Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.1984, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 28. DESEMBER 1984 Or versluninni, fri vinstri: Haukur Þorgilsson, framkvsemdastjóri Hlínar hf„ Sigþór Sigurðsson, sölu- og framleiöslu- stjóri Hlínar, Ragnhildur Theódórsdóttir og Sveinbjörg Sigurðardóttir, starfsmenn Kápusölunnar. Húsasmiðir - meistarar Iðnaðarhúsnæði í smíðum ÁRTÚNSHÖFÐI í SMÍÐUM Til sölu í smíðum 2 X 400 fm iönaöar- eöa verslun- arhúsnæöi. Steypt plata komin. Mjög góöur staður. Teikningar á skrifstofunni. Tilboö óskast. VIÐ LAUGAVEG lönaöar- eöa verslunarhúsnæöi á 2. hæö í hliöargötu viö Laugaveg. Húsnæöiö er 260 fm, loftljæö um 3 m. BREIÐHOLT — VERSLUNARHUS Til sölu í verslanamiöstöö á mjög góöum staö í Breiðholti. Steypt plata fyrir um 600 fm verslunar- húsnæöi. Teikningar á skrifstofunni GARÐABÆR — ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu húsnæöi um 220 fm sem er nú sam- þykktar þrjár íbúðir. Tilvaliö fyrir byggingaraöila til aö breyta. Teikningar á staðnum. Tilboö óskast. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ölafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu 76 Kápusalan opnar á ný eftir breytingar KÁPUSALAN Borgartúni 22 í Reykjavík hefur opnað að nýju eftir gagngerar breytingar á húsnæði og innréttingum. Verzlunin hóf starf- semi árið 1982 í smáum stfl og var framan af rekin sem verksmiðjuút- sala. Kápusalan selur frakka, úlpur og jakka fyrir konur undir vöru- merkinu „Gazelle“. Hlín hf. sem framleiðir vörurnar er dótturfyrir- Ueki Hildu hf. og framleiðir það einnig ullarvörur til útflutnings. Kápusalan og Hlín bjóða alltaf nýjan fatnað vor og haust en kynnir einnig nýjan fatnað þess á milli. Mikil áhersla er lögð á vand- aða framleiðslu úr góðum efnum og er sérstök alúð lögð í vinnu og frágang, segir í frétt frá fyrir- tækjunum. Kápusalan hóf í haust að selja jakka úr ofinni íslenzkri ull og seldust þeir allir upp. Þessir jakkar verða á boðstólum að nýju í næsta mánuði, segir ennfremur í fréttinni. Hækkun byggingar- vísitölu nóv.-des.: Mælir 82% verð- bólguhraða HAGSTOFA íslands hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í fyrri hluta desembermán- aðar og reyndist hún vera 185 stig. Er það 5,12% hækkun frá nóvember en 10,25% hækkun frá september þegar vísitalan var síðast reiknuð út lögformlega. Miðað við hækkun byggingar- vísitölunnar sl. þrjá mánuði hefur hraði verðbólgunnar miðað við 12 mánaða tímabil verið 47,7%. Ef aðeins er miðað við hækkunina á milli nóvember og desember er verðbólguhraðinn 82,1% miðað við 12 mánaða tímabil. Byggingarvísi- talan mun gilda á tímabilinu jan- úar til mars 1985. Þessi ungi Vesturbæingur, Gunnar Örn Hjaltason, efndi til fjáröflunar til ágóða fyrir Rauða kross íslands og safnaði 85 krónum með sölu hókamerkja á Öldugötu 29. SÍ9lUtlarð°rhús. eL°»os -..jtfTi, '' Í>J “°°WEW s"-»un hoseíTJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.