Morgunblaðið - 12.12.1984, Síða 62

Morgunblaðið - 12.12.1984, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1984 © 1984 Umversal Press Syndicate HOn ftildi öll -fötin mÍA sut> feg Kaenoiöt ek.ki út í. Ki/öLci- " ást er ... ___að piYa hvern- ig á að plata hann TM Reg US Pat Off all rights reserved * 1979 Los Angetes Times Syndicate 1144 * * TARNOtwSKl l»ú færrt englavængi eins og hinir og ekkert kjaftæöi. HÖGNI HREKKVlSI VI t> pUKrOM EMC3ANI DÓMARA ■'" Þær eru margar hindranirnar sem veröa i vegi fatlaöra bér á landi. Bernharður Guðmundsson bendir fólki i í bréfi sínu aö fatlaðir þurfi ekki aö standa upp viö guösþjónustur. Fatlaðir þurfa ekki að standa upp í guðsþjónustum Fyrir nokkru birtist hér í Velvak- anda þörf athugasemd fri fatlaðri konu. Hún benti i að ýmsir fatlaðir veigri sér við að fara til guðsþjón- ustu, þar sem þeir eigi erfitt með að standa upp, krjúpa við altari eða við annað atferli við messuhald. Það verður ekki nógsamleg áhersla lögð á það, að slíkt ætti ekki að vera fólki fjötur um fót við kirkjugöngu. Auðvitað eru allir Loftur Jónsson skrifar: „Svo lengi lærir sem lifir," segir máltækið. Um síðustu helgi gat að lesa í leiðara blaðsins: „Það er fátt sem íslendingum er nauðsynlegra á líðandi stund og í næstu framtíð en að stórefla innlendan sparnað og eiginfjármyndun. Erlendar skuldir eru komnar yfir hættu- mark. — Einstaklingur sem eyðir öllum sínum tekjum jafnóðum og aflast, greiðir einu sinni af þeim skatt. Sá, sem leggur hluta þeirra fyrir ár eftir ár og breytir sparn- aðinum i eign, greiðir áframhald- andi skatt af þessum tekjum: eignaskatt. Eignaskattar geta ver- ið refsing fyrir ráðdeild. Þær hugmyndir sem nú eru uppi hjá skattahækkunarflokkum um stór- aukinn eignaskatt eru tvíeggjaðar, Hugleiðing um kjarnorku- styrjöld Ingibjörg Sveinsdóttir skrifar: Kæri Velvakandi! Ég er 12 ára stelpa úr Vestur- bænum og fyrir stuttu var ég að hugsa um kjarnorkustyrjöld og af- leiðingar hennar. Þá samdi ég þetta ljóð: Ef einhvern tíma verður heims- styrjöldin þriðja verður ekki lengur tími til að biðja því um leið og sprengjan spryngur af okkur fjúka fingur. Allir deyja. En fólk vildi helst segja að ekkert verður kvikt eftir svona fikt. velkomnir til guðsþjónustu og fyllsta tillit skal tekið til fötlunar fólks. Til dæmis segir í handbók kirkjunnar um altarisgönguna: „Fatlað eða hreyfihamlað fólk má neyta sakramentisins i sæti sínu eða standandi við altarið." Því miður er ekki nógu auðveld aðkoma fyrir hreyfihamlað fólk við ýmsar kirkjurnar frekar en önnur samkomuhús hérlendis. að ekki sé meira sagt.“ — Hér eru orð í tíma töluð í málgagni sjálfstæðismanna og væri betur, að um almenna hug- arfarsbreytingu þeirra á meðal væri að ræða. Er þá skemmst að minnast hins alræmda „stóreigna- skatts", sem sjálfstæðismenn beittu sér fyrir um árið, ekki einu sinni heldur tvisvar, og lögðu þarmeð í rúst, eða a.m.k. stórlega drógu úr, framkvæmda- og upp- byggingarvilja þeirra mörgu hug- sjónamanna, sem byggðu upp fyrirtæki sín fyrir og eftir síðari heimsstyrjöldina; hverra fram- taks og framsýnis þessi þjóð hefur einna mest notið góðs af. — Nú er nýr rósariddari kom- inn fram með kenningu um nýjan „stóreignaskatt" og segist samt vera menntaður í sagnfræði, a.m.k. stjórnmála. — Nær væri að alþingismenn sameinuðust um stöðvun áfram- haldandi „skattheimtu" útlend- inga af þjóðinni og var nöturlegt að hlusta á útvarpsumræður um álmálið og afsakanir ýmissa ræðu- manna fyrir alþjóð, „hversvegna þeir færu ekki að sannfæringu sinni“ og styddu því málið, af því er bezt varð skilið; að þessi samn- ingur væri betri en enginn samn- ingur... Kannski hefur þeim ofboðið hinn mikkli kostnaður við „samninga“ undanfarna mánuði. Hér er kjörið tækifæri fyrir for- seta að láta fara fram þjóðarat- kvæðagreiðslu um málið; það snertir þó alla þjóðina. Ennþá erf- iðara kann að verða að slíta þessa megingjörð af okkur síðar, eða hvað sagði Snorri gamli og hvað segir Völuspá? Víða hefur þó verið unnið gagn- gert að umbótum í þessu efni, bæði með byggingu akbrauta fyrir hjólastóla, lagfæringu á snyrti- herbergjum og með uppsetningu hátalarakerfis fyrir heyrnar- skerta. Vil ég eindregið hvetja fatlaða og aðstandendur þeirra til þess að benda forráðamönnum sóknarkirkju sinnar á hvað þurfi að lagfæra svo að fatlaðir geti tek- ið fullan þátt í guðsþjónustunni. Hið ytra form guðsþjónustunn- ar er einungis til þess að veita stuðning við inntak hennar; boð- un, sakramenti og samfélag í söng og bæn. Formið má aldrei verða til þess að hindra fatlað fólk frá því að eiga helga stund með Guði sín- um í samfélagi safnaðarins í kirkju sinni. Margir prestar hafa einmitt lagt áherslu á þetta í fræðslustarfi kirkjunnar og víðar þar sem þeir hafa kynnt fyrir- komulag guðsþjónustunnar. Vona ég að sem flest fatlað fólk eigi sem bestar stundir við jóla- messurnar og endranær í kirkj- unni sinni. Bernharður Guðmundsson fréttafulltrúi kirkjunnar. Heilræði Um jól og áramót eru fjöl- skyldutengslin meiri og sterkari en jafnan á öðrum árstíma. Því er það gott ráð að fjölskyldan öll gefi sér tíma til að fara saman yfir það sem helst þarf að varast og hvern- ig bregðast skuli við hinu óvænta. Njótum undirbúnings jólanna með slysalausum dögum. Sadofoss LÍM OG ÞÉTTIEFNI Uirínn Síöumúla 15, sími 84533. Svo lengi lær- ir sem lifir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.