Morgunblaðið - 08.12.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 08.12.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 9 AUÐUR LAXNESS OG EDDA ANDRESDÓTTIR - árita bók sína „Á Gljúfrasteini/# í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, laugardaginn 8. des. kl. 3-5. Hægt er að fá bókina áritaða og senda í póstkröfu. Bókin kostar kr. 998.- # -MALS & MENNINGAFL ^ LAUGAVEG118-101 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242 || Víkingamir eftir Halldór Pétursson listmálara Hér meö bjóöum vér yöur aö eignast afsteypu úr bronsi af siöustu verkum listamannsins HALLDÓRS PÉTURSSONAR, UPPLÝSINGAR UM AFSTEYPURNAR: ★ Afsteypumar eru geröar úr „Coklcast“ bronsi og handunnar. ★ Hámarksfjöldi: 200 eintök af hvorri tegund. ★ Hvert eintak er númeraö frá nr. 1. ★ Afsteypumar hvila á tréundirstööu úr mahoní. ★ Staarö: 23 cm. (í heild). ★ Hver afsteypa er í vönduöum plastumbúöum og hægt aö senda hvert sem er. ★ Nokkur eintök eru komin til landsins. ★ Afsteypumar eru hvor um sig sjálfstætt listaverk, þó aö þær sómi sér best tvær saman. Afsteypurnar eru til sýnis og sölu hjá Myndaútgáfunni (íaröastræti 2. Símar 20252 og 14580. pJtrjprailfrWtál* MetsöluNaó á hverjum degi! Lygaupp- lýsingar Jeane Kirkpatríck scm verið hefur sendiherra Bandaríkjanna hjá Sam- einuðu þjóðunum síðan Ronald Reagan tók við embætti forseta í janúar 1981 tilkynnti nýlega að hún ætlaði að hætta því starfi. Sögur eru á kreiki um að hún sækist eftir hærra og meira embætti hjá forsetanum. Af þessu tilefni birtist viðtal við Kirkpatríck 1 blaðinu Los Angeles Times sem er endurbirt í Inter- national Herald Tribune fyrir skömmu. í upphafi samtalsins fýsir sendiherr- ann þvf hvað hafi komið sér mest á óvart eftir að hún hóf bein afskipti af opinberum máhim sem embættismaður. Það sé sú lygastarfsemi sem stunduð er 1 hvers kyns upplýs- ingamiðhin. Auðveldast og einfaldast sé að átta sig á þessarí starfsemi með þvf að líta til lygamiðlunar sov- ésku njósna- og öryggis- þjónustunnar, KGB. Segist Kirkpatrick Ifklega hafa orðið fyrir meira flóði af slíkum lygum en flestir aðrir f Bandarfkjastjórn fyrir utan forsetann sjálf- an. Kirkpatrick minnir á að f bandarfska utanrikisráðu- neytinu liggi fyrir skjalfest- ar heimildir um það, hvern- ig andstæðingar Banda- ríkjastjórnar hafí notað fölsuð bréf, tilbúin skjöl og fræðirítgerðir til að sverta stjórnina. Þá hafi lygaupp- lýsingum veríð komið mis- kunnarlaust á framfæri í bandarískum fjölmiðhim og annars staðar f heimin- um. Þessa lygastarfsemi sé auðvelt að skilja, þvf að hún sé stunduð af yfirlýst- um andstæðingum Banda- ríkjanna og stjórnar Reag- ans. Hitt eigi hún erfitt með að skilja og þola, að sú mynd hafi verið dregin upp af henni sjálfrí, að hún sé hægrisinnaður öfgamað- ur, eldheitur hugmynda- fræðingur og and-lýðræðis- sinni. Allt sé þetta rangt og Jeane Kirkpatrick sett fram í því skyni að rangfæra afstöðu sína á al- þjóðavettvangi og ekki síst til mála f Mið- og Suður- Amerfku. Kirkpatrick seg- ist vera pragmatísk, það er að segja taka afstöðu til mála eftir því sem hún tel- ur skynsamlegast á hverj- um tíma. Þeir sem þannig hugsi séu síður en svo skoðana- og stefnulausir, en séu sveigjanlegir með ákveðin markmið í huga. Ekkert nýtt Þessi lýsing Kirkpatrick á því hve það kom henni í opna skjöldu að sjá skrum- skælda mynd af sjálfrí sér í frásögnum annarra er ekki ný af nálinni. Hér á landi hefur það lengi tiðkast, en heyrir þó til undantekn- inga nú á dögum, nema þá Milton Friedman helst í Þjóðviljanum, að draga upp ófagra mynd af andstæðingum sínum og ekki nóg með það heldur birta af þeim andkanna- legar myndir á prenti sé þess nokkur kostur. Með tilkomu sjónvarps- ins hefur dregið úr þessari leiðinlegu áráttu. Sjón- varpsvélarnar Ijúga ekki að þeæu leyti heldur gefa stjórnmálamönnum og öðr- um færi á að koma til dyr- anna eins og þeir eru klæddir inni í stofu hjá öll- um þorra þjóðarinnar. TÚ marks um persónu- nið af því tagi sem Kirkpat- rick lýsir má nefna óstöðv- andi óhróður Þjóvilja- manna og annarra um hag- fræðinginn Milton Fried- man. Var honum helst líkt við þann einræðisherra sem vinstrisinnar hér telja nú verstan f veröldinni (kommúnistaríkin eru sem kunnugt er ekki hluti af heimsmynd þeirra í þessu tilliti) Pinochet, herstjóra í Chile. Eftir að Kriedman birtist í íslenska sjónvarp- inu og tók Ólaf R. Gríms- son á hné sér með eftir- minnilegum hætti hefur ekki þýtt fyrir Þjóðviljann að líkja Fríedman við Pino- chet „Virkar aðgerðir“ Lygastarfsemi Sovét- manna er margvísleg og á Vesturlöndum tala menn um „virkar aðgerðir" í því sambandi, það er að segja sovéskar aðgerðir til að hafa áhrif á skoðanir og álit almennings í lýðræðis- löndunum. Fróðleg grein um þessi mál birtist í tíma- ritinu NATO-fréttir sem upplýsingadeild NATO dreifir á íslensku hér á landl Þar lýsir höfundur- inn, Lawrence Eagleburg- er, þáverandi aðstoðar- utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, ýmsum dæmum um sovéska lygastarfsemi og ræðir, hvemig við henni skuli bragðist Hann segir að þessi starfsemi sé ekki bundin við einstök lönd heldur sé hún stunduð með það f huga að nota sviksemi til að skaða hagsmuni ríkis sem getur verið f órafjar- lægð. Hvetur höfundur til þess að athafnir af þessu tagi séu afhjúpaöar opin- berlega og segin „Lýðræðislegir stjórn- arhættir þróast ekki nema almenningi sé skýrt rétt frá staðreyndum. Auk þess stuðla frásagnir af athæfi Sovétmanna að þvf að íbú- ar landa okkar forðist að verða fórnarlömb þeirra virku aðgerða sem að þeira er beinL Sovétmenn óttast einnig allar opinberar upp- lýsingar vegna þess að þær hafa í fiir með sér, að öll mistök þeirra verða dýr- keyptarL Þögn um þessar aðgerðir ýtir þess vegna undir, að þeim sé haldið áfram og hvetur Sovét- menn til frekari dáða.“ Svikastarfsemi í Staksteinum í dag er vikið að máli sem setur svip sinn á samskipti austurs og vest- urs, þaö er aö segja alis kyns lyga- og svikastarfsemi sem stunduð er til að hafa áhrif á skoðanamyndun í lýðræöislöndun- um. Gegn þeirri vá þarf að standa. Tilefnið er viðtal við Jeane Kirkpatrick, sendiherra Ðandaríkjanna hjá Sameinuöu þjóöunum, en einnig er minnt á þá staðreynd að óhróðurinn um Milton Friedman hér á landi hefur hætt eftir að Friedman talaöi til allra íslendinga í gegnum sjónvarpiö. Efnahagsstefnan i Noregi Thor Bang, aðstoðarbankastjóri og yfirhagfræðingur, Den Norske Creditbank, flytur erindi á almennum félagsfundi Verzlunarráös íslands í Kristalsal Hótels Loftleiöa, mánudaginn 10. desember nk., klukkan 16:00—18:00. Erindi hans nefnist: Efnahagsstefnan í Noregi Thor Bang er formaður Landsnefndar Alþjóöa verzlunarráðsins í Noregi og hann á sæti í framkvæmdastjórn Alþjóöa verzlunarráösins. Hann mun ræöa sérstaklega um framtíöarhorfur norsks iönaöar, olíuvinnslu, álframleiöslu, fisk- eldi; skattamál; þróun veröbréfamarkaðar og minnkun ríkisumsvifa. Muniö aö tilkynna þátttöku í síma 83088. Thor Bang VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Hús verslunarinnar 108 Reykjavík, sími 83088

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.