Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 34

Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kvöld- og helgarvinna 31 árs reglusamur fjölskyldumaður meö meirapróf, óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Er stundvís og ábyggilegur. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 74362. Innheimtustörf Rúmlega þritug kona óskar eftir vinnu viö innheimtustörf eöa álíka. Uppl. i sima 74362. Sjómenn Stýrimann vantar á Árna Geir KE 74 á netaveiðar. Uppl. i sima 92-1974. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa stúlku til skrifstofustarfa. Menntun: Samvinnu- eða verslunarskólapróf. Starfssviö: Bókhald og innheimta. Umsóknum sé skilaö fyrir 17. febrúar ’85 til póstbox 249, póstnúmer 220. Véltak vélaverslun hf. Hydraulik-þjónustan hf. Hvaleyrarbraut 3. Hafnarfiröi. EVORA SNYRTIVÖRUR Ráðum söluráðgjafa Aldurslágmark 25 ár. EVORA-snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboöum. Námskeið veröur haldiö 13.—15. febrúar eöa (3 kvöld). Skemmtilegt starf. Góö sölulaun. Upplýsingar í síma 20573. Sölumaður óskast Stórt bifreiöaumboð óskar eftir röskum og ábyggilegum sölumanni. Viökomandi þarf einnig aö geta annast auglýsingar. Umsóknum skal skilað til augl.deild Mbl. fyrir 14. febrúar merkt “Röskur-10363100“. Kjötiðn - matsveinn Duglegur, reglusamur ungur maöur vanur kjötafgreiöslustörfum óskast strax eöa sem fyrst. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: “Kjötiön/ matsveinn - 0692“ fyrir föstudaginn 15. febrúar nk. Viljum ráöa nokkra starfsmenn, konur og karla nú þegar viö plaststeypu. Upplýsingar í síma 52015. Pappírsiðnaður Starfskraft vantar við framleiöslustörf i pappírsiönaöi. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Pappírsiönaöur - 10374800“. Umsóknir greini frá nafni, heimilisfangi, símanúmeri, aldri, fyrri störfum og vinnustöðum og ööru sem máli þykir skipta. Data-tækni- fræðingur Nýútskrifaður, veikstraums-tæknifræðingur meö sérþekkingu á data-tækni óskar eftir vinnu. Tilboö óskast send augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Data-tækni — 286“. RAFMAGNSEFTIRUT RlKISINS Iðnfræðingar Tæknifræðingar Verkfræðingar á rafmagnssviði. Rafmagnseftirlit ríkisins óskar eftir mönnum til aö starfa á ýmsum sviöum rafmagnseftir- litsmála. Upplýsingar veittar hjá Rafmagnseftirlitinu í Síðumúla 13. RAFMAGNSEFTIRUT RlKISINS Rafmagnseftirlit ríkisins leitar manns, sem annazt getur fræðslu- og upplýsingastörf um málefni, sem varöa starfsemi stofnunarinnar. Menntun, sem gæti nýtzt í starfinu, er alhliða þekking á rafmagnsfræöi, eölisfræöi, kennslufræöum og auglýsingatækni. Önnur menntun kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rafmagns- eftirlitinu í Síðumúla 13. Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötuneyti. Um hlutastarf er aö ræöa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu mánudaginn 11. febrúar merkt: „M — 10401700“. Stýrimann vantar á Sæljón SU 104. Netaveiöar. Upplýsingar í símum 97-6364 og 6221. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar . §= o O. I útboö íf Ú£lwZ> Tilboð óskast i eftírtaldar bifreiöar sem veröa til sýnis þriöjudaginn 12. febrúar 1985 kl. 13—16 i porti bak viö skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavik og viöar. Saab 99 GLi fólksbitreiö árg. 1981 Int. Scout 4x4 árg. 1980 GMC yfirbyggöur 4x4 árg. 1978 GMC pick-up 4x4 árg. 1977 Mercedes Benz pallbifreiö árg. 1974 Lada Sport 12 stk. 4x4 árg. 1979—'82 Lada Sport skemmdur eftir árekstur árg. 1984 Land Rover 4x4 árg. 1975 Range Rover 4x4 árg. 1978 Mitsubishi pick-up árg. 1981 Isuzu Trooper 4x4 árg. 1982 Chevrolet Blazer 4x4 árg. 1974 Int. Scout 4x4 árg. 1979 Volvo Lapplander 4x4 árg. 1966 Ford Bronco 4x4 árg. 1978 Til sýnis hjá Tilraunastöðinni Skrióuklaustri, N-Múlasýslu, Ursus dráttarvél árg. ’77. Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Borgartúni 5 Reykjavík, Mercedes Benz fólksflutningabitreiö árg. '72. Tilboö verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgarturii 7, simi 26844. Útboð - jarðvinna Fasteignin Skeifan 15 sf. óskar eftir tilboöi i jarövinnu fyrir húsi í Skeifunni. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu fasteignarinnar Skeifan 15 sf., Þverholti 17, frá 11. febrúar. Tilboöum skal skila á sama staö fyrir kl. 11.00 föstudaginn 15. febrúar. húsnæöi óskast Verslunar- og heildsölufyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu 200-250 fm húsnæöi á Reykjavíkursvæðinu þar sem næg bílastæöi eru fyrir hendi. Hugsanleg kaup á húsnæöinu kom til greina síðar meir. Góöfúslega sendiö tilboö héraölútandi til augld. Mbl. fyrir 15. febrúar nk. merkt:.„N - 10402700“. Lagerhúsnæði óskast Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar aö taka á leigu húsnæöi fyrir skrifstofur og mat- vörulager á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Æski- leg stærö 100—150 fm. Upplýsingar í síma 46101 og 22522. Verzlunarhúsnæði óskast á leigu í Miðbænum Þarf aö vera ca. 30—60 fm. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 621486 í dag og á morgun og eftir kl. 18 virka daga. Sendist - Innheimti Vantar þig sendil eöa rukkara t.d. einu sinni á ári, mánaðarlega, vikulega, daglega eöa klukkustund einu sinni á ævinni. Ég tek aö mér aö sendast og innheimta fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Margra ára reynsla. Er á bíl. Uppl. i síma 29201.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.