Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR1985 27 Samdráttarað- gerðir í Mexíkó Mexíkóborg, 8. febrúar. AP. RÍKISSTJÓRN Mexíkó hefur ríkja í síðustu viku hefur Mexíkó- ávkeðió að selja yfir 200 opinber stjórn orðið að lækka verð á eigin fyrirtæki, draga úr niðurgreiðslum olíu, og nemur tapið af þeim sök- og stöðva frekari ráðningar opin- um um 300 milljónum bandaríkja- berra starfsmanna. Er þetta liður í dala á þessu ári. nýjum efnahagsaðgerðum, sem miða Þrír fjórðu hlutar útflutnings- að því að draga úr verðbólgu og vega tekna Mexíkó eru af jarðolíu. Er- á móti lækkandi olíuverði. lendar skuldir landsins nema 96 f kjölfar olíulækkunar OPEC- milljörðum bandaríkjadala. BISKUP í JÓHANNESAR- BORG Desmond Tutu, biskup, var fyrir nokkni settur í embætti sem biskup anglik- önsku kirkjunnar í Jóhannesarborg. Voni um 2.000 manns við athöfnina, jafnt svartir menn sem hvítir, en við lok hennar blcssaði hann borgina og söfn- uöinn. Kína: Deng sölu- hæstur á bóka markaði 1984 _ Peking, g. febrúar. AP. ÚRVAL verka Dengs Xiaoping for- manns var söluhæsta bókin f Kína á síðasta ári og var gefin út í 40 millj- ónum eintaka, að því er hið opinbera fréttablaö, sem gefið er út á ensku, sagði í dag, föstudag. Út komu í iandinu öllu um 40.000 bókatitlar í 6,3 milljörðum eintaka eða um sex bækur á hvern fbúa. Ræðusafn Dengs, sem fyrst var gefið út í júlí 1983, kostar sem svarar um 56 krónum innbundið. Weinberger til Evrópu London, 8. febrúar. AP. CASPAR Weinberger, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, kom til London f dag, föstudag, og ætlar ráðherrann að dveljast í fimm daga í Bretlandi og Vestur-Þýskalandi. Meðan á dvöl hans í London stendur, mun hann halda blaða- mannafund og flytja fyrirlestur í Ditcheley-stofnuninni. Á sunnudag flýgur hann til Múnchen, þar sem hann mun ávarpa hermálaráðstefnu og sækja heim bandariska herliðið í Giessen-herstöðinni á mánudag. Á þriðjudag fer Weinberger öðru sinni til London, þar sem hann mun eiga lokaðan fund í Konunglegu herfræðistofnuninni áður en hann heldur heim til Washington. Bar fóstur undir belti í 60 ár Ciudad Juarez, Mexíkó, 8. febrúar. AP. FULLBURÐA, uppþornað fóstur fannst í kviðarholi 86 ára gam- allar konu, sem lögð var inn á sjúkrahús vegna meltingar- kvilia, að sögn lækna. Dr. Daniel Garcia Saldana, yfirlæknir á skurðdeild Juarez Seguro-spítalans í Ciudad Ju- arez í Norður-Mexíkó, sagði, að konan, Margarita Valenzu- ela, hefði sagt, að hún hefði fundið til þungunareinkenna 27 ára gömul, en barn hefði aldrei fæðst og aldrei hefði hún misst fóstrið. Garcia kvað hana ekki hafa haft á klæðum eftir það. Þegar Margarita Valenzuela var lögð inn á spitalann í þess- ari viku vegna meltingartrufl- ana, létu læknarnir taka venjubundnar rðntgenmyndir. Sáu þeir þá, að í kviðarholi hennar var uppþornað fóstur, og reyndist það tæpt kíló að þyngd. Meltingarkvillinn, sem hrjáð hafði konuna, reyndist ekki á neinn hátt stafa af til- vist fóstursins. ... aö kippa meö sér einni þvotta- vél, þurrkara, ísskáp, frystikistu, kaffivél, saumavél eöa svo sem hverju sem er, því aö í Rafbúðinni geta viðskiptin gengið hratt fyrir sig. Það er auðvelt... að versla við okkur, því að við viljum að kaupin séu hverjum manni léttbær. Og eigirðu krítarkort, þá geta þau ekki talist íþyngjandi. ÁRMÚLA3 SÍMI 681910 5 * *nwn nHÍUVÍB SAMBANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.