Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 15.11.1984, Qupperneq 76
76 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1984 ^ J>1 o i ^ IIÍT7'lillJ ENGLENDINGAR þurftu okki að hafa miklar áhyggjur af loiknum við Tyrki, en eins og skýrt hefur veriö frá voru þeir mjög hrseddir fyrir leikinn. Úrslit leiksins í gær uröu 8:0 og var sigur þeirra ensku aldrei í hættu. Staöan í hálfleik var 3.-0. Þeir fengu óskabyrjun í leiknum, fyrirliöi þeirra, Bryan Robson, skallaöi knöttinn i netiö eftir aö- eins 13 mínútur. Þetta mark virtist hafa neikvæö áhrif á Tyrkina sem léku mjög illa í leiknum eftir þetta. Tony Woodcock komst inn i send- ingu hjá varnarmönnum liösins og Næstkomandi sunnudag leika Valsmenn gegn sænska liöinu Ysstad í IHF-koppnínni í hand- knattleik. Valur mætir Ysstad I Laugardalshöllinni klukkan 20.00 é sunnudagskvöld. Ysstad er is- lenskum handknattleiksáhuga- mönnum vel kunnugt þar sem Víkingar léku gegn liðinu hér á árum áöur og slégu þá út úr keppninni. En þá kærði Kurt Wadmark Víking og kom þeim út úr keppninni á lúalegu bragöi og Ysstad hélt áfram. Valsmenn hafa því vissra harma aö hefna fyrír íslenskan handknattleik. Siöari leikur liöanna fer svo fram í Svíþjóö annan sunnudag. j liöi Ysstad eru margir þekktir leik- menn en sá frægasti er án efa Basti Rasmussen sem leikiö hefur 130 landsleiki fyrir Svíþjóö, en gef- ur nú ekki kost á sér í landsliös- hópinn þrátt fyrir aö hart hafi veriö lagt aö honum. Þess má geta aö Basti hefur ekki misst nema einn leik í sænsku deildarkeppninni síö- astliöinn 10 ár, sem er meö ólík- indum. Hann er leikreyndasti maö- urinn í sænskum handknattleik í dag. Gegnumbrotsmaöur góöur og lykilmaöurinn í leik Ysstad. Þá eru fteiri sterkir leikmenn í liöinu sem nú er í sjötta sæti í 1. deildinni sænsku. Valsmenn hafa mjög oft tekiö þátt í Evrópukeppninni í hand- knattleik og oftast meö góöum ár- angri. Þjálfari liösins, Hilmar Björnsson, kom Val á sínum tima í úrslitin í Evrópukeppninni í hand- knattleik, afrek sem lengi veröur í minnum haft. Kostnaöur viö þátt- töku í Evrópukeppni er mikil og vonast Valsmenn til þess aö áhorf- endur fjölmenni í höllina á sunnu- dagskvöld og hvetji þá til sigurs gegn hinu sterka sænska liöi. Simamynd frá Tyrklandi. AP. • Fyrirliði Englands, Bryan Robson, á miðri mynd, nr. 7, skorar hér fyrsta mark Englands gegn Tyrklandi meö þrumuskalla á 13. mínútu leiksins. Robson átti stórleik og leiddi liö sitt til sigurs sem var meö stærsta móti, 8—0, eftir aö staöan í hálfleik haföi veriö 3—0. Stórsigur enskra Robson skoraði þrennu skoraði annað markiö á 17. mínútu leiksins. Þriöja og síöasta markiö í fyrri hálfleik skoraöi Robson eftir aö Steve Williams haföi átt skot í slána. Robson náöi knettinum og renndi honum í netiö. Williams átti annaö gott skot strax í upphafi síöari hálfleiks sem Yasar, markvöröur Tyrkja, hélt ekki og John Barnes kom knettin- um á réttan staö. Þetta var á 49. mínútu og nú sóttu Englendingar stanslaust. Fimmta markiö var nokkuö ævintýralegt. Barnes átti þá ágæt- isskot aö marki, en Yasar varöi vel, hélt knettinum þó ekki nógu vel og hann fór út í teiginn þar sem hann rakst í Barnes og þaöan í netiö. Tyrkir geröu þau mistök í þess- um leik aö leyfa þeim ensku aö athafna sig of mikiö. Þeir höföu nóg pláss á miöjunni og hver sókn- arlotan af annarri dundi á marki Tyrkja. I einni slíkri, sem Ray Wilk- ins stjórnaöi eins og herforingi, en hann var besti maöur Englands í þessum leik, tókst Robson aö skora sitt þriöja mark i leiknum. Hann fékk knöttinn á vítapunktin- um og skoraði úr þröngu færi. Á 61. mínútu átti Viv Anderson fallegan sprett upp kantinn, gaf á Woodcock þar sem hann var í góðu færi í vítateignum og hann átti ekki í vandræöum meö aö skora sjöunda mark enskra. Fjórum mínútum fyrir leikslok tókst Anderson aö skora áttunda og síöasta mark þessa leiks og þar með varö stærsti ósigur Tyrkja á heimavelli frá upphafi staöreynd. Enska liöiö var þannig skipaö: Shilton, Anderson, Wright, Butch- er, Samson, Williams (Stevens á 66. mín.), Wilkins, Robson, Wood- cock (Francis á 66. mín.), Withe, Barnes. Sepp Piontek var fremur óhress meö menn sína þrátt fyrir hinn stóra sigur: „Við heföum átt aö vinna 5-6:0, en leikmenn mínir slökuöu á og fóru aö reyna alls kyns kúnstir," sagöi Piontek. • Preben Elkjær Larsen skoraöi tvö mörk í gærkvöldi fyrir lande- liö Danmerkur er liðið gersigraöi Ira f Kaupmannahöfn 3—0. Lar- sen þurfti aö yfirgefa leikvanginn um míðjan síöari hélfleik vegna meíösla. Tvö mörk STADAN í 6. riöli er nú þessi: Danmörk 3 2 0 1 4:1 4 Sviss 3 2 0 0 4:1 4 Noregur 4 1 1 2 2:3 3 írland 3 1 0 2 1:4 2 Sovét 2 0 11 1:2 1 í stórsigvi DANIR sigruöu írska lýðveldiö 3—0 é heimavelli sínum Idræts- parken í Kaupmannahöfn í gær- kvöldi. Leikurinn var liöur í 6. riöli undankeppni HM. Staöan í hélf- leik var 1—0 Dönum í hag og var sigurinn síst of stór ef marka mó fréttaskeyti. Preben Elkjær Lar- sen var hetja Dana í leiknum, skoraöi tvívegis, en Sören Lerby skoraöí þríöja markið. Elkjær skoraöi fyrsta markiö á 30. minútu leiksins og var þaö heldur gegn gangi leiksins, því Irar höföu haft undirtökin og höföu þau allan fyrri hálfleikinn, einkum vegna stórleiks Liams Brady sem réöi gangi mála á vallarmiöjunni. Sóknarleikur íra var þrátt fyrir yfir- buröi liösins heldur daufur, Frank Stapleton var sá eini sem eitthvaö kvaö aö og hann átti tvo góöa skalla aö marki Dana í fyrri hálfleik og gott langskot í þeim siöari. Þar meö eru tækifæri Ira upptalin og eftir aö Elkjær haföi skoraö annað markiö á fyrstu mínútu síöari hálf- leiks, var allur þróttur úr írska liö- inu. Þaö var svo Sören Lerby sem fyrr segir sem skoraöi þriöja og síöasta mark Dana um miöjan siö- ari hálfleik. Elkjær Dana Liöin: Danmörk: Ole Quist, Johan Sivebeek, Morten Olsen, Ivan Niel- sen, Sören Busk, Frank Arnesen, Klaus Berggren, Jens Jörn Bert- elsen, Sören Lerby, Michael Laud- rup og Preben Elkjær. Jan Mölby og Kennet Brylle komu inn á sem varamenn fyrir Bertelsen og Elkjær í síöari hálfleik. írland: Seamus McDonegh, Mark Lawrenson, Mike McCarthy, David O’Leary, Jim Beglin, Kevin Sheedy, Liam Brady, Tony Greal- ish, Tony Galvin, Frank Stapleton og Mick Wals. Varamaöur var Kev- in O’Callaghan sem kom inn á fyrir Tony Galvin í hálfleik. Áhorfendur voru 45 þúsund. Sigra Vals- menn Svía á sunnudag? Holland tapaöi AUSTURRÍKI sigraði Holland 1—0 í 5. riöli undankeppni HM í Vín- arborg í gærkvöldi. Var sigur sá dýrmætur fyrir heimamenn, því þeir eiga fyrir víkið nokkar mögu- leika é aö komast áfram í keppn- inni. Staöan í hélfleik var 1—0. Þetta var mikill hörkuleikur og ekki sérlega vel leikinn nema á köflum. Varnarleikur sterkur og mikiö miöjuþóf, enda mikið í húfi. Sigurmark Austurríkismanna var slysalegt frá sjónarhóli Hollend- inga, varnarmaöurinn Valke sendi knöttinn í eigiö net. Prohaska haföi tvívegis reynt markskot, en varn- armenn höföu bjargaö, Schachner náöi knettinum og renndi til Pro- haska í þriöja skiptiö og reyndi hann þá fyrirgjöf. Van Tiggelen breytti stefnu boltans og Valke kom þá á fleygiferö og þvældi knettinum í eigiö net. Liöin: Austurríki: Koncilia, Pezzey, Weber, Messlender, Hoermann, Prohaska, Jara, Brauneder, Schachner, Polster og Steinkogl- er. Holland: Van Breukelen, Van Tiggelen, Spelbos, Brandts, Ophof, Lokhof, Willy Van Der Kerkhof, Valke, Boove (Van Der Gijp), Gullit, Van Basten. Víkingar leika á Spáni NÚ HEFUR veriö samiö um aö handknattleikslíö Víkings leikur báða leiki sína gegn spénska liö- inu Tenerife á Tenerife, Kanari- eyjum, um aöra helgi, dc'gana 24. og 25. nóv. í Evrópukeppni bik- arhafa í handknattleik. Þetta er önnur umferö í keppninni. Víkingar slógu út norska liöiö Fjellhammer í fyrstu umferð. Spánska liöiö geröi Víkingi mjög gott tilboö þar sem þeir greiöa all- an feröakostnaö og rúmlega þaö og ákváöu Víkingar aö taka tilboö- inu og leika báöa leikina á Spáni. Staðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.