Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 iCJÖRnU' i?Á HRÚTURINN klil 21. MARZ—19-APRlL M verftur aft vera þolinmóður og tillitanmur rið þfna nánustu í d«* til þess nð jafnrægi náist M skalt ekki trejsU fólki f blíndni, það er kannski best að sleppa Oðlskjldubeimsóknum í *H- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mð er mikil hjetta á deilum vejrna fjármála. Þfnir nánustu eru með hugmjndir sem eru mjög kostnaðarsamar. Mð eru erfiðleikar f ástamálunum Ifka. k TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI Maki þinn eða félagi er með bngmjnd sem þú átt erfitt með að samþjkkja. Vertu á verði, það er einhver að rejna að pretta þig. Elskendur lenda f deilum í dag. jjfié! KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Pólk á bak við tjoldin gerir þér Iffíð leitt f dag. Gðmul vanda- mál skjóta upp kollinum á ný. M skalt ekki talu neitt sem Bjálfsagðan hlut. Ef þú ert að vinna f dag koma erfiðar að- r^TIUÓNIÐ aifl 21 JtLl-22. ÁGÚST £ M verður að vera hófsamur f ejðshmni f dag. Vinir þfnir skemma fjrir þér ástarævintýri. Vertu vel á verði það er einhver að rejna að svfkja þig. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fjölskjldan er óánægð með þig í dag. M skalt rejna að fresta öllnm viðskiptum. Fólk er mjög óáreiðanlegt í dag. Ástvinir þfn- ir ætlast til mikils af þér. Vk\ VOGIN PfiSd 23. SEPT.-22. OKT. Furðulegir atburðir verða til þeas mó |w verdur mö breyta áætlunum þínum. Ættintjjar þínir eru á móti því sem þú vilt germ og eydileggjm skemmtun- inafjrir þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Gættu þfn að ejða ekki f vU- lejsu. Maki þinn eða félagi kemur með hugmjnd sem er mjög kostnaðarsöm, rejndu að koma í veg fjrir of mikla ejðslu. fáÍM BOGMAÐURINN iSNÍla 22. NÓV.-21. DES. M skalt ekki trúa ölhi sem þér er sagt í dag. Mð er mikil hætta á að einhver sé að rejna að svfkja þig og pretta. Ástarævin- týri endar á leiðinlegan hátt. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ástvinir þfnir eru mjög við- kvæmir f dag. Deilur eru þvf mjög Ifklegar. Heilsa þfn eða þinna nánustu er slæm. Þig drejmir furðulegan draum og átt f erfiðleikum með að Uka ákvörðsn. ||PP VATNSBERINN li>*sSm 20. JAN.-1& FEB. Tilfinningar þinna nánustu eru mjög viðkvæmar. Gættu að hvað þú segir svo ekki komi upp leið- indadeilur. Vinur þinn vill sffellt vera að skipta sér af ástamálum þfnum. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vandamál á heimilinu trufla þig mikið f dag, tilfinningar þinna náuustu eru mjög viðkvæmar og mikil kætta á deilum. M verður að hætta við eitthvað sem þú hafðir áætlað f sambandi við X-9 DÝRAGLENS ' ' • • : • •• ........................................................................... . . ::.•. ::: :: : . • : • TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Eg spilaði þetta spil i gær, og þá var það 800 niður," sagði Bandaríkjamaðurinn Gold- man eftir að Jón Ásbjörnsson hafði tekið sína átta slagi í tveimur hjörtum dobluðum, i vægast sagt hagstæðri legu: Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ 765 ♦ ÁG2 ♦ Á82 ♦ K854 Austur ♦ DG42 ♦ Á1098 ▼ KD ♦ 10976 ♦ K943 ♦ 105 ♦ D32 ♦ Á76 Suður ♦ K3 ♦ 8543 ♦ DG76 ♦ G109 Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson voru í N—S á móti Goldman og Soloway. Sagnir gengu: Vestur Norftur Austur aSuóur — 1 tlgull Pass 1 hjarta Pass 1 praad Pass Pim Dobl Pass Pass 2 tíglar Dobl 2 hjörtu Dobl Allir pass „Þú getur rétt ímyndað þér hvort mér var ekki farið að líða illa, kominn i tvö hjörtu dobluð á áttuna fjórðu á móti sönnuðum þrílit," sagði Jón umsjónarmanni og bætti því við, að hann hefði ekki þorað að redobla grandið til kanna hvort makker gæti sagt tvö lauf: „Þú veist hvernig Simon er, ég var hræddur um að hann myndi passa í hörk- unni!!“ Jæja, tvö hjörtun reyndust ekki svo slæm þegar til kom. Goldman spilaði út hjarta- kóng, fékk að eiga þann slag og hélt áfram með drottning- una. Jón drap og spilaði spaða á kónginn og laufgosa. Drottn- ingin lögð á, kóngur og ás. Tígultían kom til baka, drottning, kóngur og ás. Þá spaði. Soloway tók slaginn og spilaði hjarta, sem Jón átti á gosann í borði. Hann trompaði nú þriðja spaðann með áttunni og tók slagina sina á lauf og tígul. Slétt staðið: einn á spaða, þrír á tromp, tvei.r á tígul og tveir á lauf. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Bor í Júgóslavíu í október kom þessi staða upp í skák tékkneska stórmeistarans Jansa, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Pavlovic. 31. Hxf7+! — Dxf7 (Enn lakara var 31. — Hxf7?, 32. hxg6+ — Kg7, 33. gxf7+ - Kxf7, 34. Dxh6.), 32. hxg6+ — Dxg6, 33. Hxg6 - Kxg6, 34. Rf5 - Hh8, 35. Df2 og svartur gafst upp, því hvítur hótar bæði 36. Db6 og 36. Re7+ og 35. — Hh7 má svara með 36. Rh4+.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.