Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 20

Morgunblaðið - 20.12.1984, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1984 HELENA RUBINSTEIN Kaup lífeyrissjóðanna á skuldabréfum íbúðalánasjóða: Ásókn í lífeyrissjóðslán skerðir kaupgetu sjóðanna snyrtivörur Ennfremur: Ilmvötn. Baðvara. Ilmsápur. Handsnyrtisett. Gjafakassar fyrir dömur og herra. ÆilSl&tr d (Reykjavíkur Apóteki) AUSTURSTRÆTI 16. Sími 19866. Við höfum ákveðið að gefa aftur út íslandsbók Sigurðar A. Magnússonar, „Northem Sphinx“! Hin frábæra bók Sigurðar A. Magnússonar, „Northem Sphinx — Iceiand and the lcelanders from the Settlement to the Present", hefur verið með öllu ófáanleg um nokkurt skeið. Þess vegna hefur Bókaverslun Snæbjamar nú ákveðið að gefa bókina út á nýjan leik, m.a. vegna fjölmargra fyrirspuma frá innlendum og erlendum bókamönnum. Hinn kunni sjónvarpsmaður, Magnús Magnússon, ritar foimála bókarinnar, en Gerður Bemdsen, teiknari FÍT, sá um útlit bókarkápu. „Northem Sphinx“ er tilvalin bók fyrir vini og kunningja erlendis. Ritstíll Sigurðar A. Magnússonar skilur bókina frá hinum „venjulegu íslandsbókum" og gefur henni gildi umfram flestar sambærilegar bækur. „Northem Sphinx" er bæði falleg bók og fróðleg. ern inx *& •**•*** ***** forev^db*l«a9«'6'Vte9™S!" Sntrbj örn^ ónss onX Cb.h.f Hafnarstræti4, simi 14281 FYRSTU ellefu mánuði þessa árs námu verðbréfakaup lífeyrissjóð- anna á skuldabréfum íbúðalána- sjóðanna 393 milljónum króna og höfðu kaupin aukizt frá fyrra ári um 13%, en þá keyptu sjóðirnir skulda- bréf fyrir 347,7 milljónir króna. Til þess að ná fram markmiðum láns- fjáráætlunar verða lífeyrissjóðirnir að kaupa af íbúðalánasjóðunum fyrir 297 milljónir króna nú í des- ember. Frá þessu er skýrt í fréttabréfi Sambands almennra lífeyrissjóða. Þar segir að þessi kaup í desem- bermánuði séu þó algjörlega óraunhæf, en á það beri hins vegar að líta, að skuldabréfakaupin séu þó meiri en sem nemur áætlaðri hækkun ráðstöfunarfjár sjóðanna, en hækkunin milli áranna 1983 og 1984 mun einungis nema 6,4% samkvæmt áætlun. í fjárfestingar- og lánsfjáráætl- un fyrir árið 1984 er gert ráð fyrir að lífeyrissjóðirnir kaupi verðbréf af fjárfestingarlánasjóðunum fyrir 1.000 milljónir króna, þar af nemi hlutur opinberra sjóða 938 milljónum króna. Gert er ráð fyrir að lífeyrissjóðirnir kaupi af íbúða- lánasjóðunum alls fyrir 690 millj- ónir króna. Síðan segir í áður- nefndu fréttabréfi: „Því miður munu kaupin nema mun lægri fjárhæðum en ráð var fyrir gert og er meginskýringin sú, að ásókn eftir lífeyrissjóðslánum sjóðfélaga hefur aldrei verið meiri en nú í ár.“ Stórt fram- lag í lands- söfnun Hjálp- arstofnunar FYRIR stuttu var stofnað hér á landi Félag hjólbarðaverkstæða. í tilefni af því ákváðu stofnendur félagins að gangast fyrir söfnun á meðal hjól- barðaverkstæða landsins til lands- söfnunar Hjálparstofnunar kirkj- unnar “Brauð handa hungruðum heimi“, sem hófst ekki alls fyrir löngu. Náði söfnunin til 23 hjólbarða- verkstæða og söfnuðust alls 162.786 krónur. Á þriðjudag af- henti Stefán Valgarðsson Guð- mundi Einarssyni, framkvæmda- stjóra Hjálparstofnunar kirkj- unnar, féð fyrir hönd gefenda. Morgunblaðið/ Bjarni Stefán Vagnsson t.h. afhendir Guðmundi Einarssyni, frkvstj. Hjálparstofnun- ar kirkjunnar, féð fyrir hönd gefenda. BMX TILVALIÐ TIL JÓLAGJAFA BMX-vörur BMX-hjálmar BMX-húfur BMX-bolir BMX-buxur BMX-hanskar BMX-olnboga-hlífar BMX-hlífar á stýri og stöng BMX-handföng BMX-verkfærasett BMX-tölustafir (sett) BMX-gjallhorn (þriggja tóna) meö hljóönema kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1.100,00 160,00 510,00 1.390,00 810,00 250,00 310,00 80,00 390,00 70,00 460,00 IIÆIVCO h.f. Suðurgötu 3A, Rvík Síxni (91)12052 Sérpöntum. — Sendum í póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.