Morgunblaðið - 12.12.1984, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.12.1984, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 icjö^nu- ípá . HRÚTURINN 21. MARZ-I9.APRIL Þú ert ákalleg* hugmyndaríkur í dag og ættir að hefjast handa um framkvæmdir ef þess er mogulega kostur. Astamálin ganga Ijómandi. Kvöldinu er vel variö til að heimsækja kunn- '»«*• V NAUTIÐ 20. APRlL-20. maí Þú ættir að leggja þitt af mörk- um til þess að kippa vandamál- um heimilisins i liðinn. Margir eru tilbúnir til að hlusta á ráð- leggingar þínar og áform. Pen- ingamálin ganga ágætlega. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú gætir komist að góðu sam- komulag í dag. Stutt ferðalög munu gera þér kleift að öðlast ný sambönd og safna upplýsing- um. Fjölskyktumálin munu verða með besta móti. KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÚLÍ I dag gætu rútínustörf þín hjálp- að til að leysa einhver fjárhags- leg vandamál. Þetta er góður dagur til að einbeita sér að and- legum hugðarefnum. í«í1lJÓNIÐ ^4^23. JtlLl—22. ÁGÚST Þú ættir að einbeita þér að and- legum hugðarefnum fyrri hluta dagsins. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn. Fjölskyldumál- in verða í stakasta lagi. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta er góður dagur til að starfa með fjölskyldunni. Veittu ættingjum þínum meiri athygli, það gæti leyst ýmsa erfiðleika. Samstarf við aðra verður með ólíkindum gott. £ • Mj VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Notaðu ímyndunaraflið i dag til að ná einhverjum árangri i Htarfi þínu. Ættingjar eru sam- vinnuþýðir og geta veitt þér upp- lýsingar í sambandi við fjármál- DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þetta er góður dagur til að elslta. Hittu vini þína í dag og þeir geta gefið þér ráð í sam- bandi við fjölskyldumálin. Heilsan er fín um þessar mund- fiTfi BOGMAÐURINN iSNJi 22. NÓV.-21. DES. Þetta er góður dagur til að lag- færa fjölskyldumálin. Fjármálin munu ganga að óskum ef þú lætur imyndunaraflið ekki hlaupa með þig í gönur. Farðu út í kvöld. M STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú mátt eiga von á því að hitta gamla kunningja i dag og gæti það greitt úr mörgum flækjum. Ef þú ert líflegur og reynir að samlagast öðrum ættirðu ekki að verða einmana. n VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Vertu samvinnuþýður í dag, a.m.k. fyrri hluta dags. Vinirnir verða þér hjálpsamir á margan hátt. Haltu þig heima í kvöld, þannig eyðirðu minnstu. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að koma hugmyndum þínum á framfæri við fólk sem gott kann að meta og er fram- takssamt. Seinni hluta dags er tilvalið að eyða í ferðalög með vinum og vandamönnum. X-9 BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig geta menn komist upp með annað eins: Passa fyrst makker niður í bút eins og ekkert væri sjálfsagðara, fá síðan annað tækifæri til að ná geiminu og stökkva þá beint í slemmu! Og græða á geðveik- inni! Ég á að heita málsvari réttlætisins, en ... “ Suður gefur; A-V á hættu. ■ æ* m \ 1 w LJÓSKA Norður ♦ Á10742 ▼ G963 ♦ 765 ♦ K Austur II ÍK1087 ♦ KD10943 ♦ 104 Suður ♦ KD953 ♦ 42 ♦ - ♦ ÁG8752 Þetta spil kom upp sl. mið- vikudagskvöld í aðalsveita- keppni Bridgefélags Reykja- víkur. Sögumaður var með austurspilin, og taldi ástæðu- laust, eins og nærri má geta, að gefa bútinn eftir í tveimur laufum. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf 1'asH Pass!? 2 tíglar 3 spaðar 4 tíglar 6 spaðar!? Allir pass Vakning suðurs á tveimur laufum sýndi sexlit og venju- lega opnun. Norður var í svartsýniskasti og passaði (makker á aldrei fjórlit í maj- or þegar maður heldur áfram með svona spil, hefur hann hugsað). Austur barðist eðli- lega á tveimur tíglum og nú gat suður sýnt 6—5 með þrem- ur spöðum. Nei, nú ætla ég að fá að vera með, hugsaði vestur, og sagði fjóra tígla. Og þá kom þruman: sex spaðar!! Og eins og í ieiðslu pössuðu allar á augabragði. Og nú kom til kasta vesturs. Jæja, það er skemmst frá því að segja að hann hitti ekki á hjarta út og sagnhafi renndi heim tólf slögum: 980 í N-S, en aðeins 6 IMPa gróði, því á hinu borðinu spilaði suður fimm spaða doblaða og fékk yfirslag. Vestur ♦ 86 ♦ ÁD5 ♦ ÁG82 ♦ D963 FERDINAND Veiztu hvað þú ættir að Þú ættir að skrifa eina af Þær seljast alltaf „Hvernig Á!“ skrifa? þessum „Hvernig á“-bókum Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Sal- oniki um daginn kom þessi staða upp í skák búlgarska al- þjóðameistarans Kiril Georgi- ev, sem hafði hvítt og átti leik, og v-þýska stórmeistarans Er- ic Lobron. 34. Rxf5H — gxf5, 35. Bxf5 (Flétta hvíts byggist á því að nú á svartur ekkert viðunandi svar við þeirri hótun hvíts að leika 36. Dh5! og fórna drottn- ingunni) Rh7, 36. Dh5! — Df8, 37. Dg6 - Dg7, 38. De8+ og svartur gafst upp. Óvenjulega glæsileg lok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.