Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. AGÚST 1984
Liverpool
kemur í dag
MorgunblaöfO/Símamynd AP.
• Daley Thompaon sigraði örugglega í tugþrautarkeppnínní á Ólympíuleikunum. Hann náði því þó ekki að
slá heimsmet Hingsen en aöeins munaði einu stigi. Hér sést hann í spjétkastskeppninni þar sem hann
kastaði 65,24 metra.
ENGLANDS- og Evrópumeistarar
Liverpool koma hingað til lands í
dag, og liðið leikur við KR á Laug-
ardalsvellinum á morgun kl. 14.
Vart þarf aö kynna leikmenn Liv-
erpool fyrir íslendingum — þar er
landsliðsmaöur í hverri stöðu og
allt leikmenn sem tíöir gestir eru
heima í stofu þeirra sem fylgjast
með ensku knattspyrnunni.
Fimmtán leikmenn koma hingaö
til lands. Bruce Grobbelaar er
landsliösmarkvöröur Zimbabwe.
Hann er mikill sprellikarl og jafn-
framt frábær markvöröur. Bak-
veröir liðsins eru Phil Neal, sem er
fyrirliöi, og Alan Kennedy. Báöir
eru þeir sérlega sókndjarfir —
einkum Kennedy, og skorar hann
mikiö af mörkum. í miöju varnar-
innar leika sennilega tveir bestu
miöveröir í heimi í dag — Mark
Lawrenson (írlandi) og Alan Han-
sen (Skotlandi). Miðvallarleikmenn
liösins eru heldur ekki af verri end-
anum, Kenny Dalglish (Skotlandi),
Sammy Lee (Englandi), Ronnie
Whelan (írlandi) og John Wark
(Skotlandi). í fremstu víglínu er svo
markamaskínan lan Rush (Wales),
ásamt nýjustu stjörnunni á Anfield
— enska landsliðsframherjanum
Paul Walsh, sem Liverpool keypti
frá Luton í sumar á 750.000 pund.
Þannig veröur byrjunarliö Liver-
pool í leiknum á morgun, mjög
sennilega. Aörir leikmenn sem eru
meö í förinni eru Steve Nicol,
skoskur unglingalandsliösmaöur,
sem leikur annaö hvort á miöjunni
eöa sem bakvöröur, Gary Gill-
espie, fyrirliöi skoska U-23-lands-
Thompson skráði nafn sitt í metabækurnar:
Sá fyrsti er vinnur
tugþrautina tvívegis
Lo« Angatos. 10. ágúst. FrA Þórsrni Rsgnsrssyni, bisösmsnni Morgunbisösins.
DALEY THOMPSON, tugþrautarkappinn mikli frá Bretlandí, sigraði Þjéðverjann JOrgen Hingsen með 125
stiga mun í tugþrautarkeppninni á Ólympíuleikunum sem lauk aöfaranótt föstudagsins. Thompson, sem
átti góða möguleika á því aö setja nýtt heimsmet í greininni tékst það ekki en tæpara gat það varla veriö því
þegar upp var staöiö munaöi aðeins einu stigi að honum tækist að bæta heimsmet Hingsens frá því í vor.
Þetta er mjög góöur áragnur hjá þessum mikla keppnismanni og svípar til sígurs Rafer Johnson frá
Bandaríkjunum á Kínverjanum C. K. Yang í Mexikó 1960, en eini munurinn er sá að Johnson og Yang voru
góðir vinir en þaö sama er alls ekki hægt að segja um þá Thompson og Hingsen. Þeir hafa oft eldaö grátt
silfur saman og báðir hafa þeir átt heimsmetiö í greininni þrívegis og eins og áður sagöi þá á Hingsen það
núna. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem sami maöur sigrar í tugþraut á tvennum Ólympíuleikum í röð, en
eins og mönnum er kunnugt sigraði Thompson einníg í þessari grein á Ólympíuleikunum í Moskvu fyrir
fjórum árum.
„Ég er ánægöur meö Ólympíu-
gulliö, ég heföi ekkert haft á móti
því aö setja heimsmet en þaö var
númer eitt aö sigra hér, heimsmet-
ið átti aöeins aö vera til vara. Ég
hef ekki ákveðiö hvort ég keppi á
næstu leikum en þaö sem ég ætla
að gera næst er aö setjast niöur
og hvíla mig. Lengi lengi... “,
sagöi Thompson eftir tugþrautar-
keppnina.
liösins — hann er varnarmaöur —
David Hodgson, enskur U-23-
landsliösmaöur og Michael Rob-
inson, landsliösmaöur irlands.
Tveir síöasttöldu eru báöir fram-
herjar.
Sigurganga Liverpool hefur ver-
iö gífurleg undanfarin ár. Liðiö er
eins og áöur segir Englands- og
Evrópumeistari, þá sigraöi liöiö
einnig i Mjólkurbikarkeppninni
ensku í vetur. Liöið lék fyrst í Evr-
ópukeppni fyrir 20 árum — og þá
einmitt viö KR. Síðan hefur Liver-
pool leikiö í Evrópukeppni á hverju
ári. Þaö sýnir kannski hvaö best
hve sterkt liöiö er. En, eins og áöur
sagöi, þaö þarf varla aö kynna
leikmenn Liverpool á íslandi. Sjón
er líka sögu ríkari...
Aðsóknarmet
á fótboltann
Mesti áhorfendafjöldi sem
nokkru sinni hefur komið á
knattspyrnuleik í Norður-Amer-
íku kom á Rosebowl knattspyrnu-
leikvanginn á miðvikudags-
kvöldið og horfði á Frakka sigra
Júgóslavíu, 4:2, eftir framlengdan
leik.
Áhorfendur voru 97.451 og þaö
vekur mjög mikla athygli ytra
hversu margir koma til aö fylgjast
meö knattspyrnunni og er greini-
legt aö knattspyrnan er í mikilli
sókn í Bandaríkjunum.
Verðlaunin
Eftir fimmtudaginn er staðan þannlg í bar-
áttunni um verölaunin:
Bandaríkin
V-Þýskal.
Rúmenía
Kína
Bretland
Kanada
Japan
Ástralía
ítalía
Frakkland
Finnland
Svíþjóö
S.-Kórea
Holland
Nýja Sjál.
Brasilía
Júgóslayía
Sviss
Mexíkó
Belgía
Austurríki
Noregur
Danmörk
Spánn
Grikkland
Jamaíka
Marakkó
Kólombia
Fílab.str.
Perú
ísland
Portúgal
Taiwan
Venesúela
Gull
59
11
17
14
4
7
7
4
11
4
4
0
3
3
4
1
2
0
1
1
1
0
0
1
0
0
1
0
0
0
0
0
0
0
Silfur
50
14
13
7
6
10
7
8
3
3
3
5
4
2
0
3
1
3
2
1
1
1
1
1
1
0
0
1
1
1
0
0
0
0
Brons
21
17
10
7
18
9
11
11
7
11
4
6
3
4
2
2
2
2
1
2
1
2
2
0
1
2
0
0
0
0
1
1
1
1
Alls
130
42
40
28
28
26
25
23
21
18
11
11
10
9
6
6
5
5
4
4
3
3
3
2
2
2
1
1
1
1
1
1
1
1
Staöan eftir fyrri daginn var
þannig aö Thompson haföi hlotiö
4.633 stig en Hingsen 4.519.
Fyrsta greinin hjá þeim köppum
seinni daginn var 110 metra
grindahlaup. Þar hljóp Hingsen á
14,29 sekúndum en Thompson á
14,34 og því minnkaöi Hingsen
muninn niöur í 108 stig. Thompson
átti í talsverðum erfiöleikum i
þessu hlaupi, felldi þrjár grindur og
rak sig í aörar þrjár en hann átti
góöan endasprett og bjargaöi því
sem bjargaö varö og fékk 922 stig
en Hingsen fékk 928 stig.
Næst reyndu kapparnir meö sér
í kringlukasti og ekki byrjaði
Thompson gæfulega. Hann kast-
aöi 37,90 og 41,24 metra í tveimur
fyrstu köstunum á meöan Hingsen
þeytti kringlunni 49,80 og 50,48
metra. Bretanum tókst þó betur
upp í þriöja og síöasta kasti sínu,
kastaöi kringlunni þá 46,58 metra
og fékk 810 stig. Hingsen bætti sig
einnig, kastaöi 50,85 metra og
fékk 886 stig fyrir og nú var keppn-
in aö veröa spennandi því munur-
inn á þeim tveimur, sem voru í sér-
flokki, var nú aöeins 32 stig.
Thompson var með 6.365 stig en
Hingsen 6.333 stig.
j áttundu greininni, sem var
stangarstökk, munaöi ekki miklu
aö Hingsen fengi ekkert stig. Hann
felldi byrjunarhæö sína, 4,70, í tví-
gang og rétt skreið yfir í þriöju til-
raun sinni. Hann komst ekki yfir
næstu hæö og fékk aöeins 932
stig fyrir þessa grein. Thompson
stóö sig hinsvegar mun betur og
stökk yfir fimm metra, fyrir þaö
fékk hann 1.052 stig og haföi því
alls 7.417 stig eftir átta greinar.
Hingsen haföi 7.265 stig og mun-
urinn því aftur oröinn nokkuö mik-
ill, eöa 152 stig. „Kringlukastiö var
hálfgert klúöur hjá mér og ég var
staðráðinn í því aö bæta þaö upp í
stangarstökkinu. Sem betur fór
tókst þaö,“ sagöi Thompson eftir
aö hann haföi fellt 5,20, sem er
hans besti árangur í stangarstökki.
j næstsiöustu greininni, sem var
spjótkast, tryggöi Thompson séi
endanlega sigurinn. Hann kastaöi
65,29 metra og fékk 824 stig fyrir
þaö en Hingsen kastaöi spjótinu
aöeins 60,49 metra og fókk 767
stig og þar meö var draumur hans
um að sigra Thompson á Ólympíu-
leikunum endanlega úr sögunni.
Síöasta greinin sem þeir kepptu
í var 1500 metra hlaup. Þar sigraöi
Hingsen á 4:22,60 en Thompson
fékk tímann 4:35,00 og var þaö
rétt viö þann tíma sem hann þurfti
til aö hnekkja heimsmeti Hingsen.
Hingsen fékk 641 stig í hlaupinu en
Thompson 556 stig. Ef Thompson
heföi hlaupiö á 4:34,9 heföi hann
fengiö fleiri stig og þar sem aöeins
munaöi einu stigi aö honum tækist
aö bæta heimsmetiö þá heföi þaö
dugað en þaö tókst ekki aö þessu
sinni.
Efstu menn í tugþrautinní voru þessir, þeir
sem komust yfir 8.000 stig:
1. Daley Thompson, Bretlandi 8.797 stig (sem
er nýtt Ólympiumet. Gamla metió var 8.618
stig og þaö setti Bruce Jenner Bandaríkjunum
1976).
2. Júrgen Hingsen, V-Þýskalandi 8.673 stig
3. Sigfried Wentz, V-Þýskalandi 8.412 stig
4. Guido Kratschmer, V-Þýskalandi 8.326 stig
5. William Motti, Frakklandi 8.266 stig
6. John Crist, Bandarikjunum 8.130 stig
7. Jim Wooding, Ðandarikjunum 8.091 stig
8. Dave Steen, Kanada 8.047 stig
9. Gec-g Werthner, Austurríki 8.012 stig
Baldur Jónsson, vallarstjóri (
Laugardal, hafði samband við
blaðið í gær og vildi koma því á
framfæri að liðum þeim sem lóku
til úrslita í íslandsmóti eldri
flokks drengja í knattspyrnu
hefði verið boðið aö leika leikinn
í næstu vika á grasvelli, en þaö
hefði ekki verið þegiö.
Akureyrarmót-
iö í knattspyrnu
Þór og KA leika ( Akureyrar-
mótinu í knattspyrnu kl. 14 í dag
á Akureyrarvelli. Þetta er eini
leikur meistaraflokks í mótinu og
verður leikið til þrautar. I leíkhléi
skemmtir HLH-flokkurinn.
„Núna er allt á floti hérna í Laug-
ardalnum, eftir miklar rigningar og
mér datt því ekki f hug aö leyfa
þennan leik á fimmtudaginn. Þeir
gátu aftur á móti fengiö aö leika
hér f næstu víku, en vildu þaö
ekki,“ sagöi Baldur Jónsson, vall-
arstjóri.
Baldur bauö gras