Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBROAR 1985 ÍBK vann — Laugdælir gáfu KEFLAVÍK sígraði Reyni í Sand- gerði í gærkvöldi í 1. deildinni í kröfuknattleik, 79:72. Staöan í hálfleik var 46:32 fyrir ÍBK. Sig- urður Guömundsson skoraði mest fyrir Reyní, 28 stig, og Guö- jón Skúlason mest fyrir ÍBK, 20 stig. Þess má geta að Laugdælir áttu að fara til Akureyrar og leika gegn Þór í 1. deildinni, en Laug- dælir hafa gefiö báða þá leiki og svo gæti farið að Laugdælir gæfu þá leiki sem þeir eiga eftir í deild- inni. Staðan í körfunni STAÐAN í úrvaldsdeildinni i körfuknattleik er nú þannig, eftir leik UMFN og ÍS í gærkvöldi: UMFN 17 15 2 1561:1305 30 Haukar 16 12 4 1345:1224 24 Valur 16 9 7 1420:1356 18 KR 16 7 9 1320:1279 14 ÍR 16 4 12 1235:1369 8 ÍS 17 2 15 1233:1580 4 Um helgina Körfubolti Á morgun leika KR og Valur í úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst kl. 14 í Hagaskóla. Haukar og ÍR leika einnig, í Hafnarfiröi kl. 20. í dag kl. 15.30 leika Njarövík og KR í 1. deild kvenna syöra og í 1. deild karla veröur einn leikur. Grindavík og Fram mæt- ast í Grindavík og hefst viöur- eignin kl. 14. Blak ÍS og KA mætast í 1. deild kvenna kl. 14 i dag í Hagaskóla og Þróttur og ÍS leika i dag á sama staö kl. 15.15 f 1. deild karla. Á morgun eru tveir leikir í Hagaskólanum: Þróttur mætir HSK í 2. deild karla kl. 20.15 og á eftir leika Fram og HK í 1. deild karla. Sá leikur hefst um kl. 21.30. Skíði Bikarmót fulloröinna í alpa- greinum, Myllumótiö, veröur i Bláfjöllum um helgina. Keppt er i stórsvigi og svigi. Keppni hefst kl. 10.30 í dag. Bikarmót ungl- inga veröur aftur á móti á Akur- eyri. Keppt er í stórsvigi í dag og svigi á morgun. Frjálsar íþróttir Meistaramót islands 14 ára og yngri veröur í Ármanns- heimilinu og Baldurshaga í dag og á morgun. Mótiö hefst kl. 12.30 í dag í Ármannsheimilinu, en heldur síöan áfram í Bald- urshaga kl. 17. i Baldurshaga hefst keppni svo kl. 14 á morg- un. Stjörnuhlaup FH verður í dag. Keppni hefst kl. 14 viö Lækjarskólann. Keppt er í karla-, kvenna-, drengja-, sveina-, telpna- og piltaflokki. Badminton Deildarkeppni BSÍ fer fram í Laugardalshöll um helgina. Leiknar veröa þrjár umferöir í dag og þrjár á morgun. Um- ferðirnar hefast kl. 10, 13 og 16 í dag og kl. 10, 13 og 15 á morgun. Öruggt hjá FH í Eyjum Þróttur sigraði ÞRÓTTUR sigraöi HK í 1. deild karla í blaki í Digranesi í Kópa- vogi í gærkvöldi, 3:2, í jöfnum og spennandi leik, en að sama skapi ekki mjög vel leiknum. Standa Þróttarar nú mjög vel aö vígi í deildinni — liöiö mætir ÍS í dag í íþróttahúsi Hagaskóla og nái Þróttarar að sigra í þeirri viöureign má bóka að íslands- bikarinn verði varðveittur í Þróttheimum enn eitt áriö. Fyrsta hrina leiksins i gær- kvöldi var jöfn og spennandi, al- veg upp í 12:12, en þá tóku HK- menn af skariö og skoruöu þrjú stig í röö og unnu hrinuna. Viöureign þessi stóö í 23 mín- útur. Næstu tvær hrinur unnu Þrótt- arar fremur auöveldlega, 15:7 og 15:5, og munaði þar mestu um uppgjafir, en móttakan hjá HK var mjög slök í þessum leik. Fjóröa hrina var jöfn. Jafnt var á flestum tölum upp í 7, þá tóku HK-menn nokkurn fjörkipp, kom- ust í 11:7. Þróttur náöi aö jafna 13:13 en lokatölur uröu 16:14 fyrir HK. Því varö aö leika oddahrinu. í henni höföu Þróttar- ar talsveröa yfirburöi framan af, komust í 10:1, en engu aö síður tókst HK aö rétta nokkuö úr kútnum, og uröu lokatölur 15:8. i daufu Þróttarliöi var Jason Ivarsson einna friskastur. Hjá HK var Hreinn Þorkelsson Þrótturum erfiöur — sérstaklega í hávörn og eins átti hann mjög erfiöar uppgjafir. Á myndinni smassar Axel Gunnlaugsson, HK-maður, en til varnar eru Leifur Harðarson og Jón Árnason. Morgunblaöiö/Júlíus .... ■ '■■■ ........................... þá aö vísu tekinn úr umferö. Krist- ján er þó ekki síður snjall varnar- maöur, þar tók hann vel til hendi i gærkvöldi. Hans Guömundsson og Þorgils Óttar voru mjög atkvæöa- miklir, og Jón Erling Ragnarsson tók skemmtilega spretti í síðari hálfJeik. FH-liöiö er það besta sem hefur heimsótt okkur i Eyjum í vetur, en samt haföi maður þaö á tilfinning- unni aö liöiö hafi ekki leikiö af full- um kraftl. Þórarar léku á köflum ágætlega, sérlega í upphafi leiksins, svo og lokamínúturnar. En á stundum var eins og það slægi út í fyrir sumum leikmönnum liösins og þá gætti talsverðs ráöleysis í leik liösins. Annars vantar tilfinnanlega meiri breidd í Þórsliöiö og ekki síöur vantar í liöiö afgerandi skyttu. Herbert Þorleifsson var besti maö- ur liðsins í gærkvöldi, lék sinn besta leik í vetur. Þá lék Sigur- björn Óskarsson vel aö vanda, kraftmikill leikmaöur meö keppn- isskapiö í góöu lagi. Mörk Þórs: Herbert Þorleifsson 4 (2 víti), Sigbjörn Óskarsson 4, Elías Bjarnhéöinsson 3, Steinar Tómasson 3, Gylfi Birgisson 2, Siguröur Friöriksson yngri 2, Sig- uröur Friöriksson 1, Stefán Guö- mundsson 1 og Páll Scheving 1. Mörk FH: Kristján Arason 7 (3 víti), Þorgils Óttar Mathiesen 6, Hans Guömundsson 5, Guöjón Guömundsson 4, Jón Erling Ragn- arsson 4, Sveinn Bragason 1. Dómarar voru Árni Sverrisson og Hákon Sigurjónsson. Dæmdu meö ágætum. — hkj. FH-INGAR halda sínu striki í 1. deildinni í handknattleik og það strik stígur hraðfara upp stiga- töfluna. í gærkvöldi brugöu FH-ingar sér til Eyja, og eftir stuttan stans þar í bæ hélt liöið heimleiðis með tvö stig í farkest- inu eftir átakalítinn sigur á Þórur- um, 27:21. Staðan í hálfleik var 14:8 FH í vil. Þaö var aöeins fyrsta stundar- fjóröunginn sem Þórarar héldu í viö FH-liöiö en þá fór aö draga i sundur og FH-ingar sigu hægt en Þór — FH 21:27 örugglega fram úr. I hálfleik skildu sex mörk liöin aö, og haföi leikur- inn veriö nokkuö fjöriega leikinn af beggja hálfu fram aö því. Þessu forskoti héldu svo FH-ingar allan siöari hálfleikinn og stóöu upp i lokin sem sigurvegarar upp á sex mörk í plús, 27:21. Þaö fór aldrei milli mála aö tals- verður gæöamunur var á þessum tveimur liöum, FH-ingar sýndu hvers vegna þeir hafa í vetur veriö hinir ósnertanlegu í deildinni, léku á köflum ákaflega vel, en þess á milli leyföu leikmenn liðsins sór talsvert áberandi kæruleysi, án þess aö þaö skaöaöi þá svo neinu nam. Kristján Arason haföi sig lítt í frammi, skoraöi aöeins eitt mark allan síöari hálfleikinn, en hann var • Jón Erling Ragnarsson átti góða spretti í síðari hálfleik með FH í gærkvöldi. Morgunbiaöiö/Júiíus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.