Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 30

Morgunblaðið - 09.02.1985, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 8. febrúar 1985 Kr. Kr. Toll- Eiu. KL «9.15 Kaup Sala gengi 1 Doliari 41,420 41440 41,090 1 SLpuiid 46,214 46J48 45,641 Kan. dolUri 31,039 31,129 31,024 IDöwkkr. 34787 34891 3,6313 1 Nonk kr. 4,4609 4,4638 4,4757 ISæoskkr. 44071 44201 44361 i Ll nurk 6,1336 6,1513 6,1817 IFr.frajdu 4,1870 4,1991 44400 1 Bel*. franki 0,6382 0,6401 0,6480 1 S». franki 15,0236 15,0671 15,4358 1 HolL pllini 11,2938 114265 11,4664 IV-þmrk 12,7780 124151 12,9632 llLlíra 0,02079 0,02085 0,02103 1 Austarr. srh. 14187 14239 14463 IPorLomdo 04270 04276 04376 1 Sp yeoeti 04318 04325 04340 1 J*ö- J*u 0,15894 0,15940 0,16168 1 frakl yud SDR. (Sérst 39,784 39499 40450 diíttarr.) 40,0128 40,1289 BHg.fr. 0,6355 0,6374 INNLÁNSVEXTIR: Sparí«|óösbaRkur___________________ 24,00% SparítjóðtrMkningar mað 3ja mAnaöa uppsögn Alþyðubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaöarbanklnn1)............ 27,00% Landsbankinn............... 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*............... 27,00% Otvegsbankinn.............. 27,00% Verziunarbankinn............ 27,00% maö • mánaöa uppaðgn Alþýöubankinn.............„... 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn............. 30,00% maö 12 mánaöa uppsögn Aiþýöubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóöir31................ 32,50% Útvegsbankinn................ 32,00% mað 16 mönaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% inniantsKinetni Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 31,50% Landsbankinn ....„............31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir...................31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% VerMryggö* reiknmgar mióað yid lánskiaravísitölu iiw wiieife|eiQiieiiviii mað 3ja mönaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Utvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% maö 6 mönaöa uppsögn AJþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Otvegsbankinn................. 3,00% Verziunarbankinn.............. 2,00% Áríaana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn............... 18,00% Iðnaöarbankinn............... 19,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Otvegsbankinn................ 19,00% Verziunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn21............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlön — heimilislön — IB-lán — plúslán maö 3ja til 5 mönaöa bindingu Iðnaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mönaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbök Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki al vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa vísitöiutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-retkniogur: Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tfma. Sparíbök meö sörvöxtum hjö Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mönaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikníngar Samvinnubankinn ...„......... 24,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn.................7,25% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn ................. 7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% Steriingspund Alþýðubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn_______________ 10,00% Iðnaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn___________________8,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóðir....................8,50% Utvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.............„.... 4,00% Iðnaóarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,00% Samvinnubankinn................4,00% Sparisjóöir....................4,00% Otvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krönur Alþýöubankinn..................9,50% Búnaðarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn.................8,50% Landsbankinn...................8,50% Samvinnubankinn................8,50% Sparisjóóir....................8,50% Otvegsbankinn..................8,50% Verzlunarbankinn...............8,50% 1) Mönaöarlega sr borín saman örsövðxtun ö verðtryggðum og överötryggðum Bönus- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun næsta mönaðar, þannig að övðxtun verði miöuð ríð það reikningsform, sem haarri ávðxtun ber ö hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verötryggóir og gela þeir sem annað hvort eru eldri en 64 öra eöa yngri en 16 öra stofneð slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft i 6 mönuði eöa lengur vaxtakjör borín saman ríö övðxtun 6 mönaða verötryggöra reikn- inga og hagstnðari kjðrín valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir------------31,00% Viðskiptaríxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lónaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir................... 32,00% Samvinnubankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Yfirdráttarlön af hlaupareikningum: Viðskiptabankarnir............ 32,00% Sparisjóóir................... 25,00% Endurseljanleg lön fyrir innlendan markað_______________ 24,00% lön í SDR vegna útflutningsframl.. 9,00% Skuldabréf, almenn:__________________ 34,00% Viðskiptaskuldabréh__________________ 34,00% veroiryggo lan mioao vio lánskjaravísitölu i allt aö 2% ár.......................... 4% lengur en 2% ár.......................... 5% V anskilavextir_______________________ 30,8% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84.............. 25,80% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkísins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nu eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisítalan fyrir feb. 1985 er 1050 stig en var fyrir jan. 1006 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4 3%. Mið- aö er viö vísitöluna 100 i júni 1979. Byggingavísitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabröf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sýnir í Norræna húsinu GUÐMUNDUR Björgvinsson, myndlistarmaður, opnar í dag sýn- ingu á 117 verkum sínum í Nor- r*na húsinu. Allar eru myndirnar gerðar með vaxlitum á síðasta ári. Sýningin verður opin til 24. febrú- ar. Guðmundur er þrítugur að aldri og hefur haldið margar einkasýningar, m.a. í Norræna húsinu 1978 og á Kjarvalsstöðum 1980. Þá hefur hann tekið þátt í fjölda samsýninga. Edlisfrædikeppni framhaldsskóianema: Um 40 nemend- ur keppa í forkeppninni Forkeppni í Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanemenda, sem Eðlis- fræðifélagið og Félag raungreina- kennara standa að með stuðningi Morgunblaðsins, mun fara fram í dag kl. 10 til 12. Alls hafa um 40 framhaldsskólanemar skráð sig til keppninnar sem fer fram f fram- haidsskólunum, en þetta er í annað skipti sem Eðlisfræðikeppnin fer fram hér á landi. Hinir fimm efstu munu keppa til úrslita í síðari hluta Eðlis- fræðikeppninnar. Veitt verða fimm peningaverðlaun, fyrstu verðlaun 10 þús. kr., og koma efstu menn sterklega til álita um þátt- töku í ólympíuleikunum í eðlis- fræði sem fram munu fara í Port- oros í Júgóslavíu í sumar. Nánar verður greint frá Eðlisfræði- keppninni í biaðinu á morgun, sunnudag. Verzlunarskóladagskrá endurtekin SKEMMTIATRIÐI nemendamóts Verzlunarskóla íslands verða endurtekin í Háskólablói í dag kl. 13.30 og er skemmtunin öllum opin. Skemmtidagskráin var frumflutt sl. miðvikudag. Sungin eru lög úr þekkt- um söngleikjum, og sýndir dansar. Leikatriðum stjórnar Hjörtur Grétarsson og söngstjóri er Jóhann Moravek. Kasparov getur unn- ið aðra skákina í röð Skák Margeir Pétursson Heimsmeistaraeinvígið gæti nú loksins farið að verða spennandi eftir 47 skákir og 5 mánaða tafl- mennsku, því áskorandinn, Gary Kasparov, hefur mjög vænlega biðstöðu í 48. skákinni sem tefld var í Moskvu í gærkvöldi. Kasp- arov hefur peði meira í hróksenda- tafli og á góða möguleika á að ná að skapa sér tvö samstæð frípeð á kóngsvæng sem nægja yfirleitt til sigurs. Ef Kasparov vinnur skák- ina, sem tefld verður áfram í dag, hefur hann minnkað forskot heimsmeistarans, Karpovs, í 5—3 og hefur þá ekki verið jafn mjótt á mununum síðan í upphafi einvígis- ins. Síðustu tvær skákir hefur Kasparov teflt af miklum létt- leika, en taflmennska heims- meistarans á hinn bóginn verið fálmkennd. 48. skákin: Hvítt: Gary Kasparov Svart: Anatoly Karpov Rússnesk vörn 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rf6, 3. Rxe5 — d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. d4 — d5, 6. Bd3 - Rc6, 7. (M) - Be7, 8. c4 Þannig lék Karpov sjálfur gegn Kasparov í 41. skákinni og áskorandinn svaraði með 8. — Rb4!? Það virðist einkennandi fyrir einvígið að kapparnir hermi hvor eftir öðrum. 8. — Rf6, 9. Rc3 — 0-0, 10. h3 — dxc4. Hvítur fékk betri stöðu eftir 10. - Rb4,11. Be2 - c5,12. a3 - Rc6, 13. dxc5 — dxc4, 14. Be3 í skákinni Velimirovic — Schussl- er, Smderevska Palanka 1979. 11. Bxc4 - Ra5, 12. Bd3 — Be6, 13. Hel — Rc6, 14. a3 — a6, 15. Bf4 - Dd7?! Eftir þennan eðlilega leik nær Kasparov að þvinga fram yfir- burðastöðu. Til greina kom 13. — Rd5!? 16. Re5! — Kxc5, 17. dxe5 — Rd5, 18. Rxd5 - Bxd5, 19. Dc2 - g6, 20. Iladl - c6, 21. Bh6 — Hfd8. 22. e6! — fxe6, 23. Bxg6! — Bf8, 24. Bxf8 — Hxf8, 25. Be4 — Hf7, 26. He3 Kóngsstaða svarts og peða- staða er sundurtætt og það tekst Kasparov að hagnýta sér með hárnákvæmri taflmennsku. 26. - Hg7, 27. Hdd3 - Hf8, 28. Hg3! Nú hótar hvítur 29. Bxh7+. 29. — Kh8, 30. Dc3 - Hff7, 31. Hde3 — Kg8, 32. De5! Eftir þennan öfluga leik hlýt- ur eitthvað undan að láta. Hótun hvíts er 33. Hxg7+ — Hxg7, 34. Db8+ o.s.frv. 32. - Dc7, 33. Hxg7+ - Hxg7, 34. Bxd5 — Dxe5, 35. Bxe6+ — Dxe6, 36. Hxe6 — Hd7, 37. b4 — KÍ7, 38. He3 — Hdl+, 39. Kh2 — Hcl, 40. g4 — b5, 41. f4 — c5. Biðskák: Svart: Karpov Hvítt: Kasparov í þessari stöðu lék Kasparov biðleik sem hefur án efa verið 42. bxcö. Eftir t.d. 42. — Hxc5, 43. Kg3 — a5, 44. g5 er afar ólíklegt að svartur nái að bjarga sér.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.