Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1984 9 Ragnheiðarstaðar- hátíð áEz&k verður helgina IKf 17.—19. ágúst. Hópferð á hestum frá Reykjavík verður farin föstudaginn 17. ágúst. Lagt verður af stað frá Víöivöllum kl. 14. Kvöldvaka hefst kl. 19 á laugard. með sameiginlegri grillhátíö, eftir verður glens og gaman fram eftir kvöldi. Allir Fáksfélagar velkomnir. Hittumst á Ragnheiöarstööum. Nýir og notaöir bílar í nýjum og glæsilegum sýningarsal. MMC Lancer 1400 sjálfskiptur árg. 1980 silfur. MMC Galant 1600 station árg. 1981 grænn. MMC Galant Super Saloon árg. 1981 brúnn. VW Jetta cl. árg. 1981 silfur. ' VW Golf 4ra dyra árg. 1981 silfur. BMW 323 I árg. 1980 grænsans. Snoghöj Folkehöjskole er norrænn lýöháskóli. Norræn fræöi: bókmenntir, sagnfræöi, goöafræði o.fl. Einnig má velja tónlist, vefnaö, keramik, saumaskap, batik, samfélagsfræöi, sálarfræöi o.s.frv. Kynnist nemendum frá hinum Noröurlöndunum. í ár er unnt aö velja á milli fimm mismunandi námsferöa til Noröurlanda. Námstímabil: 5. nóv.—27. aprfl eða 7. jan.—27. aprfl Skrifiö og fáiö nýja námsskrá SNOGH0J NORDISK FOLKEH0JSKOLE DK 7000 Fredericia Auglýsing Breyting á viðskiptaskuldum fiskvinnslufyrirtækja Ríkisstjórnin hefur ákveöiö, aö fiskvinnslufyrirtækjum veröi gefinn kostur á sórstöku láni til skuldbreytingar viöskipta- skulda meö hliöstæöum hætti og áöur hefur verið auglýst, aö því er tekur til útgeröarfyrirtækja. Fyrirtæki og einstaklingar, sem hafa fiskvinnslu meö höndum og óska skuldbreytingar, skulu senda hagdeild viöskiptabanka síns eöa sparisjóöi sínum umsókn þar að lútandi. Umsókninni skal fylgja efnahags- og rekstrarreikningur fyrir áriö 1983, svo og listi yfir stööu gagnvart öllum viöskiptamönnum í árslok 1983. Þeir fiskvinnsluaðilar, sem þegar hafa sótt um sams konar skuldbreytingu vegna útgeröarstarfsemi sinnar, þurfa þó ekki aö sækja um aö nýju, heldur einungis að koma á framfæri upplýsingum um viöskiptamenn fiskvinnslunnar, hafi þær vant- aö. Umsóknir berist viöskiptabönkum eöa sparisjóöum hiö fyrsta og eigi síöar en 27. ágúst nk. Umsóknir sem berast eftir þann tíma, veröa ekki teknar til greina. Reykjavík, 9. ágúst 1984. Vinnuhópur á vegum sjávarútvegs- ráöuneytisíns. Fjölmiðlaleikurinn og Albert í Staksteinum í dag er reynt aö draga saman í stuttu máli þaö sem gerst hefur í samskiptum fjölmiðla og Alberts Guömundssonar, fjármála- ráöherra, eftir að efnahagsaögerðir ríkisstjórnar- innar sáu dagsins Ijós fyrir tæpum tveimur vik- um. Fjölmiðla- leikur KíkLsstjórnin tók á dög- unum ákvarðanir um að- gerðir f efnahagsmáhim sem samþykktar voni f þingflokkum stjórnarliða og gengið var frí i tiltölu- lega skömmum tíma, þótt Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, hafi verið fjarverandi vegna sumar- leyfís. Síðan þessar ákvarð- anir voru teknar með sam- þykki þingflokka, eins og áður var sagt, hefur farið fram Ijölmiðlaleikur þar sem því er annars vegar veH fyrír sér hvort Albert Guðmundsson, fjármála- ráðherra, standi að aðgerð- um ríkisstjórnarinnar eða ekki og hins vegar því hvort framsóknarmenn hafi verið kengbeygðir við afgreiðslu málsins eða ekki. Um afstöðu Framsókn- arflokksins til nýlegra ráðstafana getur varla þurft að ræða lengi, þar sem aðgerðiraar eru fram- kvæmdar af ríkisstjóra sem hann veitir forsæti, þótt forsætisráðherra sé um stundarsakir á Ólymp- íuleikunum. Hvað Albert Guðmundsson varðar hef- ur verið um það rætt, að hann sé ekki sama sinnis og aðrír ráðherrar og af þvf spunnust nokkrar umræð- ur í blöðum í síðustu viku þar sem birtar vora fyrir- sagnir á þá leið að Albert værí að hætta í ríkisstjóm- innL Þá var frá þvf greint að hann myndi um síðustu helgi efna til fundar með fólkinu eða hulduhernum eins og það var orðað og loks kom þaö fram eftir helgina að fjármálaráð- herra ætlaði að sitja áfnun í embættL í tilefni af vangaveltun- um um afstöðu Alberts Guðmundssonar hafa nokkrar forsföur f Þjóðvilj- anum verið lagðar undir og einnig f Dagblaðinu-VisL Þegar frá leið og ákvarðan- ir ríkisstjórnarinnar vöktu ekki eins mikla athygli og áður f fjölmiðlaleiknum var tekið til við að spá f það, hvort fjármálaráöherra ætl- aði að segja af sér embætti af því að í Ijós er komið að erlendar skuldir þjóðar- búsins era nú taldar nema um 62% af þjóðarfram- leiðshi. En á liðnum vetrí gaf hann til kynna að hann ætlaði ekki að sitja færa skuldirnar yfir 60% Spurningum um þetta efni svaraði fjármálaráð- herra þannig f Dagblaö- inu-Vísi á fimmtudaginn: „Ef Seðlabankinn gefúr upplýsingar um að erlendar skuldir verði 62% Þ* eru það efiaust góðar upplýs- ingar en ég fer eklti eftir þeim á miðju ári. Ég er hræddur um að það verði að miða við árslok. Þaö getur verið að þrátt fyrir smásamdrátt í þjóðar- framleiðslu, ef hann verð- ur, og erlendar lántökur þá verði rekstur þjóðarbúsins betrí en menn búast við og útkoman verði undir því marki sem við eram að tala um. Ef ég spyr einhvern að því hvernig eldhúsbókhald- ið verði um næstu áramót þá gæti hann ekki með nokkru móti svarað núna." Eínkennileg aðstaöa Ef reynt er aö draga það saman í stuttu máli sem gerst hefúr í fjölmiðlunum að þvf er varðar Albert Guðmundsson, fjármála- ráðherra, síðustu tvær vik- ur eða svo kemur f Ijós, að í fyrstu er látið í veðri vaka að hann ætli að segja af sér vegna efnahagsráðstafan- anna sem kynntar voru 30. júlí síðastliðinn. Sfðan, þegar Ijóst er að svo er ekki, er gripið til þess ráðs að ganga í skrokk á ráð- berranum og leitað svara hans við því hvort hann ætli ekki örugglega að hætta vegna yfirlýsinga sem hann gaf 12. janúar síðastliðinn en þá hafði Þjóðviljinn meðal annars þetta eftir honum: „Ég bef sagt það áður og segi það enn að núverandi rikisstjóra hefúr engu hlut- verki að gegna og ber að fara frá völdum án skilyrða ef hlutfall erlendra skulda af þjóðarframleiðslunni verður látið vaða yfir 60% markið.“ Nú þegar fjár- málaráðherra hefur skil- greint þessa yfirlýsingu með þeim orðum sem eftir honum vora höfð í Dag- blaðinu-Vísi á fimmtudag ætti að vera Ijóst að Albert hættir ekki að svo stöddu að minnsta kosti út af skuldabyrðinni hvað svo sem gerist þegar reikn- ingar verða gerðir upp um áramótin. Og blöðin sem mest hafa látið með hugs- anlega afsögn hans hafa birt forsíðufréttir um að hann ætli að sitja áfram. Það hlýtur að vera ein- kennileg aðstaða fyrir fjár- málaráðherra að hafa tæp- lega starfsfrið vegna fyrir- spurna Ijölmiðlamanna um það hvort hann sé að hætta og hvers vegna hann ætli að sitja áfram úr því að hann sé ekki að hætta. í Dagfara, ritstjórnardálki Dagblaðsins-Vísis, er þó látið að því liggja á fimmtu- daginn að allt sé þetta þaulhugsað af ráðherran- um. Þar segir meðal ann- ars: „Með þessum hægrífót- arsveiflum og óvæntu upp- hlaupum hefur Albert enn einu sinni leikið á and- stæðinga sína. Andstæð- ingarnir era nefnilega ekki stjórnarandstæðingar. Þeir eni allir hinir ráðherrarnir og ríkisstjórnin eins og hún leggur sig. Albert er stikkfrí. Allir vita að hann er á móti efnahagsaðgerðunum, skussunum í útgerðinni og vöxtunum og erlendu skuldunum. Hann ber ekki ábyrgð á þessarí vitleysu. Og næst þegar allt fer yfir um og nýjar efnahagsráð- stafanir eru í uppsiglingu segir Albert: Þarna sjáið þið, hvað sagði ég?“ VISA kynnir v( ")ru qg pjónustustaöi GÆLUDÝRAVÖRUR: Amazon, Laugavegi 30 91-16611 Blómaval, Sigtúni 40 91-36770 Dýraríkið, Hverfisgötu 82 91-11624 Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4 91-11757 Skóvinnustofa Sigurbjörns, Háaleitisbraut 68 91-33980 Versliö meó V/SA VISA ISLAND -)) i £ Áskriftcirsímim er 83033 árbiblKjnnar ÁÍSLANDI Guóbrandsbiblía 400 ára Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar 444áia HIÐ ÍSLENSKA BðBLÍUFÐAG Framhalds-aðalfundur Hins ísl, Biblíufélags veröur á Hólum í Hjaltadal 11. og 12. þ.m. í tengslum viö Hólahátíðina um helgi. Dagskrá: Reikningar ársins '83. Önnur mál. Auk félagsmanna er öðrum vinum og velunnurum biblíu- félagsins velkomið að sitja fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.