Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 36

Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, ALFREÐ JÚSTSSON, Seftjörn, Seltjarnarneai, lést i Landakotsspitala aö morgni 8. febrúar. Hulda Helgadóttir, Jón Alfreösson, Inga Marlusdóttir, Gunnar Þór Alfreösson, Sigrlöur Þóröardóttir, Baldur Alfreósson, Ingíbjörg Magnúsdóttir, Helgi Már Alfreösson, Kristln Th. Hallgrlmsdóttir, Asthildur Alfreösdóttir, Þórhallur Birgir Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. t HERA ÁSMUNDSDÓTTIR fró Vióum, Hagaseli 26. Reykjavfk, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja. Steinunn Ásmundsdóttir, Vilborg Þorberg, Þórhallur Geirsson. t Þökkum öllum þeim er sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar, ÁGÚSTU GUDMUNDSDÓTTUR, frá Hólmavlk, Sigriður Jónsdóttir, Ellsabet Thoroddsen, Hjálmar örn Jónsson, Ssmundur Guömundsson, Hermann Jónsson, Ragnheiöur Guömundsdóttir, t Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýjar kveöjur viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, BJARNA ERLENDSSONAR, húsasmlóameistara. Júlia Magnúsdóttir, Gunnar Bjarnason, Bryndls Björgvínsdóttir, Magnús Bjarnason, Ólöf Haróardóttir, Gróa Bjarnadóttír, Siguröur Guójónsson, Sigriöur Bjarnadóttir, Magnús Magnússon, Eygeröur Bjarnadóttir, Geir Þorsteínsson, Kristrún Bjarnadóttir, Ásthildur Bjarnadóttir, Guómundur Ingi Guöjónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Hörður Agnarsson Húsavík — Minning Fæddur 12. júní 1920 Dáinn 30. janúar 1985 Mig setti hljóðan er mér barst sú harmafregn að minn góði vinur Hörður Agnarsson væri látinn. Þó Hörður hefði átt við vanheilsu að stríða nokkur undanfarin ár, var hann orðinn hinn hressasti eftir læknismeðferð á síðastliðnu ári og voru allir bjartsýnir á að nú loks væri hann að yfirstíga veikindi sín. En kallið kemur oft fyrr en varir, en við sem eftir stöndum skiljum ekki hvers vegna nú. Mig langar í nokkrum fátækleg- um orðum að minnast hins góða vinar um leið og ég þakka honum samfylgdina. Ekki ætla ég að rekja ætt Harðar í þessari stuttu kveðju, enda munu væntanlega aðrir sem betur þekkja hana verða til þess. Hörður valdi sér það lífsstarf að gerast bílstjóri, og mun hann ung- ur hafa byrjað á því. Vart er hægt að finna jafningja hans í meðferð þeirra tækja því lipurð hans og yfirvegað jafnvægi í akstri og um- önnun þeirra bíla sem hann ók var slík, og skipti þá ekki máli hvort hann fór með eigin bíl eða ann- arra. Um nokkurra ára bil var Hörður hluthafi í Norðurleið hf. og ók þá langferðabílum milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur, enda þekkti hann öll örnefni á þeirri leið, því ferðirnar voru orðnar margar um þann veg. Marga vini eignaðist hann á þessum árum og segir mér hugur um að einstök greiðvikni hans og lipurð hafi átt þar hlut að. Er hann hætti akstri langferöabíl- anna fluttust þau hjónin til Húsa- víkur þar sem þau reistu sér stórt og myndarlegt hús. Hóf Hörður störf hjá Kaupfé- lagi Þingeyinga við akstur flutn- ingabíla um þær mundir og starf- f aði hjá KÞ um árabil eða þar til hann réðst sem bílstjóri til Kísil- iðjunnar árið 1966 sem þá var ver- ið að byrja framkvæmdir við. Það var þar sem kynni okkar Harðar hófust. Fyrstu árin var Hörður eini bíl- stjóri Kísiliðjunnar og má heita að hann hafi flutt allt byggingar- efni verksmiðjunnar sem kom að utan, nema allra þyngstu stykkin, frá skipshlið og að byggingarstað. Var vinnutími hjá Herði þá oft langur og erfiður en aldrei kom eitt æðruorð frá Herði því slíkur var hugurinn að láta hlutina ganga. Síðar meir þegar flutningar juk- ust vegna vaxandi framleiðslu hjá verksmiðjunni var Herði falin um- sjón með flutningum og birgða- geymslu Kísiliðjunnar á Húsavík, enda afgreiðsla flutningaskipa er fluttu kísilgúrinn frá Húsavík orð- ið umfangsmikið starf. Það er margs að minnast frá þessum árum því alltaf var eitt- hvað að gerast þar sem Hörður t Þökkum innilega sýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför mannsins mins, fööur okkar, tengdafööur og afa, KRISTÓFERS LÁRUSSONAR LARSEN, Höröalandi 8, Reykjavlk, Sigríður Svanlaugsdóttir, Anna Krialófersdóttir, Ómar Arason, Harald Kristófersson, Anna Pótursdóttir, Hjalti Kristófersson, Þóra Siguröardóttir, og barnabörn. t Hugheilar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og hlýhug t Þökkum innilega auösýnda samúö vegna fráfalls og jaröarfarar vegna andláts móður okkar, móöur okkar, tengdamóöur, fósturmóöur og ömmu, HALLDÓRUJÓNSDÓTTUR, SIGFRÍÐAR K. ÞORMAR, og vottuöu minningu hennar viröingu meö nærveru sinni viö útför hennar 1. febrúar sl. síöast til heimilis aó Droplaugarstööum. Einnig þökkum viö hinar fjölmörgu samúðarkveðjur sem okkur Geir P. Þormar, Sigrlöur J. Þormar, hafa borist. Garðar P. Þormar, Ingunn K. Þormar, Guö blessi ykkur öll. Þór P. Þormar, Gróa Ingimundardóttir, Kári P. Þormar, Ólavla J. Þormar, Jóhannes Eggertsson, Guölaug Jóhannsdóttir, Einar Eggertsson, Jóna S. Þorláksdóttir, Margrét Eggertsdóttír. og barnabörn. fór. Til dæmis eru þær eftirminni- legar ferðirnar sem Hörðu^stóð fyrir með vinum sínum og sam- starfsmönnum vestur í Firði, þ.e. Þorgeirs- og Hvalvatnsfirði. Þang- að skipulagði hann ferðir nokkur vor í röð. Eru þær minningar ógleymanlegar og ævintýri þau er við lentum í þar. Ekki eru þær síðri minningarnar frá hinum mörgu laxveiðitúrum okkar í Laxá og Vopnafjarðarárnar, sem þá voru upp á sitt besta. Ótal fleiri minningar hrannast upp í hugann á þessum tímamót- um bæði úr starfi og frístundum þessara ára frá því við Hörður kynntumst fyrir tæpum tuttugu árum. Á heimili þeirra Guggu og Harðar var alltaf jafn notalegt að koma því hlýrri móttökur og gestrisni er ekki hægt að hugsa sér. Var og jafnan gestkvæmt hjá þeim, því vinirnir voru margir og fjölskyldan stór. Það duldist engum sem til þekkti að hamingja og tillitssemi einkenndi hjónaband þeirra Guggu og Harðar, enda studdu þau dyggilega hvort annað þegar veikindi eða aðrir erfiðleikar knúðu dyra. Þáttaskil eru nú hjá eiginkonu og börnum sem sjá á eftir sínum ástkæra rnaka, föður og afa. Ég og fjölskylda mín kveðjum vin okkar að sinni, í vissu þess að leiðir munu aftur liggja saman, um leið sendum við eiginkonu, börnum og tengdabörnum okkar dýpstu sam- úðarkveðjur. Birgir Guðmundsson Laugardaginn 9. febrúar verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju Hörður Agnarsson, Höfðabrekku 29, Húsavík. Hörður var sextíu og fjögurra ára gamall er hann lést. í nokkur undanfarin ár hafði hjartasjúk- dómur þjáð hann. Á síðasta vetri fór Hörður til London þar sem hann gekkst undir skurðaðgerð. Hörður taldi sig hafa fengið góðan bata eftir aðgerðina og varð æ hressari að sjá eftir því sem tím- inn leið. Vinnu sína stundaði hann til hinsta dags. Hörður Agnarsson hóf störf hjá Kisiliðjunni þegar í upphafi er verksmiðjan var í bvggingu á ár- unum 1965—1966. I fyrstu vann hann aðallega við akstur en eftir að starfsemi fyrirtækisins var komið í fastmótað form hafði Hörður umsjón með vöruskemmu þess á Húsavík. Oft mæddi mikið á Herði í þessu starfi. Hann sá um verkstjórn á allri útskipunarvinnu en það var oft kalsöm vinna sem fram fór á öllum tímum sólar- hrings. Til Húsavíkur sækja Mývetn- ingar ýmsa þjónustu sem ekki er fyrir hendi í Mývatnssveit. í slík- um tilvikum leitaði Kísiliðjan og starfsmenn hennar mikið til Harðar með alls kyns útréttingar og stóð þá ekki á greiðaseminni. Sem starfsmaður var Hörður samviskusamur, ósérhlífinn og greiðvikinn. Það var viss ókostur hve ósérhlífinn hann var a.m.k. þegar hann var ef til vill ekki full- frískur en reyndi að láta sem minnst á því bera. Ég vil þakka fyrir gott samstarf í sex ár og votta eiginkonu og fjöl- skyldu Harðar samúð mína. Hákon Björnsson raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Á Sj. ús G M ' i i e Félag sjálfstæðismanna JLr euigsstart Trunaðarráðsfundur í Háaleitis-og Sjálfstœðisflokksmsl 2CL2jM. Laugarneshverfi mun hann ræöa þau þingmál sem elst eru á 1 þriöjudaginn 12. febrúar kl. 20.30 i Valhöll Vustur-Skaftfellingar bau9 dao s v*yjt “ áltstæöisfélag Austur-Skaftfellinga heldur félagsvist i Sjáltstæöish- j Á al . inu á Höfn sunnudaginn 17. þ.m. kl. 20.30. ^ jÆÉ i 3Ö verölaun allir velkomnir | ^ædÉidpP æ|

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.