Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.02.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985 wcnAiin /—4 <pí#ría|u<a*tOB^ „ Póttir mln $egiro!b pú sért £>kmnd i/örbur.' ást er ... að gefa boltann vel til hennar TM flM. U.S Pat «1-1« rlghu rMervtd »1984 Los Angeles Times Synctcate PrófesNor. Þett* er heimafrétt sem hér stendur! Atómorka — Nei takkl HÖGNI HREKKVISI .J'/CJA?’... Efrtu AP K0MA,EÉ>A HVAPP/ Mjólkurumbúðir verði bættar almennilega JJ. skrifar: Góði, besti Velvakandi. Ég varð ekkert lítið hissa þegar ég heyrði hér eitt kvöld- ið í sjónvarpinu einn „fræð- inginn" hjá Mjólkursamsöl- unni okkar tilkynna okkur það, að nú væru þeir að fá hin- ar fullkomnustu vélar sem til væru til mjólkuráfyllingar. Nú, jæja, hugsaði ég, loksins fær maður þá almennilegar mjólkurfernur en hvað kemur í ljós. Jú, hætt verður að selja 2 lítra fernurnar „vegna þess að fólk vill ekki kaupa þær en lítrafernurnar verða allsráð- andi í sölu“. Þessu vil ég mót- mæla harðlega, þessar leið- inda lítra ernur sem maður hefur verið neyddur til að kaupa undanfarið vegna þess að 2 lítra fernur hafa ekki sést í háa herrans tíð í stórmörk- uðum. Það er ósköp auðvelt að kippa vörunni í burtu og segja svo að enginn vilji kaupa hana. Tveggja lítra fernurnar eru einu almennilegu mjólkurum- búðirnar sem Mjólkursamsala Reykjavíkur hefur boðið okkur. Því getur þetta fyrir- tæki ekki boðið okkur jafn góðar pakkningar og önnur fyrirtæki gera, t.d. KEA o.fl., þ.e. fernur sem hægt er að loka almennilega og hella ör- ugglega úr. Fólk er alls ekki ánægt með þessar umbúðir og skora ég á Mjólkursamsöluna að gera könnun á þessu meðal almenn- ings. Það er annars furðulegt hvað Mjólkursamsalan hefur alltaf verið aftarlega á mer- inni í þessum efnum, hún læt- ur mjólkursamlög úti á landi fara framúr sér hvað varðar hagræðingu og smekkvísi í umbúðum mjólkurvöru, og sérstaklega er hún seinheppin í vali á mjólkurumbúðum. ERILSHEY0O MJÖLK LlTRAR GERILSNEYDO NYMJðLK 2 LlTRAR Bréfritari er óinKgður með að hæUa eigi að selja 2 Iftra mjólkurfernurnar, þar sem þær séu einu almennilegu mjólkurumbúðirnar. Spöruð verði óþörfspor Jóhann G. Guðjónsson skrifar: Ætlar fjármálaráðherra ekki að vera til fyrirmyndar og af- nema óþarfar uppáskriftir og umsagnir félaga atvinnubíl- stjóra og ökukennara, þegar sótt er um niðurfellingu aðflutn- ingsgjalda af bifreiðum, sem fjallað er um í tollahandbók fjármálaráðuneytisins ’ bls. 117—120? Telja verður að næg atvinnusönnun felist í af- greiðsluleyfum og skattframtöl- um. Fjármálaráðherra getur af- numið þettta með einu „penna- striki“ og sparað þar með mörg óþörf spor. Bréfritari hvetur fólk til að matreiða meira úr gulrófum en gert hefur verið, enda gulrófur hinn mesti herramanns- matur. Borðum gul- rófur í ríkari mæli Ellen Stefánsdóttir hringdi: Er nú eitt vandamál á döfinni? Þar sem árferði hefur verið hag- stætt fyrir garðávexti þá kvað framleiðandi sitja uppi með upp- skeruna, rófur og kartöflur, sem á ef til vill ekkert annað eftir en að fara á haugana. Er ekki einhver hugmyndaríkur sem gæti búið til lystilega rétti úr þessum hollu jarðávöxtum? Sagt er að gulrófan sé sítróna íslend- inga, því hún er auðug af C-víta- míni. Því ekki að hafa gulrófur á boðstólum handa börnunum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.