Morgunblaðið - 12.12.1984, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 12.12.1984, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 51 Hveragerði: Nýtt þvottahús opnaö HverigerAi, 7. desember. NYTT þvottahús var opnað 1. des- ember sl. í Dynskógum 5 í Hvera- gerði. Er það búið nýjum og góðum tækjum og innréttingum og eru húsakynnin hin vistlegustu. Eigandi þessa nýja fyrirtækis er frú Auður Guðbrandsdóttir húsmóðir og hreppsnefndarfulltrúi. Fréttaritara Mbl. var boðið að skoða nýja þvottahúsið og spurði ég Auði hvort ekki væri dýrt að koma slíku á laggirnar? „Jú,“ sagði Auður, „þetta er búið að vera mikil vinna og dýr. Við tók- um helming húsnæðis sem við eig- um hér heima á lóðinni undir þessa starfsemi, það þurfti að grafa fyrir nýjum lögnum að og frá húsinu fyrir vatni og frá- rennsli. í>á varð að leggja nýja raflögn og síðast en ekki síst tengja gufulögn í húsið, en nýju þvottavélarnar eru gerðar fyrir gufu. Þær eru sænskar og eru hálfgerðar tilraunavélar, er þetta fyrsta vél sinnar gerðar sem tekin er í not hér á landi og er eftir að vita hvernig þetta reynist, en ef það fer ekki að vonum, þá má ég skila henni og fá aðra, sem er fyrir rafmagn og venjulegt vatn. Svíar búa til sína gufu sjálfir og er hún að sjálfsögðu hreinni en jarðgufan okkar. Vélarnar eru mjög fullkomnar og einnig keypti ég þurrkara og stóra strauvél. Stofnkostnaður er orðinn mikill, hátt í eina milljón króna, þó húsnæðið væri til staðar og einnig hefur eiginmaður minn unnið allt tréverk og innréttingar og ótalmargt fleira sjálfur." Hvað kom til að þú réðst í þetta fyrirtæki? „Mig langaði að skapa mér sjálfstæða atvinnu og um leið létta undir með þreyttum útivinn- andi húsmæðrum og fría hús- bændurna við að læra á þessi flóknu þvottatæki heimilanna." Heldurðu að verkefni verði nógu mörg? Ég vona það, reksturinn veltur auðvitað á undirtektum einstakl- inga og fyrirtækja hér í þorpinu og nágrenni. Nokkrir aðilar hafa þegar pantað föst viðskipti, en það tekur alltaf nokkurn tíma að vinna sér upp markað." Eiginmaður Auðar er Sigurður Sólmundarson smiður, listmálari og handmenntakennari. Eru þau hjónin bæði dugleg og áræðin og óska ég þeim alls góðs með nýja fyrirtækið og heiti á bæjarbúa að sýna því verðugan áhuga. Sigrún Auóur Guðbrandsdóttir í hinu nýja þvottahúsi sínu. NR. 1 DES 1984 KR.18Í Stjörnurnar afhjupa Sigurö Sigurjonsson Saga Rolls Royce Pelsar og leðurtatnaöu Froöleikur urn bjórinn Ftjonin scrn stjorna i Hollywood og Broadv\ Herraíötm íra BOSS Kvenfatatíska vetrarins Luxus i heimsborqi v K, k, A París og l ondon Mjolk í stc írkum blond Vnndndnr hljómtœkjas Þanmg sk iptir þú ur poppi yfir i klassikina Islenskur í ikartgripur rr steim íyrir ) /l rY'i 1111 fr'N 11 / tl æ~ * T 1 1 11 1 N 1 /1 III Hvaö lesa bokoveröirr Smllingurir ín Spielberg I Þannig var milljona I mœringurinn Hughes
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.