Morgunblaðið - 09.02.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1985
í DAG er laugardagur 9.
febrúar, sem er 40. dagur
ársins 1985, sextánda vika
vetrar. Árdegisflóö i
Reykjavík kl. 9.03. Síödeg-
isflóö kl. 21.27. Sólarupprás
i Rvík kl. 9.43 og sólarlag kl.
17.42. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.42 og
tungliö er í suöri kl. 4.49 (Al-
manak Háskólans).
En þann sem blygóast
sín fyrir mig og mín orö,
Mannssonurinn blygöast
sín fyrir, er hann kemur í
dýrö sinni og fööurins
og heilagra engla.
(Lúk. 9, 26.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 □r
11 Ul_
13 14 1 L
■ 16 ■
17 _
LÁRÉTT: — 1 Mka, S frumefni, 6
Mka, 9 málmur, 10 gömul nagnmjnd,
II aamkljóAar, 12 boröa, 13 |>aut, 15
pnki, 17 veöurfariö.
LÓÐRÉTT: — 1 stórt upp á sig, 2
Næla, 3 ambátt, 4 fjall, 7 fjalbtopp, 8
munír, 12 hlífi, 14 afreksrerk, 16
greinir.
LAIJSN SÍÐOSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: — 1 Esja, 5 álas, 6 datt, 7
ha, 8 ögrir, 11 má, 12 lán, 14 urði, 16
liunir.
LÓÐRÉTT: — 1 eldgöroul, 2 játar, 3
alt, 4 assa, 7 hrá, 9 gára, 10 alin, 13
nýr, 15 iu.
ÁRNAÐ HEILLA
Hörður Valdimarsson, aðstoðar-
forstöðumaður vinnuhælisins í
Gunnarsholti. Hann og kona
hans, Erla Bjarnadóttir, ætla
að taka á móti gestum í
Verkalýðshúsinu á Hellu i dag'
milli kl. 16 og 19.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð
fyrir neinum verulegum breyt-
ingum á veðri í veðurspánni í
gærmorgun. Sagði að hiti myndi
lítið breytast. I fyrrinótt hafði
verið úrkomulaust að heita má
um land allL Þá hafði frostið
orðið mest i Tannstaðabakka og
mældist 9 stig. Hér í Reykjavík
skreið kvikasilfursnálin rétt
niður fyrir frostmarkið, frostið
eitt stig. í fyrradag hafði verið
sólskin hér í bænum í 30 mínút-
ur. Þessa sömu nótt í fyrravetur
var 6 stiga frost hér í bænum, en
18 stig austur i Eyrarbakka.
Snemma í gærmorgun var frost
i öllum veðurathugunarstöðvun-
um, sem við segjum fri hér í
Dagbókinni: í Þrindheimi var
það 14 stig, í Sundsvall 24 stig,
austur í Vasa 23. Þi var aðeins
eins stigs frost í Nuuk í Græn-
landi og 16 stig í Frobisher Bay.
SÉRFRÆÐINGAR. í nýlegu
Lðgbirtingablaði tilkynnir
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið að það hafi veitt
Kira Stefinssyni lækni, leyfi til
að starfa sem sérfræðingur í
taugalækningum hérlendis. Þá
heur það veitt Matthíasi Hall-
grímssyni lækni, leyfi til þess
að starfa sem sérfræðingur í
embættislækningum. Þá hefur
Jóhannes Magnússon læknir,
fengið starfsleyfi sem sér-
fræðingur í svæfingalæknis-
fræði og Önnu Inger Eydal
lækni, leyfi til að starfa sem
sérfræingur í kvensjúkdómum
og fæðingarhjálp.
LÆTUR af störfum. Þá tilk.
menntamálaráðuneytið í Lög-
birtingi, að Jón Böðvarsson
hafi látið’ af störfum, sem
skólameistari Fjölbrautaskóla
Suðurnesja, að eigin ósk. f
nýju Lögbirtingablaði er
skólameistarastöðunni slegið
upp með umsóknarfresti til 1.
mars nk. en starfið, sem for-
seti íslands veitir, verður veitt
frá 1. júní næstkomandi.
HÉRAÐSDÝRALÆKNIR. Þá
tilk. landbúnaðarráðuneytið
að forseti fslands hafi skipað
Svein Helga Guðmundsson
dýralækni, til að vera
héraðsdýralæknir í Norð-
Austurlandsumdæmi.
KVENFÉL. Kópavogs ætlar að
spila félagsvist í félagsheimili
bæjarins nk. þriðjudagskvöld
og verður byrjað að spila kl.
20.30.
SKAGFIRÐINGAFÉL í Rvík
efnis til félagsvistar í dag,
laugardag, í Drangey, félags-
heimili sínu, í Síðumúla 35.
Verður byrjað að spila kl. 14.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
dag, laugardag, i safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju og
verður byrjað að spila þar kl.
15.
HEYKÖGGLAVERKSMIÐJA. í
nýju Lögbirtingablaði er tilk.
um að stofnað hafi verið
hlutafélagið Mýrdalsfóður og
er heimili þess og varnarþing í
Mýrdalshreppi í V.-Skaft. Til-
gangur félagsins er að reka
hreyfanlega heykögglaverk-
smiðju m.m. Eru stofnendur 31
einstaklingur í Vestur-Skafta-
fellssýslu og hlutafé allt að
1.200.000. Jóhannes Kristjáns-
son, Höfðabrekku, er stjórnar-
formaður og er hann prókúru-
Kaffíblettimir
hafi ásamt Einari Kjartanssyni
í Þórisholti.
AKRABORG siglir fjórar ferð-
ir á dag milli Akraness og
Reykjavíkur og siglir sem hér
segir:
Frá Ak.:
kl. 8.30
11.30
14.30
17.30
Frá Rvík:
Kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
FRÁ HÖFNINNI
f GÆRKVÖLDI var Skeiðsfoss
væntanlegur til Reykjavíkur-
hafnar að utan. Skipið stöðv-
ast sem og önnur fragtskip
vegna verkfallsins. í gær kom,
til að sækja veiðarfæri, togar-
inn Gyllir ÍS. Hann hélt til
veiða samdægurs.
Uss. — Ég þvæ bara kjólinn upp úr kaffínu, Steini minn, þá sjást blettirnir ekki?!
Kvöld-, natur- og htógktógaþjónuata apðtakanna í
Reykjavtk dagana 6. febrúar til 14. febrúar. aö báöum
dögum meötöldum er í Qarðs Apóteki. Auk þess er Lyfja-
búöin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lmknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum,
en hægt er aö ná samband! viö lækni á Gðngudeild
Landspftaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
heigidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Ónæmisaögsröir fyrir fulloröna gegn mænusótt lara fram
i Heilsuvsrndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands í Heilsuverndar-
stööinni vió Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarflröi.
Hatnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgldaga og ajmenna frídaga kl.
10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Selfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opló er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12. siml
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráðgjðfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanló: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Siðu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrltstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga. simi 19282.
Fundir aila daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú vlð áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sétfræóistðóin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda: Noróurlðnd-
In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 dagiega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urfcvennadeNd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunarlækningadefld
Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftalínn f Fossvogl: Mánudaga
til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðöin: Kl. 14
til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FtókadeHd: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og ki. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspitali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós-
efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarhefmili í Kópavogl: Heimsóknartíml
kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keftavfkur-
læknishéraða og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn
er 92-4000. Súnaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjómjsta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aöalsafnl, simi 25088.
Þjóðminjaaafnið: Opið alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liatasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Reykfavikur: Aðalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl
27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaó
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, síml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sóiheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs-
vallagðtu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokað í frá 2. júlí—6. ágúst. Búataðaaafn —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — töstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplð á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövlkudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn islands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í síma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndatafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar. Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókatafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opfö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri simi 86-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, simi 34039.
Sundlaugar Fb. BreWholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547.
Sundhðllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. (sima 15004.
Varmáriaug I Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.