Morgunblaðið - 22.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1985
31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
tifkynningar
Innritun í starfsnám
Á vormisseri veröa haldin eftirtalin námskeiö
fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aöra þá
sem bæta vilja þekkingu sína.
SFR St.Rv. VR
Bókfærsla I XXX
Bókfærsla II XXX
Ensk verslunarbréf X X
Rekstrarhagfræöi X X
Tölvufræöi X XX
Tölvuritvinnsla X XX
Vélritun 60 st. X X
Vélritun 24 st. X X
Verslunarreikningur X
Verslunarréttur X X
Starfsmenntunarsjóöur Starfsmannafélags
ríkisstofnana (SFR), Starfsmenntunarsjóöur
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
(St.Rv.) og Fræðslusjóöur Verslunarmanna-
félags Reykjavíkur (VR) styrkja félagsmenn
sína til þátttöku í þeim námskeiöum þar sem
merkt er viö meö krossi. Verslunarmannafé-
lag Reykjavíkur greiöir helming námskeiös-
kostnaöar fyrir fullgilda félagsmenn sína. Fé-
lagsmenn veröa aö sækja beiðni til viökom-
andi félags áöur en námskeiöin hefjast.
Innritun er hafin. Ekki komast fleiri aö en 25 á
hverju námskeiði. Kennsla hefst mánudaginn
28. janúar.
Kennslan fer fram á kvöldin, nema tölvurit-
vinnsla og vólritun 24 st. sem eru á morgn-
ana frá kl. 8.05—9.30.
Frekari uþþlýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans.
Verslunarskóli íslands,
Grundarstíg 24, Reykjavik.
Sími 13550.
Tónlistarskóli Garöabæjar
Smiösbúö 6, sími 42270
Getum bætt viö nokkrum nemendum á klari-
nett, selló og orgel, einnig í lúörasveit.
Uþpl. og innritun virka daga frá kl. 13—17.
Skóiastjóri.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir desembermán-
uö 1984, hafi hann ekki verið greiddur í síö-
asta lagi 25. þ.m.
Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru oröin 20%, en síöan reiknast
dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaöan
mánuö, taliö frá og meö 16. febrúar.
Fjármálaráðuneytið,
18. janúar 1985.
Öryggi íslands og
kjarnorkuvopnalaust
svæöi á Noröurlöndum
Ráöstefna á vegum utanríkismálanefndar
Framsóknarflokksins. Haldin aö Hótel Hofi,
laugardaginn 26. janúar kl. 10.00—17.00.
Fundarstjórar: Ásta R. Jóhannesdóttir, út-
varpsmaöur og Ólafur Þ. Þóröarson, alþing-
ismaöur.
Dagskrá:
10:00 Setning. Guömundur G. Þórarinsson,
form. utanríkismálanefndar.
10:10 Ávarp. Steingrímur Hermannsson,
forsætisráöherra.
10:20 Öryggismál íslands á síðari áratugum.
Þórarinn Þórarinsson, fv. alþm.
10:40 Þróun hugmynda um kjarnorkuvopna-
laust svæöi á Noröurlöndum og almennt
gildi hennar. Þóröur Ingvi Guömundsson,
stórnsýslufræðingur.
11:00 Kjarnorkuvopnalaus svæöi á Noröur-
löndum: Staöa íslands. Gunnar Gunn-
arsson, framkvæmdastjóri öryggismála-
nefndar.
11:20 Fyrirspurnir og umræöur.
12:00 Hádegisveröur.
13:10 Öryggi íslands og kjarnorkuvopna-
laust svæöi á Noröurlöndum. Geir Hall-
grímsson, utanríkisráöherra.
13:30 Kjarnorkuvopnalaus svæöi á Norður-
löndum: Páll Pétursson, form. þingflokks
Framsóknarflokksins
13:45Thomas J. Hirschfeld, Bandaríkjunum,
sérfræöingur í öryggis- og afvopnunar-
málum.
14:15 Annemarie Lorentzen, sendiherra
Noregs.
14:30 Gunnar Axel Dahlström, sendiherra
Svíþjóöar.
14:45 Martin Isaksson, sendiherra Finn-
lands.
15:00 Evgeniy Kosarev, sendiherra Sovét-
ríkjanna.
15:15 Síödegiskaffi
15:35 Fyrirspurnir og almennar umræöur.
16:55 Ráöstefnuslit. Guömundur G. Þórar-
insson, formaöur utanríkisnefndar.
Þorlákshöfn
Til sölu er viðlagasjóðshús í Þorlákshöfn/
Mjög vel viö haldið. Laust nú þegar. Góöir
greiösluskilmálar. Upplýsingar í símum 99-
1900 og 99-1999.
Ljósritunarvélar — tilboö
Eigum fyrirliggjandi nýjar XEROX Ijósritun-
arvélar: Gerö 2300. Verö aöeins kr. 55.500,-.
Gerö 2370 — getur stækkaö/minnkaö. Verö
aðeins kr. 77.500,-.
XEROX-umboðið Nón hf„
Hverfisgötu 105, simi 26235.
Límpressa
Köld límpressa tvískipt stærð 220x120 til
sölu. Upplýsingar í síma 42188.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæöi
Vantar ca. 50-100 fm verslunarhúsnæöi á
jaröhæö á góöum staö i Reykjavik eöa
Kópavogi.
Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir
fimmtudagkl. 17.00 merkt: “B- 10 26 1900“.
Hárgreiðslustofa
Óska eftir aö taka á leigu húsnæöi undir
hárgreiöslustofu. Tilboö sendist augld. Mbl.
fyrir 28. janúar merkt: „Hár - 3910“.
Ört vaxandi iönfyrirtæki
í hreinlegum iönaði óskar eftir aö taka á ieigu
til lengri tíma 2000—2500 fm húsnæði fyrir
skrifstofur og iönrekstur á stór-Reykjavík-
ursvæöinu.
Tilboö merkt: „T — 332“ sendist augld. Mbl.
fyrir 1. febrúar.
Skrifstofuhúsnæöi
100—200 fm óskast
á leigu á góöum staö í bænum.
Uppl. í síma 11105 á skrifstofutíma og í síma
31106 á kvöldin.
fundir — mannfagnaöir
Kvenfélag Keflavíkur
Nú blótum við þorra, í KK-húsinu föstudag-
inn 25. janúar kl. 19.30. Forsala aögöngu-
miða veröur í KK-húsinu miövikudaginn 23.
janúar frá kl. 17—19.
Stjórnin.
Frönskunámskeiö
Alliance Francaise
Vormisseri 1985
— Eftirmiödagsnámskeiö og kvöldnámskeiö
fyrir fulloröna á öllum stigum.
— Bókmenntanámskeið.
— Námskeiö fyrir börn og unglinga.
— Sérstakt námskeið fyrir starfsfólk í feröa-
málum.
Kennsla hefst 28. janúar.
Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka
daga frá kl. 15 til kl. 19.
Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. „
Allra síöasti innritunardagur: föstudagurinn
25. janúar.
þjónusta
Bón — Bón
Þvottur — Þvottur
Fallegur bíll á aöeins þaö besta skiliö og þaö
fær hann hjá okkur. Viö þvoum og bónum aö
innan sem utan. Notum aöeins bestu fáan-
leg efni, vanir menn sjá um aö öll vinna og
frágangur séu til fyrirmyndar. Sækjum og skil-
um bílum ef óskaö er.
Viö erum aö Smiöjuvegi 56, kjallara.
Tímapantanir eru í síma 79428.
Geymiö auglýsinguna.
Fyrirlestur
um málefni flóttamanna
Á morgun, miövikudaginn 23. janúar, mun
norski prófessorinn dr. Atle Grahl-Madsen
flytja fyrirlestur um landvistarrétt flótta-
manna annars staöar á Norðurlöndum og
réttarstööu þeirra þar. Fyrirlesarinn er próf-
essor í þjóöarétti viö háskólann í Bergen og
flytur fyrirlesturinn í boöi lagadeildar Háskóla
Islands og Rauöa krossins.
Fyrirlesturinn veröur haldinn í Lögbergi, stofu
102, og hefst kl. 17.30. Öllum er heimill aö-
gangur.
Lagadeild Háskóla íslands.
Rauði kross íslands.