Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBROAR 1985
ÍBK vann
— Laugdælir gáfu
KEFLAVÍK sígraði Reyni í Sand-
gerði í gærkvöldi í 1. deildinni í
kröfuknattleik, 79:72. Staöan í
hálfleik var 46:32 fyrir ÍBK. Sig-
urður Guömundsson skoraði
mest fyrir Reyní, 28 stig, og Guö-
jón Skúlason mest fyrir ÍBK, 20
stig.
Þess má geta að Laugdælir
áttu að fara til Akureyrar og leika
gegn Þór í 1. deildinni, en Laug-
dælir hafa gefiö báða þá leiki og
svo gæti farið að Laugdælir gæfu
þá leiki sem þeir eiga eftir í deild-
inni.
Staðan í
körfunni
STAÐAN í úrvaldsdeildinni i
körfuknattleik er nú þannig, eftir
leik UMFN og ÍS í gærkvöldi:
UMFN 17 15 2 1561:1305 30
Haukar 16 12 4 1345:1224 24
Valur 16 9 7 1420:1356 18
KR 16 7 9 1320:1279 14
ÍR 16 4 12 1235:1369 8
ÍS 17 2 15 1233:1580 4
Um helgina
Körfubolti
Á morgun leika KR og Valur í
úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst
kl. 14 í Hagaskóla. Haukar og
ÍR leika einnig, í Hafnarfiröi kl.
20.
í dag kl. 15.30 leika Njarövík
og KR í 1. deild kvenna syöra
og í 1. deild karla veröur einn
leikur. Grindavík og Fram mæt-
ast í Grindavík og hefst viöur-
eignin kl. 14.
Blak
ÍS og KA mætast í 1. deild
kvenna kl. 14 i dag í Hagaskóla
og Þróttur og ÍS leika i dag á
sama staö kl. 15.15 f 1. deild
karla. Á morgun eru tveir leikir
í Hagaskólanum: Þróttur mætir
HSK í 2. deild karla kl. 20.15 og
á eftir leika Fram og HK í 1.
deild karla. Sá leikur hefst um
kl. 21.30.
Skíði
Bikarmót fulloröinna í alpa-
greinum, Myllumótiö, veröur i
Bláfjöllum um helgina. Keppt er
i stórsvigi og svigi. Keppni hefst
kl. 10.30 í dag. Bikarmót ungl-
inga veröur aftur á móti á Akur-
eyri. Keppt er í stórsvigi í dag
og svigi á morgun.
Frjálsar íþróttir
Meistaramót islands 14 ára
og yngri veröur í Ármanns-
heimilinu og Baldurshaga í dag
og á morgun. Mótiö hefst kl.
12.30 í dag í Ármannsheimilinu,
en heldur síöan áfram í Bald-
urshaga kl. 17. i Baldurshaga
hefst keppni svo kl. 14 á morg-
un.
Stjörnuhlaup FH verður í
dag. Keppni hefst kl. 14 viö
Lækjarskólann. Keppt er í
karla-, kvenna-, drengja-,
sveina-, telpna- og piltaflokki.
Badminton
Deildarkeppni BSÍ fer fram í
Laugardalshöll um helgina.
Leiknar veröa þrjár umferöir í
dag og þrjár á morgun. Um-
ferðirnar hefast kl. 10, 13 og 16
í dag og kl. 10, 13 og 15 á
morgun.
Öruggt hjá FH í Eyjum
Þróttur
sigraði
ÞRÓTTUR sigraöi HK í 1. deild
karla í blaki í Digranesi í Kópa-
vogi í gærkvöldi, 3:2, í jöfnum
og spennandi leik, en að sama
skapi ekki mjög vel leiknum.
Standa Þróttarar nú mjög vel aö
vígi í deildinni — liöiö mætir ÍS
í dag í íþróttahúsi Hagaskóla og
nái Þróttarar að sigra í þeirri
viöureign má bóka að íslands-
bikarinn verði varðveittur í
Þróttheimum enn eitt áriö.
Fyrsta hrina leiksins i gær-
kvöldi var jöfn og spennandi, al-
veg upp í 12:12, en þá tóku HK-
menn af skariö og skoruöu þrjú
stig í röö og unnu hrinuna.
Viöureign þessi stóö í 23 mín-
útur.
Næstu tvær hrinur unnu Þrótt-
arar fremur auöveldlega, 15:7 og
15:5, og munaði þar mestu um
uppgjafir, en móttakan hjá HK
var mjög slök í þessum leik.
Fjóröa hrina var jöfn. Jafnt var
á flestum tölum upp í 7, þá tóku
HK-menn nokkurn fjörkipp, kom-
ust í 11:7. Þróttur náöi aö jafna
13:13 en lokatölur uröu 16:14
fyrir HK. Því varö aö leika
oddahrinu. í henni höföu Þróttar-
ar talsveröa yfirburöi framan af,
komust í 10:1, en engu aö síður
tókst HK aö rétta nokkuö úr
kútnum, og uröu lokatölur 15:8.
i daufu Þróttarliöi var Jason
Ivarsson einna friskastur. Hjá HK
var Hreinn Þorkelsson Þrótturum
erfiöur — sérstaklega í hávörn
og eins átti hann mjög erfiöar
uppgjafir.
Á myndinni smassar Axel
Gunnlaugsson, HK-maður, en til
varnar eru Leifur Harðarson og
Jón Árnason.
Morgunblaöiö/Júlíus
.... ■ '■■■ ...........................
þá aö vísu tekinn úr umferö. Krist-
ján er þó ekki síður snjall varnar-
maöur, þar tók hann vel til hendi i
gærkvöldi. Hans Guömundsson og
Þorgils Óttar voru mjög atkvæöa-
miklir, og Jón Erling Ragnarsson
tók skemmtilega spretti í síðari
hálfJeik.
FH-liöiö er það besta sem hefur
heimsótt okkur i Eyjum í vetur, en
samt haföi maður þaö á tilfinning-
unni aö liöiö hafi ekki leikiö af full-
um kraftl.
Þórarar léku á köflum ágætlega,
sérlega í upphafi leiksins, svo og
lokamínúturnar. En á stundum var
eins og það slægi út í fyrir sumum
leikmönnum liösins og þá gætti
talsverðs ráöleysis í leik liösins.
Annars vantar tilfinnanlega meiri
breidd í Þórsliöiö og ekki síöur
vantar í liöiö afgerandi skyttu.
Herbert Þorleifsson var besti maö-
ur liðsins í gærkvöldi, lék sinn
besta leik í vetur. Þá lék Sigur-
björn Óskarsson vel aö vanda,
kraftmikill leikmaöur meö keppn-
isskapiö í góöu lagi.
Mörk Þórs: Herbert Þorleifsson
4 (2 víti), Sigbjörn Óskarsson 4,
Elías Bjarnhéöinsson 3, Steinar
Tómasson 3, Gylfi Birgisson 2,
Siguröur Friöriksson yngri 2, Sig-
uröur Friöriksson 1, Stefán Guö-
mundsson 1 og Páll Scheving 1.
Mörk FH: Kristján Arason 7 (3
víti), Þorgils Óttar Mathiesen 6,
Hans Guömundsson 5, Guöjón
Guömundsson 4, Jón Erling Ragn-
arsson 4, Sveinn Bragason 1.
Dómarar voru Árni Sverrisson
og Hákon Sigurjónsson. Dæmdu
meö ágætum.
— hkj.
FH-INGAR halda sínu striki í 1.
deildinni í handknattleik og það
strik stígur hraðfara upp stiga-
töfluna. í gærkvöldi brugöu
FH-ingar sér til Eyja, og eftir
stuttan stans þar í bæ hélt liöið
heimleiðis með tvö stig í farkest-
inu eftir átakalítinn sigur á Þórur-
um, 27:21. Staðan í hálfleik var
14:8 FH í vil.
Þaö var aöeins fyrsta stundar-
fjóröunginn sem Þórarar héldu í
viö FH-liöiö en þá fór aö draga i
sundur og FH-ingar sigu hægt en
Þór — FH
21:27
örugglega fram úr. I hálfleik skildu
sex mörk liöin aö, og haföi leikur-
inn veriö nokkuö fjöriega leikinn af
beggja hálfu fram aö því. Þessu
forskoti héldu svo FH-ingar allan
siöari hálfleikinn og stóöu upp i
lokin sem sigurvegarar upp á sex
mörk í plús, 27:21.
Þaö fór aldrei milli mála aö tals-
verður gæöamunur var á þessum
tveimur liöum, FH-ingar sýndu
hvers vegna þeir hafa í vetur veriö
hinir ósnertanlegu í deildinni, léku
á köflum ákaflega vel, en þess á
milli leyföu leikmenn liðsins sór
talsvert áberandi kæruleysi, án
þess aö þaö skaöaöi þá svo neinu
nam.
Kristján Arason haföi sig lítt í
frammi, skoraöi aöeins eitt mark
allan síöari hálfleikinn, en hann var
• Jón Erling Ragnarsson átti góða spretti í síðari hálfleik með FH í gærkvöldi. Morgunbiaöiö/Júiíus