Morgunblaðið - 15.11.1984, Side 76

Morgunblaðið - 15.11.1984, Side 76
76 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 ^ J>1 o i ^ IIÍT7'lillJ ENGLENDINGAR þurftu okki að hafa miklar áhyggjur af loiknum við Tyrki, en eins og skýrt hefur veriö frá voru þeir mjög hrseddir fyrir leikinn. Úrslit leiksins í gær uröu 8:0 og var sigur þeirra ensku aldrei í hættu. Staöan í hálfleik var 3.-0. Þeir fengu óskabyrjun í leiknum, fyrirliöi þeirra, Bryan Robson, skallaöi knöttinn i netiö eftir aö- eins 13 mínútur. Þetta mark virtist hafa neikvæö áhrif á Tyrkina sem léku mjög illa í leiknum eftir þetta. Tony Woodcock komst inn i send- ingu hjá varnarmönnum liösins og Næstkomandi sunnudag leika Valsmenn gegn sænska liöinu Ysstad í IHF-koppnínni í hand- knattleik. Valur mætir Ysstad I Laugardalshöllinni klukkan 20.00 é sunnudagskvöld. Ysstad er is- lenskum handknattleiksáhuga- mönnum vel kunnugt þar sem Víkingar léku gegn liðinu hér á árum áöur og slégu þá út úr keppninni. En þá kærði Kurt Wadmark Víking og kom þeim út úr keppninni á lúalegu bragöi og Ysstad hélt áfram. Valsmenn hafa því vissra harma aö hefna fyrír íslenskan handknattleik. Siöari leikur liöanna fer svo fram í Svíþjóö annan sunnudag. j liöi Ysstad eru margir þekktir leik- menn en sá frægasti er án efa Basti Rasmussen sem leikiö hefur 130 landsleiki fyrir Svíþjóö, en gef- ur nú ekki kost á sér í landsliös- hópinn þrátt fyrir aö hart hafi veriö lagt aö honum. Þess má geta aö Basti hefur ekki misst nema einn leik í sænsku deildarkeppninni síö- astliöinn 10 ár, sem er meö ólík- indum. Hann er leikreyndasti maö- urinn í sænskum handknattleik í dag. Gegnumbrotsmaöur góöur og lykilmaöurinn í leik Ysstad. Þá eru fteiri sterkir leikmenn í liöinu sem nú er í sjötta sæti í 1. deildinni sænsku. Valsmenn hafa mjög oft tekiö þátt í Evrópukeppninni í hand- knattleik og oftast meö góöum ár- angri. Þjálfari liösins, Hilmar Björnsson, kom Val á sínum tima í úrslitin í Evrópukeppninni í hand- knattleik, afrek sem lengi veröur í minnum haft. Kostnaöur viö þátt- töku í Evrópukeppni er mikil og vonast Valsmenn til þess aö áhorf- endur fjölmenni í höllina á sunnu- dagskvöld og hvetji þá til sigurs gegn hinu sterka sænska liöi. Simamynd frá Tyrklandi. AP. • Fyrirliði Englands, Bryan Robson, á miðri mynd, nr. 7, skorar hér fyrsta mark Englands gegn Tyrklandi meö þrumuskalla á 13. mínútu leiksins. Robson átti stórleik og leiddi liö sitt til sigurs sem var meö stærsta móti, 8—0, eftir aö staöan í hálfleik haföi veriö 3—0. Stórsigur enskra Robson skoraði þrennu skoraði annað markiö á 17. mínútu leiksins. Þriöja og síöasta markiö í fyrri hálfleik skoraöi Robson eftir aö Steve Williams haföi átt skot í slána. Robson náöi knettinum og renndi honum í netiö. Williams átti annaö gott skot strax í upphafi síöari hálfleiks sem Yasar, markvöröur Tyrkja, hélt ekki og John Barnes kom knettin- um á réttan staö. Þetta var á 49. mínútu og nú sóttu Englendingar stanslaust. Fimmta markiö var nokkuö ævintýralegt. Barnes átti þá ágæt- isskot aö marki, en Yasar varöi vel, hélt knettinum þó ekki nógu vel og hann fór út í teiginn þar sem hann rakst í Barnes og þaöan í netiö. Tyrkir geröu þau mistök í þess- um leik aö leyfa þeim ensku aö athafna sig of mikiö. Þeir höföu nóg pláss á miöjunni og hver sókn- arlotan af annarri dundi á marki Tyrkja. I einni slíkri, sem Ray Wilk- ins stjórnaöi eins og herforingi, en hann var besti maöur Englands í þessum leik, tókst Robson aö skora sitt þriöja mark i leiknum. Hann fékk knöttinn á vítapunktin- um og skoraði úr þröngu færi. Á 61. mínútu átti Viv Anderson fallegan sprett upp kantinn, gaf á Woodcock þar sem hann var í góðu færi í vítateignum og hann átti ekki í vandræöum meö aö skora sjöunda mark enskra. Fjórum mínútum fyrir leikslok tókst Anderson aö skora áttunda og síöasta mark þessa leiks og þar með varö stærsti ósigur Tyrkja á heimavelli frá upphafi staöreynd. Enska liöiö var þannig skipaö: Shilton, Anderson, Wright, Butch- er, Samson, Williams (Stevens á 66. mín.), Wilkins, Robson, Wood- cock (Francis á 66. mín.), Withe, Barnes. Sepp Piontek var fremur óhress meö menn sína þrátt fyrir hinn stóra sigur: „Við heföum átt aö vinna 5-6:0, en leikmenn mínir slökuöu á og fóru aö reyna alls kyns kúnstir," sagöi Piontek. • Preben Elkjær Larsen skoraöi tvö mörk í gærkvöldi fyrir lande- liö Danmerkur er liðið gersigraöi Ira f Kaupmannahöfn 3—0. Lar- sen þurfti aö yfirgefa leikvanginn um míðjan síöari hélfleik vegna meíösla. Tvö mörk STADAN í 6. riöli er nú þessi: Danmörk 3 2 0 1 4:1 4 Sviss 3 2 0 0 4:1 4 Noregur 4 1 1 2 2:3 3 írland 3 1 0 2 1:4 2 Sovét 2 0 11 1:2 1 í stórsigvi DANIR sigruöu írska lýðveldiö 3—0 é heimavelli sínum Idræts- parken í Kaupmannahöfn í gær- kvöldi. Leikurinn var liöur í 6. riöli undankeppni HM. Staöan í hélf- leik var 1—0 Dönum í hag og var sigurinn síst of stór ef marka mó fréttaskeyti. Preben Elkjær Lar- sen var hetja Dana í leiknum, skoraöi tvívegis, en Sören Lerby skoraöí þríöja markið. Elkjær skoraöi fyrsta markiö á 30. minútu leiksins og var þaö heldur gegn gangi leiksins, því Irar höföu haft undirtökin og höföu þau allan fyrri hálfleikinn, einkum vegna stórleiks Liams Brady sem réöi gangi mála á vallarmiöjunni. Sóknarleikur íra var þrátt fyrir yfir- buröi liösins heldur daufur, Frank Stapleton var sá eini sem eitthvaö kvaö aö og hann átti tvo góöa skalla aö marki Dana í fyrri hálfleik og gott langskot í þeim siöari. Þar meö eru tækifæri Ira upptalin og eftir aö Elkjær haföi skoraö annað markiö á fyrstu mínútu síöari hálf- leiks, var allur þróttur úr írska liö- inu. Þaö var svo Sören Lerby sem fyrr segir sem skoraöi þriöja og síöasta mark Dana um miöjan siö- ari hálfleik. Elkjær Dana Liöin: Danmörk: Ole Quist, Johan Sivebeek, Morten Olsen, Ivan Niel- sen, Sören Busk, Frank Arnesen, Klaus Berggren, Jens Jörn Bert- elsen, Sören Lerby, Michael Laud- rup og Preben Elkjær. Jan Mölby og Kennet Brylle komu inn á sem varamenn fyrir Bertelsen og Elkjær í síöari hálfleik. írland: Seamus McDonegh, Mark Lawrenson, Mike McCarthy, David O’Leary, Jim Beglin, Kevin Sheedy, Liam Brady, Tony Greal- ish, Tony Galvin, Frank Stapleton og Mick Wals. Varamaöur var Kev- in O’Callaghan sem kom inn á fyrir Tony Galvin í hálfleik. Áhorfendur voru 45 þúsund. Sigra Vals- menn Svía á sunnudag? Holland tapaöi AUSTURRÍKI sigraði Holland 1—0 í 5. riöli undankeppni HM í Vín- arborg í gærkvöldi. Var sigur sá dýrmætur fyrir heimamenn, því þeir eiga fyrir víkið nokkar mögu- leika é aö komast áfram í keppn- inni. Staöan í hélfleik var 1—0. Þetta var mikill hörkuleikur og ekki sérlega vel leikinn nema á köflum. Varnarleikur sterkur og mikiö miöjuþóf, enda mikið í húfi. Sigurmark Austurríkismanna var slysalegt frá sjónarhóli Hollend- inga, varnarmaöurinn Valke sendi knöttinn í eigiö net. Prohaska haföi tvívegis reynt markskot, en varn- armenn höföu bjargaö, Schachner náöi knettinum og renndi til Pro- haska í þriöja skiptiö og reyndi hann þá fyrirgjöf. Van Tiggelen breytti stefnu boltans og Valke kom þá á fleygiferö og þvældi knettinum í eigiö net. Liöin: Austurríki: Koncilia, Pezzey, Weber, Messlender, Hoermann, Prohaska, Jara, Brauneder, Schachner, Polster og Steinkogl- er. Holland: Van Breukelen, Van Tiggelen, Spelbos, Brandts, Ophof, Lokhof, Willy Van Der Kerkhof, Valke, Boove (Van Der Gijp), Gullit, Van Basten. Víkingar leika á Spáni NÚ HEFUR veriö samiö um aö handknattleikslíö Víkings leikur báða leiki sína gegn spénska liö- inu Tenerife á Tenerife, Kanari- eyjum, um aöra helgi, dc'gana 24. og 25. nóv. í Evrópukeppni bik- arhafa í handknattleik. Þetta er önnur umferö í keppninni. Víkingar slógu út norska liöiö Fjellhammer í fyrstu umferð. Spánska liöiö geröi Víkingi mjög gott tilboö þar sem þeir greiöa all- an feröakostnaö og rúmlega þaö og ákváöu Víkingar aö taka tilboö- inu og leika báöa leikina á Spáni. Staðan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.