Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 í DAG er laugardagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1985, sextánda vika vetrar. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 9.03. Síödeg- isflóö kl. 21.27. Sólarupprás i Rvík kl. 9.43 og sólarlag kl. 17.42. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.42 og tungliö er í suöri kl. 4.49 (Al- manak Háskólans). En þann sem blygóast sín fyrir mig og mín orö, Mannssonurinn blygöast sín fyrir, er hann kemur í dýrö sinni og fööurins og heilagra engla. (Lúk. 9, 26.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 □r 11 Ul_ 13 14 1 L ■ 16 ■ 17 _ LÁRÉTT: — 1 Mka, S frumefni, 6 Mka, 9 málmur, 10 gömul nagnmjnd, II aamkljóAar, 12 boröa, 13 |>aut, 15 pnki, 17 veöurfariö. LÓÐRÉTT: — 1 stórt upp á sig, 2 Næla, 3 ambátt, 4 fjall, 7 fjalbtopp, 8 munír, 12 hlífi, 14 afreksrerk, 16 greinir. LAIJSN SÍÐOSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 Esja, 5 álas, 6 datt, 7 ha, 8 ögrir, 11 má, 12 lán, 14 urði, 16 liunir. LÓÐRÉTT: — 1 eldgöroul, 2 játar, 3 alt, 4 assa, 7 hrá, 9 gára, 10 alin, 13 nýr, 15 iu. ÁRNAÐ HEILLA Hörður Valdimarsson, aðstoðar- forstöðumaður vinnuhælisins í Gunnarsholti. Hann og kona hans, Erla Bjarnadóttir, ætla að taka á móti gestum í Verkalýðshúsinu á Hellu i dag' milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir neinum verulegum breyt- ingum á veðri í veðurspánni í gærmorgun. Sagði að hiti myndi lítið breytast. I fyrrinótt hafði verið úrkomulaust að heita má um land allL Þá hafði frostið orðið mest i Tannstaðabakka og mældist 9 stig. Hér í Reykjavík skreið kvikasilfursnálin rétt niður fyrir frostmarkið, frostið eitt stig. í fyrradag hafði verið sólskin hér í bænum í 30 mínút- ur. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 6 stiga frost hér í bænum, en 18 stig austur i Eyrarbakka. Snemma í gærmorgun var frost i öllum veðurathugunarstöðvun- um, sem við segjum fri hér í Dagbókinni: í Þrindheimi var það 14 stig, í Sundsvall 24 stig, austur í Vasa 23. Þi var aðeins eins stigs frost í Nuuk í Græn- landi og 16 stig í Frobisher Bay. SÉRFRÆÐINGAR. í nýlegu Lðgbirtingablaði tilkynnir heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið að það hafi veitt Kira Stefinssyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í taugalækningum hérlendis. Þá heur það veitt Matthíasi Hall- grímssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í embættislækningum. Þá hefur Jóhannes Magnússon læknir, fengið starfsleyfi sem sér- fræðingur í svæfingalæknis- fræði og Önnu Inger Eydal lækni, leyfi til að starfa sem sérfræingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. LÆTUR af störfum. Þá tilk. menntamálaráðuneytið í Lög- birtingi, að Jón Böðvarsson hafi látið’ af störfum, sem skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, að eigin ósk. f nýju Lögbirtingablaði er skólameistarastöðunni slegið upp með umsóknarfresti til 1. mars nk. en starfið, sem for- seti íslands veitir, verður veitt frá 1. júní næstkomandi. HÉRAÐSDÝRALÆKNIR. Þá tilk. landbúnaðarráðuneytið að forseti fslands hafi skipað Svein Helga Guðmundsson dýralækni, til að vera héraðsdýralæknir í Norð- Austurlandsumdæmi. KVENFÉL. Kópavogs ætlar að spila félagsvist í félagsheimili bæjarins nk. þriðjudagskvöld og verður byrjað að spila kl. 20.30. SKAGFIRÐINGAFÉL í Rvík efnis til félagsvistar í dag, laugardag, í Drangey, félags- heimili sínu, í Síðumúla 35. Verður byrjað að spila kl. 14. FÉLAGSVIST verður spiluð í dag, laugardag, i safnaðar- heimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila þar kl. 15. HEYKÖGGLAVERKSMIÐJA. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. um að stofnað hafi verið hlutafélagið Mýrdalsfóður og er heimili þess og varnarþing í Mýrdalshreppi í V.-Skaft. Til- gangur félagsins er að reka hreyfanlega heykögglaverk- smiðju m.m. Eru stofnendur 31 einstaklingur í Vestur-Skafta- fellssýslu og hlutafé allt að 1.200.000. Jóhannes Kristjáns- son, Höfðabrekku, er stjórnar- formaður og er hann prókúru- Kaffíblettimir hafi ásamt Einari Kjartanssyni í Þórisholti. AKRABORG siglir fjórar ferð- ir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Ak.: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Rvík: Kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 FRÁ HÖFNINNI f GÆRKVÖLDI var Skeiðsfoss væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar að utan. Skipið stöðv- ast sem og önnur fragtskip vegna verkfallsins. í gær kom, til að sækja veiðarfæri, togar- inn Gyllir ÍS. Hann hélt til veiða samdægurs. Uss. — Ég þvæ bara kjólinn upp úr kaffínu, Steini minn, þá sjást blettirnir ekki?! Kvöld-, natur- og htógktógaþjónuata apðtakanna í Reykjavtk dagana 6. febrúar til 14. febrúar. aö báöum dögum meötöldum er í Qarðs Apóteki. Auk þess er Lyfja- búöin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lmknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná samband! viö lækni á Gðngudeild Landspftaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaögsröir fyrir fulloröna gegn mænusótt lara fram i Heilsuvsrndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands í Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarflröi. Hatnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og ajmenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Selfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12. siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanló: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrltstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga. simi 19282. Fundir aila daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vlð áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sétfræóistðóin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda: Noróurlðnd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 dagiega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urfcvennadeNd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlækningadefld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalínn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FtókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhefmili í Kópavogl: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keftavfkur- læknishéraða og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Súnaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjómjsta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafnl, simi 25088. Þjóðminjaaafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykfavikur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagðtu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 2. júlí—6. ágúst. Búataðaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndatafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri simi 86-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, simi 34039. Sundlaugar Fb. BreWholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. (sima 15004. Varmáriaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.