Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984
Hún var ung, falleg og skörp, á flótta
undan spilllngu og valdl. Hann var
fyrrum atvlnnumaöur i iþróttum —
sendur aö leita hennar.
Þau uröu ástfangin og til aó fá aö
njótast þurfti aó ryöja mörgum úr
vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup-
veröið var þeirra eiglö líf. Hörku-
spennandi og margslungin ný,
bandarisk sakamálamynd. Eln af
þeim albestu frá Columbia Lelk-
stjóri: Taylor Hackford (An Officer
and a Gentleman). Aöalhlutverk:
Rachel Ward, Jeff Bridges, James
Woods, Richard Wildmark.
Sýnd kl. 2.45, 5,7.30 og 10.
Sýnd kl. 11.05 I B-sal.
Bönnuó börnum innan 14 ára.
Haakkaö verö.
mi DOLBYSTCREO
M SELECTED THEATRES
Sýnd kl. 7.
4. sýningarmánuöur.
Einn gegn ölium
Sýnd kl. 11.05
Ævintýri í forboðna
beltinu
Hörkuspennandi, bráöfyndin og
óvenjuleg geimmynd meö Peter
Strauss í aöalhlutverki.
Sýnd kl. 3.
Frumsýnir
Óskarsverölaunamyndina
FANNY 0G
ALEXANDER
Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN
sem hlaut fern Óskarsverölaun
1984: Besta erlenda mynd ársins,
besta kvikmyndataka, bestu bún-
Ingar og besta hönnun. Fjölskyldu-
saga frá upphafi aldarinnar kvlk-
mynduö á svo meistaralegan hátt,
aö kimni og harmur spinnast saman
í eina frásagnarheild, spennandi frá
upphafl til enda. Vlnsælasta mynd
Bergmans um langt árabil.
Meöal leikenda: EWA FRÖHLING,
JARL KULLE, ALLAN EDWALL,
HARRIET ANDERSON, GUNNAR
BJÖRNSTRAND, ERLAND
JOSEPHSON.
Kvikmyndataka: SVEN NYKVIST.
Sýnd klukkan 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Monty Python og
rugluðu riddararnir
(Monty Python and the Holy Grail)
aSasBl*ua*n
JSr
rx#r
GRAHAM CHAPMAN, X»*4 CLEESE. TERRY GLLIAM.
BÍC OLE. TERRY X»CS. MCHAEL WLN
HAMt^r JBihHuR tooK Lim AH tfpic'
Önnur kvikmynd sem er algjörlega
frábrugöin aumum þeirra kvik-
mynda sem eru ekki alveg eins og
þessi kvikmynd er.
Blaóaummssli:
.Best fannst mér þeim takast upp i
Holy Grail þar sem þeir skopuöust
aö Arthúri konungí og riddurum
hans"
S.A. Dagblaóió Víair
Aöalhutverk: Monty Python hópurirm.
Leikstjóri: Terry Jones og Terry
Gílliam.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Tímabófarnir
(Time Bandits)
AJI the drrams you'vc evcr had -anti not just the piod on«...
Sýnd kl. 9.
Sími50249
Hellisbúinn
Bráöskemmtileg ævintýramynd meö
Ringo Starr og Barböru Bach.
Sýnd kl. 5.
Splunkuný tónlistar og breakdans-
mynd. Hver hefur ekki heyrt um bre-
ak. Hér sjálö þiö þaö etns og þaö
gerist best, og ekki er tónlistin siak-
ari. Fram koma: The Magnificent
Force, New Vork City Brsakers,
The Rocfc Steady Crew. Leikstjóri:
Stan Lathan. Tónlist Harry Beiafonte
og Arthur Baker
| X II DOLBYSTEREO |
IN SELECTED THEATRES
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lína Langsokkur
í Suðurhöfum
Síðustu sýningar.
Sýning sunnudag kl. 2 og 4.
Salur 1
Frumsýnir gamanmynd
sumarsins
Ég fer í fríið
(National Lampoon’s Vacation)
Úr blaóaummælum: .Ég fer í frílö*
er bráöfyndin á sinn rustafengna
hátt. Hér er gert púragrín aö frítíma-
munstri meöalhjóna. .Ég fer í frilö*
er röö af uppákomum, sem vel flest-
ar eru hlægilegar í orösins fyllstu
merkingu. .Ég fer í frilö* er í flesta
staöi meinfyndiö og eftirminnilegt
feröalag.
SV/Mbl. 2/8 '84.
islenslur taxti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur 2
Hin heimsfræga gamanmynd meö
Bo Derek og Dudley Moore.
Endursýnd kl. 9 og 11.
Hin óhemjuvinsæla Break-mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Öm Arason leikur klassískan
gítarleik fyrir matargesti
í Húsi verslunarinnar viö
K ringlumýrarbraut.
Boröapantanir
í síma 3T—
I I
V,
» Húsi verslunannnar vid Knnulumýrarftravt
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
MEANING 0F LIFE
Monr/ P/thoK's
TH E
MEANING OF
Maðurinn frá Snæá
Hrífandi fögur og magnþrungin llt-
mynd. Tekin í æglfögru landslagi há-
sléttna Ástralíu. Myndin er um dreng
er missir foreldra sína á unga aldri
og verður aö sanna manndóm sinn á
margan hátt Innan um hestastóð,
kúreka og ekki má gleyma ástlnnl,
áður en hann er vlóurkenndur sem
fulloröinn af fjallabúum. Myndin er
tekin og sýnd í 4 rása Dolby-stereo
og Cinemascope. Kvikmyndahand-
ritið geröi John Dixon og er þaó
„Man From The Snowy River“ eftlr
A.B. .Banjo* Paterson. Þarna hjálþ-
ast flest aö, góóur lelkur, frábær
kvikmyndataka, góó tónlist og fleira.
Sigurbjörn Aöalsteinsson DV.
Leikstjóri: George Miller. Aöalhlut-
verk: Kirk Douglas ásamt áströlsku
leikurunum Jack Thompson, Tom
Burtinson, Sigrid Thornton.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Útlaginn
fsl. tal. Enskur tsxti.
Sýnd þriöjudag kl. 5.
Föstudag kl. 7.
Loksins er hún komin. Geöveikislega
kímnigáfu Monty Python-gengisins
þart ekkl aö kynna. Verkin þeirra eru
besta auglýsingin. Holy Grail, Life of
Brian og nýjasta fóstrió er The Me-
aning of Life, hvorki meira né minna.
Þelr hafa sina þrívat brjáluóu skoöun
á því hver tilgangurinn með Iffsbrölt-
inu er. Þaö er hreinlega bannaö aö
láta þessa mynd fram hjá sér fara.
Hún er ... Hún er .. .
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bónnuö innan 12 ára.
Strokustelpan
Frábær gamanmynd
skylduna.
Sýnd kl. 3.
Miöaverð kr. 50.
fjöl-
Sýnd kl. 3.
Síóustu sýningar.
Silfurrefirnir
Bráöskemmtileg lltmynd
um bragöarefi sem festa
fé i silfurnámu í Iran.
Meö MICHAEL CAINE,
CYBILL SHEPHERD,
MARTIN BALSAM.
Endursýnd kl. 3.05, 9
og 11.15.
48 stundir
Hörkuspennandi sakamálamynd meó
kempunum NICK NOLTE og EDDIE
MURPHY í aöalhlutverkum.
Þeir fara á kostum viö aó elta uppi
ósvífna glæpamenn.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15.
í Eldlínunni
Hörkuspennandi litmynd meö
Nick Nolts , Gene Hackman og
Joanna Caaaidy.
Bónnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Löggan og
geimbúarnir
Bráöskemmtileg og ný.
gamanmynd, um geimbúa
sem lenda rétt hjá
Saint-Tropez i Frakklandi og
samskipti þeirra viö veröi
laganna. Meö hinum vinsæla
gamanleikara Louis de Fun-
es ásamt Michel Galabru —
Maurice Risch.
Hlátur frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Ziggy Stardust
Hámark ferils Davld Bowie sem Ziggy
Stardust voru síöustu tónleikar hans i
þessu gerfi sem haldnir voru ( Hamm-
ersmith Odeon í London 3. júlí 1973 og
þaö er einmitt þaö sem viö táum aö sjá
og heyra í þessari mynd. Bowle hefur
sjálfur yfirfarló og endurbætt upptökur
sem geröar voru á þessum tónlelkum.
Myndin er í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
Atómstöðin
Hin frabæra kvikmynd byggó á
skáldsögu Halldórs Laxness. Eina (s-
lenska myndin sem valin hefur verlö
á kvikmyndahátiöina i Cannes. Aöal-
hlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir og
Gunnar EyjóHsson.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Sýnd kl. 7.