Morgunblaðið - 12.12.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984
37
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
NR. 238
11. desember 1984
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL «9.15 Kaup Sala gengi
1 Dollari 39,93« 40,040 40,010
ISLpund 48,06« 48,198 47,942
1 Kan. dollari 30456 30439 30454
1 Dönsk kr. 3,6058 3,6158 3,6166
1 N'orsk kr. 4,4760 4,4883 4,4932
1 Sa-n.sk kr. 4,5372 4,5497 44663
1 EL mark 64245 64416 64574
1 Er. franki 44232 44348 4,2485
1 Belg. franki 0,6425 0,6442 0,6463
1 Sv. franki 15,6773 15,7205 153111
1 HoU. gyllini 11,4675 11,4991 114336
lV-þ. mark 12,9349 12,9705 13,0008
lÍLIíra 0,02099 0,02105 0,02104
1 Austurr. sch. 13414 13464 13519
1 PorLesnido 0,2413 04419 04425
1 Sp. peseti 0,2332 04339 04325
1 Jap. yen 0,16166 0,16211 0,16301
1 írskt pund SDR. (SérsL 40449 40,460 40,470
dráttarr.) 394510 39,6599
Belg.rr. 0,6402 0,6419
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur--------------------17,00%
Sparisjóðsreikningar
meö 3ja mánaða uppsögn........... 20,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................. 24,50%
Búnaöarbankinn................ 24,50%
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn.............. 24,50%
Sparisjóðir................... 24,50%
Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50%
lltvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn.............. 25,50%
með 6 mánaöa uppsögn + bónus 3%
Iðnaöarbankinn '>............. 26,00%
meö 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 25,50%
Landsbankinn.................. 24,50%
Útvegsbankinn................. 24,50%
með 18 mánaöa uppsögn
Búnaðarbankinn................ 27,50%
Innlónsskírteini__________________ 24,50%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
meö 3ja mánaöa uppsögn
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................ 3,00%
lönaðarbankinn................ 2,00%
Landsbankinn.................. 4,00%
Samvinnubankinn............... 2,00%
Sparisjóöir................... 4,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
meö 6 mánaöa uppsögn
Alþýöubankinn................. 5,50%
Búnaöarbankinn................ 6,50%
lönaðarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 6,50%
Sparisjóöir................... 8,50%
Samvinnubankinn............... 7,00%
Utvegsbankinn................. 6,00%
Verzlunarbankinn.............. 5,00%
meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus
lönaóarbankinn1).................... 8,50%
Árisana- og hlaupareikningar:
Alþyðubankinn
— ávísanareikningar....... 15,00%
— hlaupareikningar......... 9,00%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
lönaöarbankinn............... 12,00%
Landsbankinn................. 12,00%
Sparisjóóir.................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar...... 12,00%
— hlaupareikningar..........9,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Stjðmureikningar
Alþýðubankinn2*............... 8,00%
Alþýöubankinn til 3ja ára.........9%
Safnlán — heimilislán — plúslánar.:
3—5 mánuöir
Verzlunarbankinn............. 20,00%
Sparisjóöir.................. 20,00%
Útvegsbankinn..._............ 20,00%
6 mánuðir eöa lengur
Verzlunarbankinn............. 23,00%
Sparisjóðir.................. 23,00%
Útvegsbankinn................. 23,0%
Kaskó-reikningun
Verztunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Spariveltureikningar
Samvinnubankinn............ 20,00%
Trompreikningur:
Sparisjóður Rvík og nágr.
Sparisjóður Kópavogs
Sparisjóðurinn í Keflavík
Sparisjóður vélstjóra
Sparisjóöur Mýrarsýslu
Sparisjóður Bolungavikur
Innlegg óhreyft í 6 mán. eða lengur,
vaxtakjör borin saman við ávöxtun 6
mán. verðtryggöra reikninga, og hag-
stæðari kjörin valin.
Innlendir gjaldeyrísreikningar:
a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 8,00%
b. innstæöur í sterlingspundum..... 8,50%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum...... 4,00%
d. innstæóur í dönskum krónum...... 8,50%
1) Bónus greiöist til viðbótar vöxtum á 6
mánaða reikninga sem ekki er tekið út af
þegar innstaða er laus og reiknast bónusinn
trisvar á ári, í júlí og janúar.
2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stofnaö slíka reikninga.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Alþýðubankinn............... 23,00%
Búnaöarbankinn............. 24,00%
lönaöarbankinn............. 24,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Sparisjóóir................. 24,00%
Samvinnubankinn............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 22,00%
Verzlunarbankinn............ 24,00%
Viðskiptavixlar, forvextir:
Alþýðubankinn............... 24.00%
Búnaöarbankinn...... ....... 25,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Alþýöubankinn............... 25,00%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
lónaðarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 24,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóöir................. 25,00%
Útvegsbankinn............... 26,00%
Verzlunarbankinn.... ....... 26,00%
Endurseljanleg lán
fyrir framleiöslu á innl. markað.. 18,00%
lán í SDR vegna utflutningsframl. 9,75%
Skukfabréf, almenn:
Alþýöubankinn............... 26,00%
Búnaóarbankinn.............. 27,00%
lónaóarbankinn.............. 26,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Sparisjóöir................. 26,00%
Samvinnubankinn............. 26,00%
Útvegsbankinn............... 25,00%
Verzlunarbankinn............ 26,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Búnaðarbankinn.............. 28,00%
Sparisjóöir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............ 28,00%
Verðtryggð lán
i allt aö 2% ár....................... 7%
lengur en 2% ár....................... 8%
Vanskilavextir______________________2,75%
Ríkisvíxlar:
Ríkisvixlar eru boönir út mánaóartega.
Meöalávöxtun októberutboös........ 27,68%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna rikiains:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisltölu. en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aölld aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfólagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aölld bætast vlð 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er í raun ekkert hámarksián í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir des. 1964 er
959 stig en var fyrir nóv. 938 stlg.
Hækkun milli mánaöanna er 2,24%.
Miöaö er viö vísltöluna 100 í júni 1979.
Byggingavísitala fyrir okt. til des.
1984 er 168 stig og er þá miðað við 100
i janúar 1983.
Handhafaakuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sóleyjarkvæði endurflutt
ÁKVEÐIÐ hefur verið aö efna til
aukasýninga á Sóleyjarkvæði eftir
Jóhannes úr Kötlum við tónlist Pét-
urs Pálssonar í uppsetningu Há-
skólakórsins og Stúdentaleik-
hússins.
Arni Harðarsson stjórnandi
kórsins hefur gert handritið og út-
sett tónlistina. Guðmundur
Ólafsson leikari fer með talaðan
texta, jafnframt því að leikstýra
með Árna. Lýsing er í höndum
Einars Bergmundar, en Hans
Gústafsson sér um leikmynd.
Sýningar verða 13., 15. og 16.
desember í Félagsstofnun Stúd-
enta við Hringbraut og hefjast
klukkan 21 öll kvöldin.
Uppákoma á Keflavíkurflugvelli:
Flúði úr tollherberginu á brókinni
TVÍTUGUR piltur hljóp út úr
flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli
á róstudagskvöldið á nærbuxunum
einum klæða þegar tollþjónar leit-
uðu fíkniefna á honum í sérstöku
herbergi, sem ætlað er til leitar.
I nærbuxunum hafði pilturinn
250 grömm af hassi og reyndi
hann að koma fíkniefnunum
undan. Tollþjónar hlupu á eftir
pilti og sáu hann kasta fíkniefn-
unum undir bíl i þeim tilgangi
að koma þeim undan. En honum
varð ekki kápan úr því klæðinu
og var handtekinn ásamt félaga
sínum.
Piltarnir voru látnir lausir
um heigina eftir yfirheyrslur
hjá fíkniefnadeild lögreglunnar
í Reykjavík. Á laugardag var
ung kona handtekin með 25
grömm af hassi. Hún var tekin
við komuna frá Kaupmanna-
höfn.
Framleiðum nú síróp sem stenst kröfur bakarameistarans.
Rammíslenskt og gott í allan bakstur.
Gerið verðsamanburð.
Einnig bjóðum við síróp í stærri einingum fyrir
bakarí, veitingastaði og mötuneyti.
MATVÆLAIÐJAN MAR, SKÚTAHRAUNI7, HAFNARFIRÐI, SÍMI 7 98 80