Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 29 iWtðður á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Hunger Friöriksson. Sr. Hjalti Guömundsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónustu í Laugarneskirkju kl. 14.00. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar Ásprestakalli i sumarfríi sókn- arprestsins. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sjá útvarpsmessu á Elliheimilinu Grund. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón- usta kl. 10.00. Organlsikari Guöni Þ. Guömundsson. Prest- ur sr. Solveig Lára Guömunds- dóttir. Sóknarnefndin. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 11.00 (athugiö breyttan tima). Sr. Lárus Halldórsson messar. Organisti Daníel Jónasson. Söngfólk úr Breiöholtskirkju. Heimilispresturinn. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Þriöjudagur, fyrirbæna- guösþjónusta kl. 10.30. Miöviku- dagur, tónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju vegna Þýska- landsferöar. LANDSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa í Kópavogskirkju kl. 11.00 árdeg- is. Sr. Árni Pálsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 11.8: Guösþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Sunnudagur 12.8: Messa kl. 14.00 (athugiö breyttan tíma). Kirkjukaffi i nýja safnaöarheimil- inu í umsjá Kvenfélags Laugar- nessóknar. Þriöjudagur 14.8: Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Miövikudagur kl. 18.20: Fyrirbænamessa. Sr. Kolbeinn Pilsson, sölustjóri Flugleiða, Hildur Gylfadóttir, vinningshafi, og Vigdís Pálsdóttir, sölustjóri SAS i íslandi. Getraun Flugleiða og SAS: Á fimmta þús. lausnir Matt. 7.: Um falsspámenn. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Fimmtudagur: Fyrirbænasamvera, Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarnefndin. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumenn Einar Gíslason, Guðfinna Helga- dóttir og fleiri. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur Guöni Gunnarsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræöissamkoma kl. 20.30. Briga- dier Óskar Jónsson stjórnar. VÍÐIST AÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Helgí Bragason tekur viö starfi organ- ista kirkjunnar. Sr. Gunnþór Ingason. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Kór Kefla- víkurkirkju syngur. Organisti Sig- uróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guö- mundsson. KOTSSTRANDARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. SKÁLHOLTSPREST AKALL: Messað í Haukadalskirkju kl. 14. I Skálholtskirkju veröa sumar- tónleikar þeirra O. Prummers og Ásgeirs H. Steingrímssonar kl. 16 og messað verður kl. 17. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14. Organisti Einar Sig- urösson. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Jón Ein- arsson. AKRANESKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 10.30. Organisti Jón Ólafur Sigurösson. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Framkvæmdin pottþétt aðstaða til fyrirmyndar Það hefur lengið loðað við Skagfirðinga að þeir héldu yfir- leitt ekki nema góð hestamót. Framkvæmdaaðilar íslandsmóts- ins að þessu sinni voru auk Skag- firðinga félagar í íþróttadeild Þyts í Vestur-Húnavatnssýslu. Er þetta frumraun þessara aðila í slíku mótahaldi sem er í ýmsu frá- brugðið hefðbundnum hestamót- um. Ekki verður annað sagt en vel hafi til tekist, tímasetningar stóð- ust vel og enga hnökra að finna á öðru. Það er annað sem athygli er vert en þarna var eins og áður seg- ir félagsmót Skagfirðinga með gæðingakeppni og kappreiðum og tókst samræming milli þessara tveggja móta mjög vel en slíkt samkrull hefur oft gengið illa ann- arsstaðar. Af hestamóti Skagfirð- inga er það að segja að þátttaka var frekar lítil í gæðingakeppn- inni og hestar ekki sérlega spenn- andi ef undan eru skyldir þrír efstu í hvorum flokki og vísast til úrslita í lok greinarinnar. Kapp- reiðarnar voru ágætar á að horfa og í suraum hlaupum mikil spenna t.d. í 800 metra stökki. Tímar voru góðir og má þar nefna brokkið sem var óvenju skemmtilegt að þessu sinni. Að öðru leyti vísast til úr- slita. Besta mót sinnar tegundar (Kinkunnir eru úr forkeppni, sigur- vegari í hverri grein telst Islands- mcistari í þeirri grein) Tölt 1. Einar Ö Magnússon á Tinnu frá Flúö- um meö 86,4 stig. 2. Þóröur Þorgeirsson á Snjall frá Gerö- um meö 96,8 stig. 3. Sigurbjörn Báröarson á Gára frá Bæ með 87,46 stig. 4. Gylti Gunnarsson á Kristal frá Kolku- ósi meö 93,06 stig. 5. Baldvin Guölaugsson á Senjor frá Glæsibæ meö 82,13 stig. Fjórgangur 1. Sigurbjörn Báröarson á Gára frá Bæ meö 56,4 stig. 2. Þóröur Þorgeirsson á Snjall frá Gerö- um meö 51,34 stlg. 3. Einar Öder Magnússon á Tinnu frá Flúöum meö 53,21 stlg. 4. Hróömar Bjarnason á Dug frá Hrappsstööum meö 53,89 stlg. 5. Baldvin Guölaugsson á Senjor frá Glæsibæ með 53,02 stig. Fimmgangur 1. Ragnar Ingólfsson á Þorra frá Hös- kuldsstööum meö 65,4 stig. 2. Einar Ö. Magnússon á Gosa frá Tungu meö 62,4 stig. 3. Ragnar Hinriksson á Sörla frá Norö- tungu með 63,8 stig. 4. Tómas Ragnarsson á As frá Vallanesi meö 62,6 stig. 5. Guöni Jónsson á Don Camillo frá Stóra-Hofi meö 63,2 stig. Gæðingaskeið 1. Tómas Ragnarsson á Ás frá Vallanesi meö 85,5 stig. 2. Reynir Aöalsteinsson á Spóa frá Geirshliö meö 83,5 stig. 3. Erling Sigurösson á Þrym frá Brimnesi meö 79,0 stig. Hlýðnikeppni 1. Reynir Aöalsteinsson á Hörpu frá Ak- ureyri meö 33,2 stig. 2. Benedikt Þorbjörnsson á Styrmi frá Seli meö 31,5 stig. 3. -4. Erling Sigurösson á Hannibal frá Stóra-Hofi meö 30,2 stig. 3.-4. Guöni Jónsson á Rööli frá Argerði meö 30,2 stig. Hindrunarstökk 1.1. Sigurbjörn Báröarson á Háfeta frá Kirkjubæ. 2. Erling Sigurösson á Hannibal frá Stóra-Hofi meö 79,56 stig. Stigahæsti keppandinn (samanlögð stig úr sex greinum) Erling Sigurösson meö 359,89 stig. íslensk tvíkeppni (tölt og fjórgang- ur) Þóröur Þorgeirsson á Snjall frá Geröum meö 148,14 stig. Skeiðtvíkeppni (fimmgangur og gæðingaskeið) Tómas Ragnarsson á Ás frá Vallanesi meö 210,10 stig. Ólympísk tvíkeppni (hlýðnikeppni og hindrunarstökk) Erling Sigurösson á Hannibal frá Stóra- Hofi meö 109,76 stig. Tölt unglingar 13—15 ára 1. Sólveig Ásgeirsdóttir á Neista frá Borgarnesi meö 70,66 stig. 2. Hinrik Bragason á Erli frá Miöhúsum meö 79,73 stig. 3. Sonja Grant á Örvari frá Hvassafelli meö 61,60 stig. 4. Róbert Jónsson á Djákna úr Skaga- firði meö 66,4 stig. 5. Helgi Eiríksson á Asa úr Skagafirði meö 64,26 stig. 6. Hulda Geirsdóttir keppti sem gestur meö 74,13 stig. Fjórgangur unglingar 13—15 1. Sólveig Ásgeirsdóttir á Neista frá Borgarnesi meö 47,77 stig. 2. Hinrik Bragason á Erli frá Miöhúsum meö 45,73 stig. 3. Róbert Jónsson á Djákna úr Skaga- firöi meö 40,97 stig. 4. Bryndís Pétursdóttir á Rökkva frá Ríp meö 40,46 stig. 5. Inga M. Stefánsdóttir á Dlljá frá Hólum meö 38,08 stig. Fimmgangur unglingar 13—15 ára 1. Sólveig Ásgeirsdóttir á Bokku-Rauö meö 52,0 stig. 2. Helgi Eiríksson á Steinnes-Blesa frá Steinnesi meö 44,0 stig. 3. Helgi Ingimarsson á Sokka frá Starra- stööum meö 39,2 stig. 4. Róbert Jónsson á Ösp úr Skagafiröi meö 45,4 stig. 5. Hinrik Bragason á Blika úr Skagafiröi meö 36,8 stig. Hlýðnikeppni unglingar 13—15 ára 1. Sólveig Ásgeirsdóttir á Neista frá Borgarnesi. 2. Hinrik Bragason á Erli frá Miöhúsum. 250 metra skeið 1. Villingur frá Möörudal, eigandi Höröur G. Albertsson, knapi Aöalsteinn Aöal- steinsson, tími 22,4 sek. 2. Leistur frá Keldudal, eigandi Höröur G. Albertsson, tími 22,7 sek. 3. Spói frá Geirshlíö, eigendur Jón Pét- ursson og Embla Guömundsdóttir, knapi Reynir Aöalsteinsson, tími 22,9 sek. 250 metra stökk 1Ui frá Ólafsvík, eigandi Guöni Kristins- son, knapi Róbert Jónsson, tími 18,6 sek. 2. Gola úr Skagafiröi, eigandi Ólafur Sig- urbjörnsson, knapi Jón Ólafur Jóhann- esson, tími 18,6 sek. 3. Frá frá Mýrdal, eigandi Helgi Eiríksson og Eirikur Hjaltason, knapi Helgi Eiríks- son, tími 18,8 sek. 350 metra stökk 1. Spóla frá Máskeldu, eigandi Höröur Þ. Haröarson, knapi Erlingur Erlingsson, tími 24,8 sek. 2. Loftur úr Skagafiröi, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón Ólafur Jóhannes- son, timi 24,9 sek. 3. Kristur frá Heysholti, eigandi Guóni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson, tíml 25,1 sek. 800 metra stökk 1. Don frá Hofsstöðum, eigandi Guöríöur Hallgrímsdóttir, knapi Siguröur Sigurös- son, tími 57,9 sek. 2. Tvistur frá Götu, eigandi Höröur G. Albertsson, knapi Erlingur Erlingsson, tími 57,9 sek. 3. Cesar frá Björgum, eigandi Kolbrún Baldvinsdóttir, knapi Anna Dóra Mark- úsdóttir, timi 59,4 sek. 800 metra brokk 1. Tritill úr Skagaflröi, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapl Jón Ólafur Jóhannes- son, tími 1.34,0 min. 2. Bastían frá Aöaldal, eigandi og knapi Benedikt Arnbjörnsson, tíml 1.40,7 min. 3. Þróttur frá Hjaltastööum, eigandi Gestur Þórólfsson, knapi Anna Dóra Markúsdóttir, tími 1.42,2 mín. A-flokkur gæðinga 1. Fiöla frá Sauöárkróki, eigandi Jósep Sigfússon, knapi Ingimar Ingimarsson, einkunn úr forkeppni 8,11. 2. Blær frá Sauöárkróki, eigandl Sveinn Guömundsson, knapi Guömundur Sveinsson, einkunn úr forkeppni 8,09. 3. Flugsvinn frá Dalvík, eigandi og knapi Jóhann Þór Friöriksson, einkunn úr for- keppni 8,06. B-flokkur gæðinga 1. Albina frá Vatnsleysu, eigandi og knapi Jón Friðriksson, einkunn úr for- keppni 8,13. 2. Krummi frá Varmalæk, eigandi Frió- björg Vilhjálmsdóttir, knapi Bjarni Bragason, einkunn úr forkeppni 8,10. 3. Evrópu-Brúnka frá Syöra-Sköröugili, eigandi og knapi Sigurjón Jónasson (Dúddi) frá Sköröugili, einkunn úr for- keppni 7,96. Unglingakeppni 1. Inga Maria Stefánsdóttir, Hólum, sem keppti á Diljá frá Hólum, einkunn 8,30. 2. Björn Jónsson, Vatnsleysu, sem keppti á Pandóru frá Vatnsleysu, eln- kunn 8,02. 3. Helgi Ingimarsson, Sauóárkrók, sem keppti á Sokka frá Starrastöóum, ein- kunn 7,92. Glæsilegasta hross Islandsmótsins var valin Tinna frá Flúðum undan Sörla 653 frá Sauöárkróki sem Einar öder Magn- ússon keppti á. DREGIÐ hefur verið f getraun sem Flugleiðir og SAS efndu til. Birtar voru auglýsingar í blöðum með lista yflr skammstafanir 48 viðkomustaða í alþjóðaflugi SAS sem tengjast áætl- unarferðum Flugleiða til Kaup- mannahafnar tíu sinnum í viku. Þátttakendur þurftu að leysa úr að minnsta kosti tfu skammstöfunum. Á fímmta þúsund manns sendu inn lausnir og voru flestar þeirra réttar. Dregið var úr réttum lausnum og upp kom nafn Hildar Gylfadóttur, Smyrlahrauni 34, Hafnarfírði. Hlaut hún verðlaunin sem { boði voru — Kaupmannahafnarferð fyrir tvo. Flugleiðir og SAS þakka öllum þeim sem tóku þátt í getrauninni. Fréttatilkynning. Sólveig Ásgeirsdóttir kom sá og sigraði í öllum greinum f unglingaflokki 13—15 ára og var hún að sjálfsögðu stigahæst og fjórfaldur íslandsmeistari. Hér situr hún Neista frá Borgarnesi. Tölvuskjárinn gegndi veigamiklu hlutverki á mótinu og var ekki síst tölvunni að þakka hversu spennandi var að fylgjast með forkeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.