Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984
• Hamingjusöm fjölskylda „á heimavalli“. Eiginkona Bjarna, Anna
Guöný Ásgeirsdóttir, ásamt sonum þeirra, Guögeiri Daöa og Tryggva
Sveini, á heimili þeirra á gnrkvöldi viö verölaun þau og viöurkenn-
ingar sem Bjarna hafa hlotnast á glæsilegum ferli. Og nú bætist sá
„stærsti“ viöl Morgunblaöiö/Árni Sæberg.
ísland í sjötta sæti
— tapaði naumlega fyrir Svíum í gær
Lo* Angalea, 10. igúal. Frá Svaini Svainasyni,
„LIDIÐ LÉK varla handbolta í fyrri
hálfleik og virtuat menn ánægöir
meö sjötta sætið og einbeiting
var því nánast engin,“ sagði
Bogdan þjálfari íslenska lands-
Hákon Halldórsson formaöur Júdósambandsins:
„Júdómenn höfðu óbil-
andi trú á Bjarna“
„JÁ, ÞETTA er glæsilegt. Þaö
má segja aö þetta hafi verið
punkturinn yfir i-ið á löngum
ferli hjá Bjarna," sagöi Hákon
Halldórsson, formaöur Júdó-
sambands fslands, er Mbl.
spjallaöi viö hann í gær.
.Undir niöri bjóst óg nú alltaf
viö þvt aö Bjarni stæöi sig vel
þannig aö ég segi aö þessi
árangur hans hafi ekki komiö
mér á óvart. A.m.k. ekki mjög
mikiö! Þaö leyndist alltaf meö
manni sú trú á Bjarna aö hann
myndi gera vel.“
Hákon sagöi aö þeir heföu
kannski ekki veriö margir hér á
landi sem reiknuöu meö þessum
árangri Bjarna — „ekki nema þá
júdómenn. Þeir höföu óbilandi
trú á honum. Bjarni hefur keppt
mikiö undanfarin ár og er kominn
meö mikia reynslu, og hefur sýnt
aö hann getur staöiö síg vel.
Bjarni er sterkur og snöggur og
hefur gott jafnvægi. Hann hefur
líka ákafiega næmt auga fyrir
möguleikum sínum og er laginn
viö aö vinna úr þeim."
Hákon sagöi aö árangur
Bjarna væri mikill heiöur og upp-
örvun fyrir íslenska júdómenn.
, fréllamanni Morgunblaðtin*.
liðsins í handknattleík eftir leík
íslands og Svíþjóöar um fimmta
sætiö á Ólympíuleikunum. is-
lendingar töpuöu þeim leik meö
tveggja marka mun, 24:26, eftir aö
hafa verið 9:14 undir I hálfleik.
Þaö var rétt undir lok síöari hálf-
leiks sem íslenska liöiö tók viö
sér fyrir alvöru, en þaö var of
seint og þar með er Ijóst aó viö
urðum í sjötta sæti á leikunum.
Góöur árangur hjá íslenska liöinu
sem hefur lagt hart aö sér undan-
farna mánuói, en eins og menn
muna þá kom þaö skyndilega
uppé aö viö tækjum þétt I hand-
knattleiknum á Ólympíuleikun-
um.
Liöin byrjuöu á þvi aö skora til
skiptis fyrstu tíu mínúturnar, upp i
3:3, en eftir það virtist allur vlndur
úr íslensku leikmönnunum. Vörnin
var galopin og sóknir klúöruöust á
undraveröan hátt. Svíar léku held-
ur ekki neinn sýningarbolta og þvi
var munurinn ekki meiri en raun
bar vitni þegar flautaö var til leik-
hlés. Staöan í hálfleik var 9:14.
Síöari hálfleikur var mun betur
leikinn, þó svo aldrei næöu þeir aö
leika meira en í meöallagi. Á 18.
mínútu varö vendipunktur i leikn-
um þegar Einar varöi vitakast frá
Svíum og var þaö i raun fyrsta
skiptiö sem markvarsla sást í
leiknum.
Viö þetta vaknaöi liöiö af værum
blundi og breytti stööunni snögg-
lega úr 16:23 í 20:23. Samt sem
áöur áttu þeir aldrei möguleika á
aö ná Svíunum og reyndar sasgöi
Bogdan eftir leikinn aö dómararn-
ir, sem voru frá Júgóslavíu, heföu
tekiö af þeim sigurinn á síöustu tíu
mínútunum. Síöasta mark leiksins
geröi Alfreð af eigin vallarhelmingi
yfir markvörö Svíanna sem kominn
var út úr markinu aö fagna sigri.
Mörk islands skoruöu: Krlstján 5/2, Alfreö
5, Siguröur Gunnarsson 4, Þorgils Óttar 4,
Jakob, Atll og Guömundur tvö mörk hver. Aö
þessu sinni hvíldu þeir Bjarnl. Brynjar og
Steinar
Mörk Svía: Jilsen 8, Sjögren 7, Carlen 3, Pör
Jilsen 2, Olason 2, Lindau, Magnusson. Aug-
ustson og Öberg skoruöu eitt mark hver
Svíar fengu aö hvíla slg í Atta mínútur og
islendingar einnig.
• Bjarni moö bronziól Bjami Friöriksson maö bronzvarölaun sín
fyrrinótt. Myndin var takin fyrir utan Ólympíuþorpió í gær.
hann hlaut í 95 kg flokknum í júdó i
Morgunblaöiö/Símamynd Þörarlnn Ragnarsson
Glímur Bjarna
Loa Angelea, 10. ágúst. Frá Sveini Sveinsayni,
BJARNI Friöriksson, júdómaöur, néöi
þaim Irábæra árangri hár á Ólympíu-
leikunum aö ná bronsverölaununum f
95 kg flokki. Hann ar annar fslending-
urinn sam nær þeim árangri aö kom-
ast á verölaunapall á Ólympiuleikum.
Vilhjálmur Einarsson náöi ööru sæti i
þristökki áriö 1956 í Melbourne, an
þaö er sama áriö og Bjarni fæddist.
Fyrsta glíman sem Bjarni átti var viö
Carsten Jensen frá Danmörku en Bjarni
sat hjá í fyrstu umferö. Þeir Bjarni hafa
oft glímt saman og gjörþekkja hvor
annan. Þetta var lykilvlöureignin sem
allt valt á og sigurinn var engan veginn
öruggur fyrirfram. Þeir eru meö áþekk-
an stil og Jensen byrjaöi meö miklum
látum en þjálfari hans öskraöl á hann
og baö hann fara gætilega, hann mætti
ekki sprengja sig. Viöureignln var mjög
skemmtileg á aö horfa og lauk meö því
aö Bjarni lagöi Jensen á Ippon, fullnaö-
arsigri, með „O-Goyi" eftir aöeins 3,06
minútur.
Næsta glíma var viö Bandaríkja-
meistarann Leo Withe en sá haföi unnlö
fyrrverandi Ólympíumeistara öllum á
óvart og bjuggust flestir viö auöveldum
sigri hans yfir Bjarna. Bjarni varö aö
breyta sínum tökum til aö geta unniö á
honum. Þaö tókst honum eftir aö leikur-
inn haföi staöiö í járnum, þá gaf Bjarni
honum tækifæri til aö sópa undan sér
fótunum. Bjarni var eldsnöggur þegar
Leo tók þessu boöi hans og kippti fæt-
inum aö sér aftur og felldi hann síöan á
eigin bragöi. Annar dómarinn dæmdi
strax Ippon og Bjarni fagnaöi en hinn
dómarinn ákvaö aö svo væri ekki og
dæmdi Waza-Ari og gaf þaö honum sjö
stig og dugöi þaö Bjarna til sigurs.
Þriöja glíma hans var viö Douglas Vi-
era frá Brasilíu. Bjarni vissi lítiö um
þennan mann áöur en glíman hófst.
Andstæöingurinn var talsvert minnl en
Bjarnl og átti Bjarni i stökustu erfiöleik-
um meö hann. Endirlnn varö sá aö
Brasilíumaöurinn sigraöi en áöur haföi
aöeins munaö einum sentlmetra aö
Bjarni inni fullnaöarsigur þegar hann
komst ofan á andstæöing sinn, en þeir
voru komnir rétt út fyrlr völllnn og
þurftu aö byrja aö nýju. Ef Bjarni heföi
unniö þessa glímu heföi hann glímt um
gulliö á leikunum en þaö munaöi einum
Bjarni þarf
til tannlæknis!
Los Angalaa, 10. ágúst. Frá Þórarni
Ragnarssyni, blaOamanni Morgun-
Maúsins.
BJARNI Friöriksson þarf aö
fara strax til tannlæknis er
hann kemur heím til fslands. í
glímunni viö ítalann um
bronziö sló ítalinn svo harka-
lega í andlit Bjarna aö þaö
brotnaói illa upp úr tönn.
„Hann gerói þetta alveg óvart,
ég var í þann mund aö ná á
honum armlásnum þegar
hann sló til mín og þaö var
ekkert þægilegt aö fá þetta
högg í andlitið í sama mund
og ég var aö ná sigurbragóinu
í glímunni,“ sagói Bjarni.
, fréttamanni MorgunMaðsin*.
sentimetra og þaö var nóg.
Síöasta gliman var viö italann Yurl
Fazi. Hann er feikilega teknískur og
snöggur, eins og Bjarni. Fazl náöi strax
aö skora Koka og var loftiö rafmagnaö
í salnum. Viöurelgnin var hörö, báöir
sóttu hart en undir lokln náöi Bjarni
honum í gólfiö í armlás í „Jui-Gatame"
og þar meö var sigurinn í höfn og
bronsverölaunin hans.
Afrek
Bjarna
BJARNI Friörikssort hefur
staöið sig mjög vel í þeim
júdómótum sem hann hefur
tekiö þátt í erlendis, auk þess
sem hann hefur margsinnis
orðið íslandsmeistari í sínum
flokki. Hér á eftir má sjá
helstu afrek hans á erlendri
grund undanfarin ár og af
þessari upptalningu má sjá aö
þaö hefur veriö réttur stígandi
í velgengni Bjarna.
1980:
Ólympíuleikar í Moskvu: 7.
sætiö.
Opna skandinavíska mótiö:
Gullverölaun í +86 kg flokki.
1981:
Heimsmeistaramótiö í Maast-
richt: Þar vann Bjarni eina
glímu og varö fyrir ofan miöju.
1982:
Noröurlandamótiö: Gullverö-
laun í +95 kg flokki.
Silfurverölaun í opna flokknum.
1983:
Opna hollenska mótiö: Glímdi
um bronsverölaunin viö Neu-
reuther en tapaöl á „kantei".
(Neureuther þessi varð í þriöja
sæti ásamt Bjarna núna.)
Opna breska mótiö: Brons-
verðlaun.
Opna sænska mótiö: Gullverö-
laun.
Opna skandinavíska mótiö:
Bronsverölaun.
1984:
Opna skoska mótiö: Silfurverö-
laun eftir úrslitaglímu viö Jen-
sen frá Danmörku.
Opna breska mótiö: Brons-
verölaun.
Noröurlandameistaramótiö:
Gullverölaun í opnum flokki.
Silfurverölaun í 95 kg flokki eft-
ir úrslitaglímu viö Jensen.
ÓLYMPIULEIKAR í LOS ANG-
ELES: BRONSVERÐLAUN.