Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.12.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1984 25 Runar Helgi Vignisson EKKERT SLOR Kápa bókarinnar „Ekkert slor“. Ekkert slor — skáldsaga eftir Rúnar Helga Vignisson „EKKERT slor“ nefnist nýútkomin skáldsaga eftir Rúnar Helga Vignis- son. Forlagið gefur út. Bókin er 112 blaðsíður, prentuð hjá ísrún á ísafirði. Ragnheiður Kristjánsdóttir hannaði kápu. Vettvangur sögunnar gerist í Fiskhúsinu hf. og segir í fréttatil- kynningu frá útgefanda að það sé „endalaus hringiða þar sem Plássbúar strita við að bjarga verð- mætum frá skemmdum. Upp úr ið- andi mannlífi sögunnar teygja sig nokkrir ungir þorpsbúar, sem feng- ið hafa slor í hárið og dreymir drauma um lífið utan frystihússins og oftar en ekki tengjast draumar þeirra hinu kyninu, sem flögrar fyrir augu þeirra meðan bónusinn sveiflar svipunni yfir mannskapn- um.“ Kápa bókarinnar Afmælisdagurinn hans Lilla. „Afmælisdagur- inn hans Lilla“ — barnabók eftir Helgu Steffensen Afmælisdagurinn hans Lilla heitir nýútkomin bók eftir Helgu Steffen- sen. Útgefandi er Forlagið. Um er að ræða barnabók um litla appelsínugula apann, sem ferðast hefur um landið í Brúðubílnum undanfarin ár. 1 bókinni heldur Lilli upp á 5 ára afmælið sitt með því að bjóða til sín gestum, sem eins og segir í frétta- tilkynningu frá útgefanda „eru hver öðrum kostulegri". „Afmælisdagurinn hans Lilla" er fyrsta bók um brúðuleikhús, sem frumsamin er á fslandi. Bókin er prýdd fjörutíu litmyndum „og hefur Forlagið leitast við að gera þessa barnabók sem glæsilegasta úr garði yngstu bókaormunum til yndis og ánægju." Finnskar ullar- og bómull- armottur. Nýtísku litir og mynstur. Hagnýt teppi, sem snúa má viö og því nota „báöum megin“. Margar stæröir t.d. 60x120. 2.130.00. Indversk ullarteppi. Sér- hönnuö fyrir lllum Ðolighus í Danmörku. Fást aðeins hjá okkur. Sérkennilegar mottur í ferskum stíl. Pastellitir. Marg- ar geröir t.d. 140x200. 4.330,00. I Staögreiösluafsláttur greiösluskilmálar! 28 umboösmenn á Íslandi GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430 Jólagjöfina finnur þú Teppalan " Á jólunum á jólagjöfin auövitaö aö liggja undir jólatrénu. Gólfteppi er sannarlega ein besta gjöfin, sem fjölskyldan gefur sjálfri sér og heimilinu. Komiö í Teppaland núna. Skoöiö jólagjöf ársins tímanlega, leggiö hana á gólfiö (og undir jólatréö) fyrir jól. Hagstætt verð frá kr. 309,00 pr. m2. Gólfteppi í ca. 400 cm breiðum rúllum — yfir 100 litir. Þú finnur allar bestu teppageröir sem framleiddar eru — í Teppalandi. Sé teppiö sem þú leitar aö ekki til á lager, sérpöntum viö þaö og afgreiöum á skömmum tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.