Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 31
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR13. NÓVEMBER1984 Ársþing FSI ÁRSÞING FSÍ verður haidiö 2. des. nk. í Sjálfstæðishúsi Kópa- vogs, Hamraborg 1, og hefst kl. 10.00 (ath. breyttan stað og tíma). Fétog þurfa ao sertda tiltogur og annaö efni sem fram A ao koma 10 dögum fyrir þing til FSÍ. Kl. 17.00 sama dag verður fimleikaaýning í Laugardalshöll og þar munu hópar frá oltum fimleikadeildum koma með mismun- andi viðfangsef ni úr ævintýrinu Rauðhetta og „fimletka'úlf urinn. Nýstárleg sýning fyrir fjölskylduna. Guðmundur gerði 15 mörk í sumar í HÓFI siöastliöinn föstudag veítti Adidas-umboöiö á íslandi í annaö sinn gullskóinn til markhæsta leikmanns 1. deildar. Að þessu sinni hlaut Guðmundur Steinsson gullskóinn. Guömundur, sem er 24 ára, var valinn besti leikmaöur Fram 1984, er fæddur og uppalinn Frammari. Hann lék fyrst í meistaraflokki 1978 og marksækni hans koma fljótt í Ijós. Hann lék 4 leiki þaö sumar og skoraöi 4 mörk. Guö- mundur varö bikarmeistari með fé- lagi sinu 1979 og 1980. Sumarið 1984 lék hann 28 leiki (100%), en alls hefur hann 115 leiki aö baki. Hann geröi alls 15 mðrk, þar af 5 í bikarkeppninni. Sinn fyrsta lands- leik lék hann í Saudi-Arabíu og skoraöi aö sjálfsögöu sigurmarkiö. Þá var veittur silfurskórinn i fyrsta sinn. Hann hlaut Höröur Jó- hannesson IA. Svo skemmtilega vildi til aö Hörður varö þrítugur dagínn eftir aö hann fékk viöur- kenninguna og eins og hann sagði sjálfur í hófinu þá var þetta góö afmælisgjðf. Höröur á aö baki 179 leiki meö meistaraflokki. Hann hefur leikiö með meistaraflokki síðan 1981, meö hléum þó. Islandsmeistari varð hann með félagi sínu 1974, '75, '77, '83 og '84 og tvívegis bik- armeistari. Hörður skoraði 8 mörk í sumar í 1. deild. Gullskónnn Fyrir 17 árum hóf Adidas aö verölauna markhæsta leikmann Evrópu i samvinnu viö franska knattspyrnutimaritið France-Foot- ball. Þessi verðlaunaveiting vakti strax mikla athygli og er oröin mik- ilsháttar hátíð ár hvert, þar sem fjöldi blaðamanna og Ijósmyndara er viöstaddur. Frá sjónarhóli leikmanna er gullskórínn eftirsóttur gripur, þeir líta á þessi verölaun sem mikinn áfanga á ferli sinum og sem staö- festingu á góðu keppnistímabili. Hér tylgir listi handhafa gullskóa Adidas frá upphafi: 1967/68 Eusebio 1968/69 Jekov 1969/70 G. Muller 1970/71 Skoblar 1971/72 G.Múller 1972/73 Eusebio 1973/74 Yazalde 1974/75 Georgesch 1975/76 Kaiafas 1976/77 Georgesch 1977/78 Krankl 1978/79 Kist 1979/80 Van Den Bergh 1980/81 Slavkov 1981/82 Kieft 1982/83 Rush Gullskórinn á Islandi: 1983 Ingi Björn Albertsson 1984 Guömundur Steinsson Besta félagsliö Evr- ópu Ár hvert stendur útgáfa France-Football i samstarfi viö Adidas að vali besta félagsliös Evrópu. Val þetta fer þannig fram að fulltrúar blaðsins í hverju landi, en þau eru 10 alls, Þýskaland, Skotland, Frakkland, Portúgal, Holland, England, Belgía, Spánn, Italía og Sviss, gefa stig frá 1—5 fyrir hvern leik sem athygli vekur. 1 stig. Dæmi: Stór sigur heima á góöu liöi. Sigur yfir sterkum andstæöingi. 2 stig. Dæmi: Stór sigur erlendis á góöu liöi. 3 stig. Dæmi: Stór sigur erlendis yfir sterkum andstæöingi. 4 stig. Dæmi: Glæsilegur sigur í Evrópukeppni gegn sterkum and- stæöingi á útivelli. 5 stig. Dæmi: Sigurvegari í Evrópu- keppni. Þau lið sem hingað til hafa verið valin besta félagsliö Evrópu eru: 1968 Benefica og AC Mílanó 1969 Ajax 1970 Celtic 1971 Ajax og Arsenal 1972 Ajax 1973 Ajax 1974 Bayern Múnchen og Feyenoord 1975 Borussia Mönchenlgladbach 1976 Liverpool 1977 Juventus 1978 Liverpool 1979 Nottingham Forest 1980 Real Madrid 1981 Ipswich Town 1982 Liverpool 1983 Liverpool MorgunblaoioVFriðþjófur. • Guðmunrtur markakóngur Steinsson með gullskóinn á miðri mynd ésamt eigmkonu sinni, sem var heiðruð með blómvendi frá Adidas-umboöinu. Lengst til vinstri er umboösmaður Adidas á íslandí, Ólafur Schram. Þór A vann báða leikina gegn Reyni EINN leikur fór fram í 1. deildinni ( körfuknattleik á föstudag. Þá sigraði Þór, Akureyri Reyni, Sendgeroi með 92 stigum gegn 82 stigum. Staöan ( halfleik 40—39. Leikurinn var þokkalega vel leik- inn. Þór var betri aðilinn og var yfirleitt 10 til 15 stlgum yfir í síðari hálfleiknum. Bestu menn h|á Þór voru Konráö Óskarsson og Björn Sveinsson. Hjá Reyni léku best þeir Sturla Örlygsson og Jón Svemsson. Stig Þórs: Konráö Óskarsson 24, Jón Héöinsson 18, Björn Sveins- son 16, Þórarinn Sigurðsson 15, Guömundur Björnsson 12, Jóhann Sigurösson 5, B)öm Sigtryggsson 4. Reynir: Sturla Örlygsson 36, Jón Sveinsson 17, Sigurður Guö- mundsson 13, Gunnar Óskarsson 10, Magnús Brynjarsson 4, Reynir Óskarsson 2. Siðan léku liðin aftur á laugar- dag og þá sigraöi Þór meö 98 stig- um gegn 90. Leikurinn var svo til endurtekning á fyrri leiknum, tiu tll fimmtán stig sklldu liöin aö allan tímann, og sigur Akureyringa var aldrei í neinni hættu. Stigin: Þór: Konráð 24, Björn 21, Jóhann 18, Guömundur 11, Jón 10, Þórarinn 6, Hólmar 6, Stefán 2, Björn 2. Reynir: Sturla 35, Siguröur 20, Jón 15, Gunnar 14, Magnús 6, Kristinn 2, Sveinn 2. Aðslst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.