Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 11

Morgunblaðið - 28.12.1984, Page 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 Or versluninni, fri vinstri: Haukur Þorgilsson, framkvsemdastjóri Hlínar hf„ Sigþór Sigurðsson, sölu- og framleiöslu- stjóri Hlínar, Ragnhildur Theódórsdóttir og Sveinbjörg Sigurðardóttir, starfsmenn Kápusölunnar. Húsasmiðir - meistarar Iðnaðarhúsnæði í smíðum ÁRTÚNSHÖFÐI í SMÍÐUM Til sölu í smíðum 2 X 400 fm iönaöar- eöa verslun- arhúsnæöi. Steypt plata komin. Mjög góöur staður. Teikningar á skrifstofunni. Tilboö óskast. VIÐ LAUGAVEG lönaöar- eöa verslunarhúsnæöi á 2. hæö í hliöargötu viö Laugaveg. Húsnæöiö er 260 fm, loftljæö um 3 m. BREIÐHOLT — VERSLUNARHUS Til sölu í verslanamiöstöö á mjög góöum staö í Breiðholti. Steypt plata fyrir um 600 fm verslunar- húsnæöi. Teikningar á skrifstofunni GARÐABÆR — ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu húsnæöi um 220 fm sem er nú sam- þykktar þrjár íbúðir. Tilvaliö fyrir byggingaraöila til aö breyta. Teikningar á staðnum. Tilboö óskast. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ölafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu 76 Kápusalan opnar á ný eftir breytingar KÁPUSALAN Borgartúni 22 í Reykjavík hefur opnað að nýju eftir gagngerar breytingar á húsnæði og innréttingum. Verzlunin hóf starf- semi árið 1982 í smáum stfl og var framan af rekin sem verksmiðjuút- sala. Kápusalan selur frakka, úlpur og jakka fyrir konur undir vöru- merkinu „Gazelle“. Hlín hf. sem framleiðir vörurnar er dótturfyrir- Ueki Hildu hf. og framleiðir það einnig ullarvörur til útflutnings. Kápusalan og Hlín bjóða alltaf nýjan fatnað vor og haust en kynnir einnig nýjan fatnað þess á milli. Mikil áhersla er lögð á vand- aða framleiðslu úr góðum efnum og er sérstök alúð lögð í vinnu og frágang, segir í frétt frá fyrir- tækjunum. Kápusalan hóf í haust að selja jakka úr ofinni íslenzkri ull og seldust þeir allir upp. Þessir jakkar verða á boðstólum að nýju í næsta mánuði, segir ennfremur í fréttinni. Hækkun byggingar- vísitölu nóv.-des.: Mælir 82% verð- bólguhraða HAGSTOFA íslands hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í fyrri hluta desembermán- aðar og reyndist hún vera 185 stig. Er það 5,12% hækkun frá nóvember en 10,25% hækkun frá september þegar vísitalan var síðast reiknuð út lögformlega. Miðað við hækkun byggingar- vísitölunnar sl. þrjá mánuði hefur hraði verðbólgunnar miðað við 12 mánaða tímabil verið 47,7%. Ef aðeins er miðað við hækkunina á milli nóvember og desember er verðbólguhraðinn 82,1% miðað við 12 mánaða tímabil. Byggingarvísi- talan mun gilda á tímabilinu jan- úar til mars 1985. Þessi ungi Vesturbæingur, Gunnar Örn Hjaltason, efndi til fjáröflunar til ágóða fyrir Rauða kross íslands og safnaði 85 krónum með sölu hókamerkja á Öldugötu 29. SÍ9lUtlarð°rhús. eL°»os -..jtfTi, '' Í>J “°°WEW s"-»un hoseíTJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.