Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.02.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRpAR 1985 45 „Skipstjórahús- ið“ á Jótlandi stendur ísiensk- um rithöfund- um til boða FÉLAGI íslenskra rithöfunda hefur borist bréf frá dönskum stjórnvöld- um, þar sem greint er frá því aA íslenskum rithöfundi sé gefinn kost- ur á eins árs dvöl í einbýlishúsi á Jótlandi. Húsið er fullbúið með öllum húsmunum og þarf eigi annað að greiða en rafmagn, hita, síma og einhverjar tryggingar. Danir nefna húsið „skipstjórahús" og er það ætlað norrænum rithöfund- um. Húsið er laust frá og með 1. maí 1985 og er það boðið til eins árs með einhverjum frávikum þó. Nánari upplýsingar er að fá hjá formanni Félags íslenskra rithöf- unda, Jónasi Guðmundssyni. (FréUatilkynning) Nikulás Sig- fússon sýnir í Ásmundarsal NIKULÁS Sigfússon opnar sýningu á vatnslitamyndum í Ásmundarsal, í dag, laugardaginn 9. febrúar, kl. 14.00. Sýningin er opin kl. 14—22 um helgar og kl. 17—22 virka daga og stendur hún til 17. febrúar. Þetta er fjórða sýning Nikulás- ar og verða sýndar 32 vatnslita- myndir málaðar á undanförnum 2—3 árum. (Frétutilkjnning) Opiö í kvöld frá kl. 22.00—03.00 Miöaverð 150 kr. Aldurstakmark 20 ár. L smr Nú veröur gaman Kaktus Hvoli að laugardagskvöld 9. febrúar Munið sætaferðirnar. Nafnskírteini. V I STAÐUR MEÐ NYJU % ■ ANDRÚMSLOFTI Hljómsveitin 1 Fjörorka sér um fjöriö í kvöld. Country-rokkkóngur Norðursins, Johnny King, skemmtir gostum í Skiphóli í kvöld. Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mstið í betri fötunum Aldurstakmark 20 ár. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA VERÐUR DURAN c DURAN-HATIÐIN ENDURTEKIN I UM ÞESSA HELGI. LAUGARDAG 16 ÁRA OG ELDRI KL. 10—03. MIÐAVERÐ 250 KR. Ath.: Krakkaskemmtun sunnudag milli 3 og 6. Midaverd 150 kr. Besta og stærsta Duran Duran-hátíöin sem haldin hefur verið á íslandi. Nú mæta allir Duran Duran-aódáendur á þessa frægu hátíó sem haldin veróur ísíöasta sinn í Reykjavík. Stórglœsileg dagskrá: Duran Duran-tískusýning: Duranista-flokkurinn sýnir tatnað frá tfUAiatn Duran Duran-hársýning frá Hársporti Díönu. m Duran Duran-videðhljómleikar í gegnum * stereo frá Suapis i 1 Danssýningar: a) Nokkrar yngismeyjar sýna dansinn „The Wild Boys“. b) Fimm islandsmeistarar dansa viö Duran Duran-lög. Spurningakeppnin: „Hvaö veist þú um Duran Duran“? Vegleg Duran-verðlaun. Allir fá bláar nærbuxur a la Simon le Bon. Allir fá Duran Duran-drykkinn vinsæla. 15. hver gestur fær Duran Duran-glaóning aó hætti hússins. Lukkumiðar og afraksturinn verður stórkostlegur. rcta JAPIS Panasonic yöf D tfWAIMMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.