Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRpAR 1985 45 „Skipstjórahús- ið“ á Jótlandi stendur ísiensk- um rithöfund- um til boða FÉLAGI íslenskra rithöfunda hefur borist bréf frá dönskum stjórnvöld- um, þar sem greint er frá því aA íslenskum rithöfundi sé gefinn kost- ur á eins árs dvöl í einbýlishúsi á Jótlandi. Húsið er fullbúið með öllum húsmunum og þarf eigi annað að greiða en rafmagn, hita, síma og einhverjar tryggingar. Danir nefna húsið „skipstjórahús" og er það ætlað norrænum rithöfund- um. Húsið er laust frá og með 1. maí 1985 og er það boðið til eins árs með einhverjum frávikum þó. Nánari upplýsingar er að fá hjá formanni Félags íslenskra rithöf- unda, Jónasi Guðmundssyni. (FréUatilkynning) Nikulás Sig- fússon sýnir í Ásmundarsal NIKULÁS Sigfússon opnar sýningu á vatnslitamyndum í Ásmundarsal, í dag, laugardaginn 9. febrúar, kl. 14.00. Sýningin er opin kl. 14—22 um helgar og kl. 17—22 virka daga og stendur hún til 17. febrúar. Þetta er fjórða sýning Nikulás- ar og verða sýndar 32 vatnslita- myndir málaðar á undanförnum 2—3 árum. (Frétutilkjnning) Opiö í kvöld frá kl. 22.00—03.00 Miöaverð 150 kr. Aldurstakmark 20 ár. L smr Nú veröur gaman Kaktus Hvoli að laugardagskvöld 9. febrúar Munið sætaferðirnar. Nafnskírteini. V I STAÐUR MEÐ NYJU % ■ ANDRÚMSLOFTI Hljómsveitin 1 Fjörorka sér um fjöriö í kvöld. Country-rokkkóngur Norðursins, Johnny King, skemmtir gostum í Skiphóli í kvöld. Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mstið í betri fötunum Aldurstakmark 20 ár. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA VERÐUR DURAN c DURAN-HATIÐIN ENDURTEKIN I UM ÞESSA HELGI. LAUGARDAG 16 ÁRA OG ELDRI KL. 10—03. MIÐAVERÐ 250 KR. Ath.: Krakkaskemmtun sunnudag milli 3 og 6. Midaverd 150 kr. Besta og stærsta Duran Duran-hátíöin sem haldin hefur verið á íslandi. Nú mæta allir Duran Duran-aódáendur á þessa frægu hátíó sem haldin veróur ísíöasta sinn í Reykjavík. Stórglœsileg dagskrá: Duran Duran-tískusýning: Duranista-flokkurinn sýnir tatnað frá tfUAiatn Duran Duran-hársýning frá Hársporti Díönu. m Duran Duran-videðhljómleikar í gegnum * stereo frá Suapis i 1 Danssýningar: a) Nokkrar yngismeyjar sýna dansinn „The Wild Boys“. b) Fimm islandsmeistarar dansa viö Duran Duran-lög. Spurningakeppnin: „Hvaö veist þú um Duran Duran“? Vegleg Duran-verðlaun. Allir fá bláar nærbuxur a la Simon le Bon. Allir fá Duran Duran-drykkinn vinsæla. 15. hver gestur fær Duran Duran-glaóning aó hætti hússins. Lukkumiðar og afraksturinn verður stórkostlegur. rcta JAPIS Panasonic yöf D tfWAIMMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.