Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 60

Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 60
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 Einnar körfu KR-sigur í barningsleik viö ÍR KR-INGAR lögöu erkifjendurna, ÍR, aö velli í miklum barningsleik í Hagaskólahúsinu á sunnu- dagskvöld meó 73 stigum gegn 71. f leikhléi höföu ÍR-ingar tveggja stiga forystu, 37—35. Liö- in voru mjög áþekk og skiptust á að hafa forystu út leikinn. Leikur- inn var þokkalega leikinn, en bar- áttan og spennan geröi þaö aö verkum aö éhorfendur fengu aura sinna viröi. Jafntefli heföi veriö sanngjörnustu úrslitin, en þaö gengur ekki í körfuknattleik. Liöin fóru rólega af staö í stiga- skorinu og kom fyrsta karfan ekki fyrr en á hálfri þriöju mínútu, voru KR-ingar þar aö verki. ÍR-ingar skoruöu ekki fyrr en eftir um fjórar mínútur en þegar rúmar fimm mín- útur voru af leik var staöan 7—7. Eftir þaö var jafnt á öllum tölum upp í 13—13, en þá náöu KR-ingar ágætum kafla og náöu sjö stiga forystu, 22—15. ÍR-ingar gáfu samt ekkert eftir í baráttunni og voru fyrr en varöi komnir yfir, 25—23, er 6 mínútur liföu af hálf- leíknum. Eftir þaö var á ný jafnt á öllum tölum þar til á síöustu sekúndunni fyrir leikhlé aö Kristinn Jörunds náöi forystu fyrir iR úr hraöaupphlaupi, 37—35. KR-ingar jöfnuöu strax í byrjun seinni hálfleiks, en þá náöu ÍR- ingar góöum leikkafla, skoruöu hverja körfuna af annarri og voru skyndilega komnir meö 10 stiga foiystu, 47—37, eftir tæpar þrjár mínútur. En þá tóku þeir aö slaka um of á í sókninni og KR-ingar náöu hvaö eftir annaö af þeim knettinum, þðkkuöu fyrir sig og minnkuöu muninn strax í 45—47. Og á þriggja mínútna kafla undir miðbik hálfleiksins héldu KR-ingar sama leik áfram og nú komust þeir 10 stig yfir, 58—48, þegar rúmar 10 mínútur voru til leiksloka. KR — IR 73—71 En KR-ingum tókst þó ekki aö komast á auöan sjó og brjóta niður baráttuanda ÍR-inga, sem smátt og smátt minnkuöu muninn á ný þar til Hreinn Þorkels jafnaðl fyrir ÍR er rúmar fjórar mínútur voru eftir. Komust ÍR-ingar í 69—67 en Guöni Guöna, sem var beztur KR-inga, jafnaöi fyrir sitt fé- lag er hálf þriöja mínúta var eftir. Var nú spennan í algleymingi. KR-ingar komust enn yfir 71—69 er 1:30 mín. voru eftir, en Kristinn Jörunds jafnaöi strax, 71—71. En Guðni átti lokaoröiö, mínútu fyrir leikslok, skoraöi meö enn einu langskotinu af sama punktinum. Hjá KR var Guöni langbeztur, Birgir Mikaelsson var einnig góöur og Þorsteinn átti góöan seinni hálfleik. Aörir áttu þokkalegan leik. Hjá ÍR var Ragnar Torfason mjög góöur, bæöi i sókn og vörn, einnig átti Gylfi ágætan leik. Kristinn gef- ur aldrei eftir og aörir voru þokka- legir. Miklar mannabreytingar hafa oröiö á KR-liöinu frá í fyrra og hjá ÍR eru ungir menn í sókn. Stig KR: Guöní Guöna 20, Birgir Mikaels 18, Þorsteinn Gunnars 16, Matthías 7, Kristján Rafns 5, Ást- þór 3, Ólafur 2 og Ómar 2. Stig iR: Ragnar Torfason 25, Gyifi 14, Kristinn Jör 10, Hreinn 8, Benedikt 4, Björn 4, Bragi 2, Hjört- ur 2 og Jón Jör 2. — ágás. Auöveldur og sigur Vals á Fyrsti sigur Vals í úrvalsdeild- inni leit dagsins Ijós é sunnudag- inn í Seljaskólanum þegar lcóiö lagöi fs aö velli. Sigurinn var nokkuö auöveldur aö þessu sinni og gétu Valsmenn leyft sér aö nota þrjé nýliöa sem allir stóöu sig meö prýöi. Undir lok leiksins voru yfirburóir Vals mjög miklir og var spumingin aðeins sú hvort þeim tækist aö né hundraö stíga markinu. Þaö tókst þeim svo sannarlega og þegar leiktíminn rann út höföu þeir gert 109 stig gegn 75 stigum ÍS. Til aö byrja meö var jafnræöi meö liöunum en fljótlega komu yfirburöir Vals í Ijós og áttu leik- menn fS ekki möguleika eftir þaö gegn hratt spilandi Valsmönnum. Þegar munurinn var oröinn tals- veröur skiptu Valsmenn ungum leikmönnum inná fyrir hina leik- reyndu og virtist þaö ekki hafa nein áhrif, stóöu þeir sig allir vel eins og áöur segir, þó einkum Páll Arnar sem geröi marga góöa hluti. Sjö til tíu stiga munur hélst mest allan fyrri hálfleikinn og þegar flautaö var tíl leikhlés var staöan 42—35. Valsmenn komu enn sprækari til síöari hálfleiks og fyrr en varöi var staöan orðin 61—37, á þeim kafla stóö vart steinn yfir steini hjá ÍS en á meðan fóru Valsarar oft á tíöum á kostum. Þaö var þó ekki tekiö út villulaust því um miöjan hálfleikinn var Torfi kominn meö fjórar villur (þar af tvær á sama augnablikinu fyrir munnsöfnuö í garö dómara) og stuttu seinna fékk svo Kristján sína fjóröu villu. Hvíldu þeir félagar sig því þar tíl leiknum var aö Ijúka, komu inná og fengu hvor sina fimmtu villu. Fjarvera þeirra haföi Valur — IS 109—75 hins vegar ekkert aö segja enda leikurinn ekkf sá erfiöasti sem Valsmenn hafa spilaö. Jón Steingrímsson var stiga- hæstur í liöi Vals, og jafnframt besti maöur liösins, hvaö eftir ann- aö einlék hann i gegnum vörn fS og ckoraöi, í heildina var Valsliöiö gott í þessum leik og sýndi aö þaö getur spilaö vel ef viljinn er fyrir hendi. Samtals komust 10 leik- menn á blað í leiknum og geröu allir fleiri en fjögur stig. Hjá fS var Árni i sérflokki þó svo aö hann hafi ekki notiö sín sem stór ÍS skyldi gegn hávöxnum Vals- mönnum. Guömundur Jóhannsson átti ágætan leik en aörir stóöu þeim aö baki. Björn Leósson lék ekki meö fS aö þessu sinni þar sem hann tognaöi á fæti fyrir skömmu og skilur hann eftir sig skarö í liöinu. Stig Vals: Jón Steingrimsson 30, Tómas Holton 17, Leifur Gústafs- son 13, Torfi Magnússon 12, Krist- ján Ágústsson 11, Páll Arnar 10, Magnús Ásmundsson, Kristinn Al- bertsson, Jóhannes Magnússon og Björn Zoega fjögur stig hver. Stig fS: Árni Guömundsson 20, Guömundur Jóhannsson 18, Valdi- mar Grímsson og Ragnar Bjart- marsson 12 hvor, Jón Indriöason 5, Ágúst 4, Þórir og Karl 2 hvor og Sveinn eitt stig. Dómarar voru Jón Otti og Sig- uröur Valur. Slakur leikur Pri Mtaui Iag> GHurajBÍ, rrénajuBBÍ MbL I Vealw-ÞýakaiaadL „ÞETTA er slakasti leikur sam Stuttgart hefur leikió undir minni stjóm síöan ég tók viö liöinu,“ sagöi Heimut Benthaus þjélfari eftir aö Stuttgart hafði tapaó fyrir nýliöum FC Schalke 4—3. Liö Stuttgart var gjörsamlega yfir- spilaö allan fyrri hélfleik og eftir aöeins 32 mínútur var staöan orö- in 3—0. í hélfteik stóö svo 4—0. Þaö var ekki fyrr en sfóustu 25 mínútur leiksins sem Stuttgart tók viö sér og tókst þé aö skora þrjú mörk. Liðiö var i heiid mjög slakt. Ásgeir fékk fjóra í einkunn og fékk gult spjald í leiknum. Lið Hamborgar lék feikilega vel á laugardag og vann þá 1.FC Köln á heimavelli 3—1. Besti leikur Hamborgar á keppnistímabilinu. Eina liöið sem getur ógnaö veldi Bayern á keppnistímabiiinu aö meti knattspyrnusérfræöinga hér í V-Þýskalandi. Volfram Wuttke skoraöi tvö glæsimðrk og var kjör- inn leikmaöur dagsins. Hann blómstrar í liöi Hamborgar þessa dagana. En úrslit í V-Þýskalandi uröu þessi: L>»>rtu»n — Wwttor Branm 0—0 ætoch>ngl><S»ch — Baycm IrmUO SchaNu — Sluttgart 4—3 DOaaaMorf — Dortmund 0—0 Bochum — Uardlngan 1—0 Hamburgar SV— 1K KMn 3—1 Frankfurt — Watdhof 7—2 Kattotuhar — Bl>l>f>ld 4—0 SlaAan I daHdlnnl: Bbjctb MHBchea II 8 2 I 28— II 18 1 PC Unédn 12 5 5 2 20-16 15 Wetder Bremea 12 4 5 2 28—21 14 Hambarger SV 12 4 8 2 20-17 14 hjá VFI Baekato Bar. MOacbeagtadbaeb 1. PC KoIb VPB Stattgart Bayera Uerdiagea Karltnber SC EiBtraebt Fraakf. Stuttgart 12 4 6 2 20—17 14 I Bayer Urerlmaea 12 3 6 3 21—21 12 11 4 4 3 32-22 12 SV Waldbof 11 4 3 4 14-20 11 11 5 2 4 27—24 12 Sehalke04 12 3 5 4 23—26 11 12 6 2 5 33—23 12 Fertaaa DNaaeidorf 12 2 4 6 21—28 8 12 5 2 5 24-20 12 Kalr. Braaaaehweig 12 4 0 8 20—33 8 12 3 6 3 21—21 12 Araiaia 12 1 « 5 12—23 8 12 4 4 4 28—30 12 | Boeaaaia Dortamad 12 3 1 8 12-23 7 „íslendingatöp" á föstudagskvöld Prá Jóhaaai laga GaBBarayai i Þýaltalaadi. ÞRJÚ „islendingalióin“ léku { Bundesligunni { knattspyrnu é föstudagskvöldiö, en íslend- ingarnir voru þó ekki mikió ( sviósljósinu. Fortuna Dússeldorf geröi markalaust jafntefli heima gegn Dortmund í mjög slökum leik. Dússeldorf heföi aö vísu átt sigur skiliö, en Eike Immel landsliös- markvörður Dortmund hélt liöi sínu á floti meö frábærri mark- vörslu. Áhorfendur voru aöeins 9.000 í Dússeldorf. Atli Eövaldsson lék í vörn í leiknum. Kaiserslautern sigraöi Braun- schweig 1:0 í mjög slökum leik. Magnús Bergs lék ekki meö Braunschweig. Besti leikur föstudagskvöldsins var svo viöureign Bochum og Bay- er Uerdingen. Bochum sigraöi 1:0 • mjög góöum leik, þar sem bæöi liö lögöu áherslu á sóknarknattspyrnu allan tímann og var hraöinn mikill í leiknum. Lárus Guðmundsson lék meö Uerdingen en var ekki áber- andf. • Péll Arnar Valsmaöur umkringdur sti brot og körfuskot. Haustmót Júdód Sigurð í Bj< HAUSTMÓT Júdódeildar Ár- manns fór fram ( (þróttahúsi Kennarahéskólans é sunnudag. Keppt var ( þremur þyngdar- ftokkum; minus 71 kiló, minus 86 kðó og yfir 86 kílóum. f þyngsta flokki voru fjórir keppendur og þar sigraöi Bjami Friðriksson af öryggi. Sé eini sem stóö í honum var Siguröur Hauksson úr UMFK. Þaö var ekki fyrr en undir lokin aó Bjarna tókst aö kasta Sigurói og né KOKA og j~ fé þrjú stig. Bjarni sigraöi Kolbein Gislason og Kristjén Valdimars- son é Ippon eöa fullnaöarsígri. Verólaunahalinn fré Ólympíuleik- unum ver því öruggur sigurveg- ari. Kolbeinn Gíslason varö i ööru sæti, Siguröur Hauksson í þriöja og Kristján Valdimarsson í fjóröa. Kolbeinn vann Sigurö á mjög fal- legu Ippon-bragöi, mjög laglega gert hjá Kolbeini. En Kolbeinn er mjög vaxandi júdómaöur. í mínus 86 kflóa flokki sigraði Magnús Hauksson UMFK en í þessum flokki kepptu þrír. Ómar Sigurösson islandsmeistari í 78 kilóa flokki tapaöi í úrslitum fyrir Magnúsi en hún var jöfn þar tit al- veg í lokin aö Magnús náöi Ippon og sigraöi. Þriöji varö Rögnvaldur Guömundsson, Gerplu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.