Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 8. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Eiu. KL «9.15 Kaup Sala gengi 1 Doliari 41,420 41440 41,090 1 SLpuiid 46,214 46J48 45,641 Kan. dolUri 31,039 31,129 31,024 IDöwkkr. 34787 34891 3,6313 1 Nonk kr. 4,4609 4,4638 4,4757 ISæoskkr. 44071 44201 44361 i Ll nurk 6,1336 6,1513 6,1817 IFr.frajdu 4,1870 4,1991 44400 1 Bel*. franki 0,6382 0,6401 0,6480 1 S». franki 15,0236 15,0671 15,4358 1 HolL pllini 11,2938 114265 11,4664 IV-þmrk 12,7780 124151 12,9632 llLlíra 0,02079 0,02085 0,02103 1 Austarr. srh. 14187 14239 14463 IPorLomdo 04270 04276 04376 1 Sp yeoeti 04318 04325 04340 1 J*ö- J*u 0,15894 0,15940 0,16168 1 frakl yud SDR. (Sérst 39,784 39499 40450 diíttarr.) 40,0128 40,1289 BHg.fr. 0,6355 0,6374 INNLÁNSVEXTIR: Sparí«|óösbaRkur___________________ 24,00% SparítjóðtrMkningar mað 3ja mAnaöa uppsögn Alþyðubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbanklnn1)............ 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*............... 27,00% Otvegsbankinn.............. 27,00% Verziunarbankinn............ 27,00% maö • mánaöa uppaðgn Alþýöubankinn.............„... 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% maö 12 mánaöa uppsögn Aiþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir31................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% mað 16 mönaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% inniantsKinetni Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn ....„............31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% VerMryggö* reiknmgar mióað yid lánskiaravísitölu iiw wiieife|eiQiieiiviii mað 3ja mönaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Utvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% maö 6 mönaöa uppsögn AJþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Otvegsbankinn................. 3,00% Verziunarbankinn.............. 2,00% Áríaana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% Iðnaöarbankinn............... 19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Otvegsbankinn................ 19,00% Verziunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn21............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlön — heimilislön — IB-lán — plúslán maö 3ja til 5 mönaöa bindingu Iðnaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mönaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbök Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki al vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa vísitöiutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-retkniogur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tfma. Sparíbök meö sörvöxtum hjö Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mönaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikníngar Samvinnubankinn ...„......... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn.................7,25% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn ................. 7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% Steriingspund Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn_______________ 10,00% Iðnaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn___________________8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóðir....................8,50% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.............„.... 4,00% Iðnaóarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Otvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krönur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn...................8,50% Samvinnubankinn................8,50% Sparisjóóir....................8,50% Otvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mönaöarlega sr borín saman örsövðxtun ö verðtryggðum og överötryggðum Bönus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun næsta mönaðar, þannig að övðxtun verði miöuð ríð það reikningsform, sem haarri ávðxtun ber ö hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verötryggóir og gela þeir sem annað hvort eru eldri en 64 öra eöa yngri en 16 öra stofneð slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft i 6 mönuði eöa lengur vaxtakjör borín saman ríö övðxtun 6 mönaða verötryggöra reikn- inga og hagstnðari kjðrín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir------------31,00% Viðskiptaríxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lónaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlön af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóóir................... 25,00% Endurseljanleg lön fyrir innlendan markað_______________ 24,00% lön í SDR vegna útflutningsframl.. 9,00% Skuldabréf, almenn:__________________ 34,00% Viðskiptaskuldabréh__________________ 34,00% veroiryggo lan mioao vio lánskjaravísitölu i allt aö 2% ár.......................... 4% lengur en 2% ár.......................... 5% V anskilavextir_______________________ 30,8% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84.............. 25,80% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkísins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nu eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisítalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4 3%. Mið- aö er viö vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabröf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sýnir í Norræna húsinu GUÐMUNDUR Björgvinsson, myndlistarmaður, opnar í dag sýn- ingu á 117 verkum sínum í Nor- r*na húsinu. Allar eru myndirnar gerðar með vaxlitum á síðasta ári. Sýningin verður opin til 24. febrú- ar. Guðmundur er þrítugur að aldri og hefur haldið margar einkasýningar, m.a. í Norræna húsinu 1978 og á Kjarvalsstöðum 1980. Þá hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga. Edlisfrædikeppni framhaldsskóianema: Um 40 nemend- ur keppa í forkeppninni Forkeppni í Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanemenda, sem Eðlis- fræðifélagið og Félag raungreina- kennara standa að með stuðningi Morgunblaðsins, mun fara fram í dag kl. 10 til 12. Alls hafa um 40 framhaldsskólanemar skráð sig til keppninnar sem fer fram f fram- haidsskólunum, en þetta er í annað skipti sem Eðlisfræðikeppnin fer fram hér á landi. Hinir fimm efstu munu keppa til úrslita í síðari hluta Eðlis- fræðikeppninnar. Veitt verða fimm peningaverðlaun, fyrstu verðlaun 10 þús. kr., og koma efstu menn sterklega til álita um þátt- töku í ólympíuleikunum í eðlis- fræði sem fram munu fara í Port- oros í Júgóslavíu í sumar. Nánar verður greint frá Eðlisfræði- keppninni í biaðinu á morgun, sunnudag. Verzlunarskóladagskrá endurtekin SKEMMTIATRIÐI nemendamóts Verzlunarskóla íslands verða endurtekin í Háskólablói í dag kl. 13.30 og er skemmtunin öllum opin. Skemmtidagskráin var frumflutt sl. miðvikudag. Sungin eru lög úr þekkt- um söngleikjum, og sýndir dansar. Leikatriðum stjórnar Hjörtur Grétarsson og söngstjóri er Jóhann Moravek. Kasparov getur unn- ið aðra skákina í röð Skák Margeir Pétursson Heimsmeistaraeinvígið gæti nú loksins farið að verða spennandi eftir 47 skákir og 5 mánaða tafl- mennsku, því áskorandinn, Gary Kasparov, hefur mjög vænlega biðstöðu í 48. skákinni sem tefld var í Moskvu í gærkvöldi. Kasp- arov hefur peði meira í hróksenda- tafli og á góða möguleika á að ná að skapa sér tvö samstæð frípeð á kóngsvæng sem nægja yfirleitt til sigurs. Ef Kasparov vinnur skák- ina, sem tefld verður áfram í dag, hefur hann minnkað forskot heimsmeistarans, Karpovs, í 5—3 og hefur þá ekki verið jafn mjótt á mununum síðan í upphafi einvígis- ins. Síðustu tvær skákir hefur Kasparov teflt af miklum létt- leika, en taflmennska heims- meistarans á hinn bóginn verið fálmkennd. 48. skákin: Hvítt: Gary Kasparov Svart: Anatoly Karpov Rússnesk vörn 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rf6, 3. Rxe5 — d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. d4 — d5, 6. Bd3 - Rc6, 7. (M) - Be7, 8. c4 Þannig lék Karpov sjálfur gegn Kasparov í 41. skákinni og áskorandinn svaraði með 8. — Rb4!? Það virðist einkennandi fyrir einvígið að kapparnir hermi hvor eftir öðrum. 8. — Rf6, 9. Rc3 — 0-0, 10. h3 — dxc4. Hvítur fékk betri stöðu eftir 10. - Rb4,11. Be2 - c5,12. a3 - Rc6, 13. dxc5 — dxc4, 14. Be3 í skákinni Velimirovic — Schussl- er, Smderevska Palanka 1979. 11. Bxc4 - Ra5, 12. Bd3 — Be6, 13. Hel — Rc6, 14. a3 — a6, 15. Bf4 - Dd7?! Eftir þennan eðlilega leik nær Kasparov að þvinga fram yfir- burðastöðu. Til greina kom 13. — Rd5!? 16. Re5! — Kxc5, 17. dxe5 — Rd5, 18. Rxd5 - Bxd5, 19. Dc2 - g6, 20. Iladl - c6, 21. Bh6 — Hfd8. 22. e6! — fxe6, 23. Bxg6! — Bf8, 24. Bxf8 — Hxf8, 25. Be4 — Hf7, 26. He3 Kóngsstaða svarts og peða- staða er sundurtætt og það tekst Kasparov að hagnýta sér með hárnákvæmri taflmennsku. 26. - Hg7, 27. Hdd3 - Hf8, 28. Hg3! Nú hótar hvítur 29. Bxh7+. 29. — Kh8, 30. Dc3 - Hff7, 31. Hde3 — Kg8, 32. De5! Eftir þennan öfluga leik hlýt- ur eitthvað undan að láta. Hótun hvíts er 33. Hxg7+ — Hxg7, 34. Db8+ o.s.frv. 32. - Dc7, 33. Hxg7+ - Hxg7, 34. Bxd5 — Dxe5, 35. Bxe6+ — Dxe6, 36. Hxe6 — Hd7, 37. b4 — KÍ7, 38. He3 — Hdl+, 39. Kh2 — Hcl, 40. g4 — b5, 41. f4 — c5. Biðskák: Svart: Karpov Hvítt: Kasparov í þessari stöðu lék Kasparov biðleik sem hefur án efa verið 42. bxcö. Eftir t.d. 42. — Hxc5, 43. Kg3 — a5, 44. g5 er afar ólíklegt að svartur nái að bjarga sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.