Morgunblaðið - 15.11.1984, Page 66

Morgunblaðið - 15.11.1984, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 iCJÖRnU' i?Á HRÚTURINN klil 21. MARZ—19-APRlL M verftur aft vera þolinmóður og tillitanmur rið þfna nánustu í d«* til þess nð jafnrægi náist M skalt ekki trejsU fólki f blíndni, það er kannski best að sleppa Oðlskjldubeimsóknum í *H- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mð er mikil hjetta á deilum vejrna fjármála. Þfnir nánustu eru með hugmjndir sem eru mjög kostnaðarsamar. Mð eru erfiðleikar f ástamálunum Ifka. k TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI Maki þinn eða félagi er með bngmjnd sem þú átt erfitt með að samþjkkja. Vertu á verði, það er einhver að rejna að pretta þig. Elskendur lenda f deilum í dag. jjfié! KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Pólk á bak við tjoldin gerir þér Iffíð leitt f dag. Gðmul vanda- mál skjóta upp kollinum á ný. M skalt ekki talu neitt sem Bjálfsagðan hlut. Ef þú ert að vinna f dag koma erfiðar að- r^TIUÓNIÐ aifl 21 JtLl-22. ÁGÚST £ M verður að vera hófsamur f ejðshmni f dag. Vinir þfnir skemma fjrir þér ástarævintýri. Vertu vel á verði það er einhver að rejna að svfkja þig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fjölskjldan er óánægð með þig í dag. M skalt rejna að fresta öllnm viðskiptum. Fólk er mjög óáreiðanlegt í dag. Ástvinir þfn- ir ætlast til mikils af þér. Vk\ VOGIN PfiSd 23. SEPT.-22. OKT. Furðulegir atburðir verða til þeas mó |w verdur mö breyta áætlunum þínum. Ættintjjar þínir eru á móti því sem þú vilt germ og eydileggjm skemmtun- inafjrir þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gættu þfn að ejða ekki f vU- lejsu. Maki þinn eða félagi kemur með hugmjnd sem er mjög kostnaðarsöm, rejndu að koma í veg fjrir of mikla ejðslu. fáÍM BOGMAÐURINN iSNÍla 22. NÓV.-21. DES. M skalt ekki trúa ölhi sem þér er sagt í dag. Mð er mikil hætta á að einhver sé að rejna að svfkja þig og pretta. Ástarævin- týri endar á leiðinlegan hátt. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ástvinir þfnir eru mjög við- kvæmir f dag. Deilur eru þvf mjög Ifklegar. Heilsa þfn eða þinna nánustu er slæm. Þig drejmir furðulegan draum og átt f erfiðleikum með að Uka ákvörðsn. ||PP VATNSBERINN li>*sSm 20. JAN.-1& FEB. Tilfinningar þinna nánustu eru mjög viðkvæmar. Gættu að hvað þú segir svo ekki komi upp leið- indadeilur. Vinur þinn vill sffellt vera að skipta sér af ástamálum þfnum. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vandamál á heimilinu trufla þig mikið f dag, tilfinningar þinna náuustu eru mjög viðkvæmar og mikil kætta á deilum. M verður að hætta við eitthvað sem þú hafðir áætlað f sambandi við X-9 DÝRAGLENS ' ' • • : • •• ........................................................................... . . ::.•. ::: :: : . • : • TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Eg spilaði þetta spil i gær, og þá var það 800 niður," sagði Bandaríkjamaðurinn Gold- man eftir að Jón Ásbjörnsson hafði tekið sína átta slagi í tveimur hjörtum dobluðum, i vægast sagt hagstæðri legu: Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ 765 ♦ ÁG2 ♦ Á82 ♦ K854 Austur ♦ DG42 ♦ Á1098 ▼ KD ♦ 10976 ♦ K943 ♦ 105 ♦ D32 ♦ Á76 Suður ♦ K3 ♦ 8543 ♦ DG76 ♦ G109 Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson voru í N—S á móti Goldman og Soloway. Sagnir gengu: Vestur Norftur Austur aSuóur — 1 tlgull Pass 1 hjarta Pass 1 praad Pass Pim Dobl Pass Pass 2 tíglar Dobl 2 hjörtu Dobl Allir pass „Þú getur rétt ímyndað þér hvort mér var ekki farið að líða illa, kominn i tvö hjörtu dobluð á áttuna fjórðu á móti sönnuðum þrílit," sagði Jón umsjónarmanni og bætti því við, að hann hefði ekki þorað að redobla grandið til kanna hvort makker gæti sagt tvö lauf: „Þú veist hvernig Simon er, ég var hræddur um að hann myndi passa í hörk- unni!!“ Jæja, tvö hjörtun reyndust ekki svo slæm þegar til kom. Goldman spilaði út hjarta- kóng, fékk að eiga þann slag og hélt áfram með drottning- una. Jón drap og spilaði spaða á kónginn og laufgosa. Drottn- ingin lögð á, kóngur og ás. Tígultían kom til baka, drottning, kóngur og ás. Þá spaði. Soloway tók slaginn og spilaði hjarta, sem Jón átti á gosann í borði. Hann trompaði nú þriðja spaðann með áttunni og tók slagina sina á lauf og tígul. Slétt staðið: einn á spaða, þrír á tromp, tvei.r á tígul og tveir á lauf. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Bor í Júgóslavíu í október kom þessi staða upp í skák tékkneska stórmeistarans Jansa, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Pavlovic. 31. Hxf7+! — Dxf7 (Enn lakara var 31. — Hxf7?, 32. hxg6+ — Kg7, 33. gxf7+ - Kxf7, 34. Dxh6.), 32. hxg6+ — Dxg6, 33. Hxg6 - Kxg6, 34. Rf5 - Hh8, 35. Df2 og svartur gafst upp, því hvítur hótar bæði 36. Db6 og 36. Re7+ og 35. — Hh7 má svara með 36. Rh4+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.