Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 51
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984
51
Minning:
Lyður Guðmundsson
loftskeytamaður
í dag fer fram frá Fossvogskap-
ellu útför Lýðs Guðmundssonar
loftskeytamanns, Flókagötu 10,
Reykjavík. Hann varð bráðkvadd-
ur að heimili sinu aðfaranótt
sunnudagsins 4. nóvember.
Lýður var fœddur 7. júlí 1906 á
Bildudal, Suðurfjarðarhreppi í
Vestur-Barðastrandarsýslu, sonur
hjónanna Guðlaugar Jónsdóttur
frá Múlastöðum i Fiókadal og
Guðmundar Árnasonar frá Mjóa-
nesi i Vallahreppi, S-Múlasýslu.
Þau bjuggu á Bildudal frá árinu
1902 til 1912 er Guðmundur fórst
með galias „Geir" frá Viðey,
ásamt 26 skipsfélogum sínum hinn
12. febrúar. Tveim árum síðar
fluttist Lýður með móður sinni til
Seyðisfjarðar og stóð heimili
þeirra þar til ársins 1925 er þau
fluttu til Reykjavíkur. Árið 1924
útskrifaðist Lýður frá Loftskeyta-
skólanum og fór til starfa á togara
frá Heliers-útgerðinni í Hafnar-
firði. í Halaveðrinu 8. febrúar
1925 var hann á togara frá Heli-
ers.
Árið 1930 hóf Lýður störf hjá
Skipaútgerð rfkisins, á varðskip-
unum, og síðan strandferðaskip-
um. Lýður var stoðugt að auka við
þekkingu sína með lestri fagrita
og á annan hátt.
Árið 1946 dvaldi hann i Eng-
landi og kynnti sér þar meðferð
gýrókompása og radartækja. Árið
1946 kom fyrsti radar i islenskt
skip er ms. Esja var búin sliku
tæki. Umsjón með niðursetningu
tækisins hafði erlendur sérfræð-
ingur og var Lýður honum til að-
stoðar. Lýður starfaði síðan til
eftirlaunaaldurs hjá Skipaútgerð
rikisins. Á meðan heilsan leyfði
leysti hann starfsbræður sina af,
ýmist á flutningaskipum eða tog-
urum. Lýður var í áraraðir gjald-
keri Félags isl. loftskeytamanna
og naut óskoraðs trausts félaga
sinna. Árið 1934 hlaut hann
gullmedalíu frá Leopold II fyrir
þátt sinn i björgun áhafnarinnar á
togaranum Jan Vanders frá
Ostende, sem strandaði árið áður
við Sandvík, norðan Reykjaness.
Árið 1934 giftist Lýður eftirlif-
andi konu sinni, Guðrúnu Sigurð-
ardóttur, bónda í Reykjavik, Sim-
onarsonar. Synir þeirra eru Sig-
urður starfsmaður Hafrannsókna-
stofnunar og Guðmundur vél-
stjóri, búsettur á Seltjarnarnesi.
Við systkinin vottum frú Guð-
rúnu og börnum hennar, tengda-
dætrum og barnabörnum innilega
samúð okkar.
Einar Vilhjálmsson
Sólveig Elísabet
Jónsdóttir Kveðja
?
Meistarafólag járnionaoarmanna
— samtök málmionaðarfyrirtækja
VERKSTJORANAMSKEIÐ
Efnt veröur til eins og hálfs dags namskeiös fyrir
verkstjóra málmiönaöarfyrirtækja 28. og 29. nóv-
ember nk. í aösetri félagsins aö Hverfisgötu 105,
Reykjavík.
Á námskeiöinu veröur m.a. fjallaö um:
— Stjórnun fyrirtækja og stööu og hlutverk verk-
stjórans í þeim efnum.
— Lög, reglugerðir og kjarasamningar, sem verk-
stjórar þurfa aö kunna skil á.
— Starfsmannastjórnun og hlutverk verkstjórans í
daglegum rekstri.
— Verkundirbúning og framkvæmd.
— Gerð fastra veröa í verk og verkhluta.
Fluttir veröa fyrirlestrar um ofantalin efni og unniö í
starfshópum aö verkefnum sem tengjast þeim.
Námskeiösgjald er kr. 2.500- fyrir aöildarfyrirtæki
M.j. en kr. 3.000- fyrir önnur.
Þátttaka tilkynnist fyrir 23. nóv. á skrifstofu félagsins
— sími 91-621755.
Fædd ll.október 1916
Dáin 4. oóvember 1984
Sunnudaginn 4. nóvember sl.
hvarf vinkona okkar, Sólveig E.
Jónsdóttir, af þessu tilverustigi.
Þegar hún var flutt i sjúkrahús
frá okkur i Sjálfsbjargarhúsinu
áttu fæstir von á þvi að hún ætti
ekki afturkvæmt en raunin varð
hins vegar sú að Sólveig andaðist
eftir fremur skamma sjúkrahús-
Iegu.
Sólveig var stórbrotinn per-
sónuleiki. Það lýsir henni ef til vill
best að á meðal okkar á 4. hæð var
hún kölluð „drottningin" bæði í
gamni og alvöru. Henni voru ná-
kvæmni og vandvirkni í blóð borin
og þvi vildi hún hafa hlutina í roð
og reglu. Hún var vinur vina sinna
og vildi flest fyrir þá gera. Hún
gat verið ákveðin og föst fyrir og
við tókum mikið mark á þvi sem
Sólveig sagði, en jafnframt gat
hún brugðið fyrir sig glettni og
spaugimálum þegar slikt átti við.
Að leiðarlokum Sólveigar er
sviðið breytt, 4. hæðin er ekki söm
og áður, það er sjónarsviptir að
Sólveigu. Við, íbúar og starfsfólk
4. hæðar í Sjálfsbjargarhúsinu,
vottum aðstandendum Sólveigar
samúð okkar.
íbúar og starfsfólk 4. hæðar
Andrews hitablasarar
fyrirgaseðaolíu
eru fáanlegír í fjölmörgum
stærðumoggeroum
Algengustu gerðir eru nú fyrirliggjandi
Adeins
kr. 49,900 fyrir
Suzuki vélhjól
TS50ER
Við höfum til afgreiðslu strax nokkur
Suzuki TS50ER vélhjól til aksturs fyrir 15
ára og eldri.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Suzuki umboðið
SUZUKI UMBOÐIÐ
Suðurlandsbraut 6, sími 83499.
Skeljungsbúðin
/
Síðumúla 33.
Síml 38125.
•
•
•
•
NESSOL
HEILSURÆKT
Músíkleikfimi
Megrunartímar
Nudd - Hvíld
Sauna
Sólariumbekkir
* Ný námskeið, morgun-, dag- og
kvöldnámskeið fyrir konur á
öllum aldri.
* Síðustu námskeið fyrir jól.
OPID FRÁ KL. 9-16 OG 20-23
VIRKA DAGA.
INNRITUN I SÍMA: 617020.
AUSTURSTRÖND 1
SELTJARNARNESI.
J