Morgunblaðið - 08.12.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984
25
Runar Helgi Vignisson
EKKERT
SLOR
Kápa bókarinnar „Ekkert slor“.
Ekkert slor
— skáldsaga eftir
Rúnar Helga Vignisson
„EKKERT slor“ nefnist nýútkomin
skáldsaga eftir Rúnar Helga Vignis-
son. Forlagið gefur út. Bókin er 112
blaðsíður, prentuð hjá ísrún á ísafirði.
Ragnheiður Kristjánsdóttir hannaði
kápu.
Vettvangur sögunnar gerist í
Fiskhúsinu hf. og segir í fréttatil-
kynningu frá útgefanda að það sé
„endalaus hringiða þar sem
Plássbúar strita við að bjarga verð-
mætum frá skemmdum. Upp úr ið-
andi mannlífi sögunnar teygja sig
nokkrir ungir þorpsbúar, sem feng-
ið hafa slor í hárið og dreymir
drauma um lífið utan frystihússins
og oftar en ekki tengjast draumar
þeirra hinu kyninu, sem flögrar
fyrir augu þeirra meðan bónusinn
sveiflar svipunni yfir mannskapn-
um.“
Kápa bókarinnar Afmælisdagurinn
hans Lilla.
„Afmælisdagur-
inn hans Lilla“
— barnabók eftir
Helgu Steffensen
Afmælisdagurinn hans Lilla heitir
nýútkomin bók eftir Helgu Steffen-
sen. Útgefandi er Forlagið. Um er að
ræða barnabók um litla appelsínugula
apann, sem ferðast hefur um landið í
Brúðubílnum undanfarin ár.
1 bókinni heldur Lilli upp á 5 ára
afmælið sitt með því að bjóða til sín
gestum, sem eins og segir í frétta-
tilkynningu frá útgefanda „eru hver
öðrum kostulegri".
„Afmælisdagurinn hans Lilla" er
fyrsta bók um brúðuleikhús, sem
frumsamin er á fslandi. Bókin er
prýdd fjörutíu litmyndum „og hefur
Forlagið leitast við að gera þessa
barnabók sem glæsilegasta úr garði
yngstu bókaormunum til yndis og
ánægju."
Finnskar ullar- og bómull-
armottur. Nýtísku litir og
mynstur. Hagnýt teppi, sem
snúa má viö og því nota
„báöum megin“. Margar
stæröir t.d. 60x120.
2.130.00.
Indversk ullarteppi. Sér-
hönnuö fyrir lllum Ðolighus í
Danmörku. Fást aðeins hjá
okkur. Sérkennilegar mottur í
ferskum stíl. Pastellitir. Marg-
ar geröir t.d. 140x200.
4.330,00.
I
Staögreiösluafsláttur
greiösluskilmálar!
28 umboösmenn á Íslandi
GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430
Jólagjöfina
finnur þú
Teppalan "
Á jólunum á jólagjöfin auövitaö
aö liggja undir jólatrénu.
Gólfteppi er sannarlega ein besta gjöfin,
sem fjölskyldan gefur sjálfri sér
og heimilinu. Komiö í
Teppaland
núna. Skoöiö
jólagjöf ársins
tímanlega, leggiö
hana á gólfiö (og
undir jólatréö)
fyrir jól.
Hagstætt verð frá kr. 309,00 pr. m2.
Gólfteppi í ca. 400 cm breiðum rúllum — yfir 100 litir.
Þú finnur allar bestu teppageröir sem framleiddar eru — í Teppalandi. Sé teppiö sem þú leitar aö ekki til á lager, sérpöntum viö
þaö og afgreiöum á skömmum tíma.