. Ég lagöi mig allan fram, bæöi andlega og líkamlega. Fyrir glímuna hugsaöi ég um allan þann tíma og svita sem fariö haföi í æfingar og keppni og þaö var því ánægjuleg stund er Italinn gafst upp og sigurinn var í höfn. Þeirri stund gleymi óg aldrei. i svona glímum má maöur aldrei gleyma sér og hugurinn er þaninn til hins ýtrasta." Mörgum að þakka Ég innti Bjarna eftir því hverju hann vildi þakka þennan glæsilega árangur sem hann heföi náö. „Fyrst og fremst gífurlegum æf- ingum og einbeitni. Ég hef æft tvisvar á dag á hverjum einasta degi í heila fjóra mánuöi. Stundaö júdó, lyftingar, úthaldsæfingar og tækniæfingar, en þessum fjórum þáttum verður maöur aö blanda saman, og til þess aö veröa góöur júdómaöur veröur maöur aö hafa góöa tækni, mýkt, mikinn kraft og síöast en ekki síst geysitegt úthald. Ég vil færa fjölskytdu minni þakkir fyrir þær fórnir sem hún hefur fært. Þaö hefur veriö stutt viö bakið á mér öllum stundum. Ég vil þakka þeim Gísia og Kolbeini fyrir góöan stuöning. Hann hefur veriö ómetanlegur. Jafnframt vil ég þakka fjölmörgum félögum mínum sem hafa stutt viö bakiö á mér, líkamsræktinni í Borgartúni, þar sem ég fékk aö æfa í allan fyrra- vetur og fram aö Ólympíuleikum mér aö kostnaöarlausu. Þá vil ég þakka fjárstuöning Ólympíunefnd- arinnar og fjárstuðning frá fjöl- mörgum öörum aöilum. Án alls þessa heföu þessi verðlaun ekki unnist." Fór með jákvæðu hugarfari á Ólympíuleikana „Ég fæddist áriö 1956, er Vil- hjálmur Einarsson vann silfurverð- launin á Ólympíuleikunum og von- andi líöur ekki svo langt aftur þar til íslendingur vinnur sín næstu Ólympiuverölaun. Viö eigum aö fara meö jákvæöu hugarfari á Ólympíuleikana, vera bjartsýn á góöan árangur, þaö var ég — maöur veröur aö trúa á sjálfan sig, mátt sinn og megin og hafa trú á því aö maður geti unnið tii verö- launa. Þaö á ekki bara aö fara meö því hugarfari aö taka þátt í leikun- um. Ég var búinn aö ákveöa meö sjálfum mér aö hætta aö keppa í júdó eftir Ólympíuleikana. Ég hóf æfingar og keppni í júdó áriö 1976 og hef stundaö þetta af mlklum krafti í átta ár. En satt best aö segja veit ég nú á þessari stundu varla hvaö tekur viö. Þaö sem ég veit er aö næstu daga ætla ég aö nota til þess aö hvíla mig vel frá júdóíþróttinni. Ég mun nota daginn i dag til aö fara niöur á baöströnd- ina í Venice, en hún er fræg fyrir líflegt mannlíf. Þar ætla ég aö hvíla hug minn og sál, og slaka vel á. Ég vona aö árangur minn hór á Ólympíuleikunum veröi mikil og góö lyftistöng fyrir júdóíþróttina heima á Islandi, veröi hann þaö tel ég stóru og vissu takmarki náð,“ sagöi Bjarni Friöriksson, annar ís- lenski íþróttamaöurinn sem vinnur til verölauna á Ólympíuleikum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.