Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 17

Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 17 Gudlaugur Hauksson afhendír Ingu Jónu Þórðardóttur, aðstoðarmanni mennta- málaráðherra, undirskríftir 318 nemenda Fjölbrautaskólans á AkranesL Fyrirliggjandi í birgðastöð Galvaniserað plötujárn ST 02 Z DIN 17162 Plötuþykktir: Plötustærðir: og 0.5-2mm 1000 x 2000 mm 1250 x 2500 mm Nemendur Fjölbrautaskólans á Akranesi: „Flýta veröur lausn kennaramálsins“ NEMENDUR Fjölbrautaskólans á Akranesi afhentu aðstoðarmanni mennta- málaráðherra, Ingu Jónu Þórðardóttur, undirskriftalista 318 nemenda skól- ans í gær. Á listum þeim, er nemendur rita nafn sitt á, segir, að nemendur krefjist þess að laun kennara verði hækkuð svo að tryggt verði að við skólana verði ávallt góðir og vel menntaðir kennarar. Að auki segja nemendur það skýlausa kröfu sína að flýtt verði fyrir framgangi þessa máls svo unnt verði að halda uppi eðlilegu skóla- starfi. I bréfi sem fylgdi listunum seg- ir, að undanfarin ár hafi sú öfug- þróun átt sér stað að vel menntað- ir og hæfir kennarar hafi hætt kennslu vegna lélegra launa og farið að vinna á hinum almenna vinnumarkaði. Stjórnvöld geti ekki brugðist við uppsögnum þeirra eins og verkfalli og sýnt með því takmarkalaust ábyrgðar- leysi gagnvart námi framhalds- skólanema. Ekki munu duga nema verulegar tilslakanir af hálfu stjórnvalda til að forða þvi að námi þúsunda nemenda sé stefnt i voða. ^ Dalc . Carnegie Endurþjálfun Ertu jafn hress núna, er ELDMÓÐURINN í fullu fjöri og laus viö ÁHYGGJUR og KVÍÐA eins og þú varst, þegar þú tókst þátt í Dale Carnegie námskeiöinu? Sennilega er kominn tími til aö hressa upp á sjálfan þig og virkja betur hæfileikana. ÞESSVEGNA BJÓÐUM VID ÞÉR UPP Á DALE CARNEGIE ENDURÞJÁLFUN. Þetta námskeið byggir á sama grunni og Dale Carnegie námskeiö- ið og fer fram á léttan og óþvingaöan hátt í samræðuformi en ekki ræöumennsku. Tilgangurinn er aö virkja betur hæfileika þina í daglegu starfi. 1. Aö skilja sjálfan þig og aöra betur, auövelda þér samskipti viö aöra. 2. Minni og aö muna mannanöfn þarfnast stööugrar þjálfunar. 3. Kanntu aö meta starfiö þitt og hefuröu leitt hugann aö því, hvaöa áhrif þaö hefur á allt þitt líf. 4. Hvaöa þýöingu heföi þaö fyrir þig, ef þú uppgötvaöir einfalda reglu til aö kynnast öörum og skilja þá betur? Viö höfum sannarlega hugmynd sem gæti hjálpaö. 5. Aö bregöast vinsamlega viö kvörtunum er þýöingarmikil kunn- átta. 6. Aö veröa vinsæll einstaklingur er vafalaust ofarlega á óskalist- anum. 7. Öllum höfum við áhuga á betri tímastjórnun. 8. Allir Dale Carnegie félagar kannast viö eldmóöinn, þessum krafti sem viö gætum hagnýtt okkur margfalt betur. Hafðu samband í síma 82411 og mundu aö: fjár- festing í menntun skilar þér arði ævilangt. 82411 Einkaleyfi á Islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráö Adolphsson SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 §8 Per kins engines SPerkins POWERPART Varahlutaþjónusta BÚNADARDEILD SAM BANDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 JltaQQpNllMllfetfe Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.